Vísir Sunnudagsblað - 23.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 23.08.1942, Blaðsíða 4
4 VfSZR SUNNUÐAjGS&LAÐ pAöjtuh. llk SlœyL; Kvenhatari. Aldrei, aldrei framar skal eg leggja lag m.itt við þessar eitur- nöðrur, né trúa nokkru orði, sem kemur fram af vörum þeirra, liversu fagurlega sem það hljómar. Eiturslöngur, nöðrukyn, h.væsti ungi maðurinn. Svona, svona, Ótlar, taktu þessu skynsamlega. Þótt þú liafir verið ástfanginn, þá mátt þú ekki ganga frá vitinu, þó að stúlkukindin sé húin að snúa við þér bakinu. Það eru margar til, sem jafnast á við Svönu, og þótt þú liafir harm að bera, þá verð- ur þú að hera þig lietjulega, eins og ungum manni sæmir, enda liafa margir skotið fx-am hjá markinu og haldið þó fullu ráði. lÓttar í Sælundi og Ari í Haga voru á heimleið af dansleik', sem haldinn var í. samkomuhúsi sveitarinnar um miðsumarleyt- ið, er þetta samtal átti sér stað. Óttar hafði komizt að þeirri niðurstöðu á ballinu, að stúlkan, sem hann var hrifinn af, var húin að snúa við honum bak- inu og hafði nú tekið annan fram yfir hann. Þetta olli honum töluverðum sálarkvölum, þvi að hann hafði staðið í þeirri meiningu, að þetta væri sú útvalda, sem ætti að berjast við hlið hans gegn um þykkt og þunnt æfina út. Var það nokkuð einkennilegt, þótt honum fyndist lífið dap- nrt og lítils virði? Hvaða þýð- ingu liafði það fyrir liann, að vera að lifa, þegar allt, sem hon- um var dýrmætast, heyrði hon- um nú ekki lengur til. (Óttar var uppalinn í kaup- stað og þekti lifið svona nokk- urn veginn. Oft hafði hann kynnzt stúlkum skemmri eða lengri tíma og allar höfðu þær horfið honum, án þess að hann fyndi til nokkurs óyndis út af því. 1 danssölunum var hann venjulega sá, sem sem gat valið úr meyjahópnum og þess vegna fannst honum, að liamingjusó! sín væri að ganga til viðar, er hann nú missti af þeirri, sem lionum var hugleiknust. Þar að auki var Óttar skáld og tilfinn- ingamaður, eftir því sem hon- um sagðist sjálfum frá og hann elskaði víf og fögur fljóð. En Ai-i í Haga var uppalinn í sveitinni. Ilann var hæggerður og gæt- inn og i mesta máta óskáldleg- ur. Iiann liafði ekki snefil af áhuga fyrir ismum né lismum, en um hesta og kindur gat hann talað af áhuga og þekkingu. Skáldskapur og kvenfólk var aftur á móti ekki hans hugðar- efni og þess vegna gat hann ekki sett sig í spor Óttars jafn- aldra síns og vinar. Að visu hafði Ari gaman af ljóðum og við kvæðalestur hafði liann eytt margri frístundinni, en hann var saldaus af því, að hafa látið sér lil hugar koma að hann væri sjálfur skáld. Er þeir félagar höfðu þagað um stund, tekur Óttar til máls: -— Eg skal segja þér, Ari, að upp frá þesu kvöldi verð eg kvenhatari. — Eg vil ekki þekkja kven- fólkið, og eg skal verða nýr og hetri maður eftir að liafa leyst mig undan áhrifum þess. Alla mí.na daga skal eg vera kven- liatari og lielga líf mitt skáld- skapnum og og vara aðra menn við hinum bliðevgu og hörunds- hjörtu nöðrum. Um hríð héldu þeir félagar á- fram þegjandi. Óttar virtist vera þungt hugs- andi, en Ari var að virða fyrir sér fegurð náttúrunnar, sem aldrei er meiri en á fögru sum- arkveldi, þegar allar jurtir standa í fullum blóma og fugl- arnir kyrja söngva sína. Þegar angan blóma og skóga fylla Ifoftið og spegilsléttur sjávar- flöturinn endurspeglar línur landslagsins. Þótt liver árstið hafi sína sér- stáeðu fegurð og nokkuð til síns ágætis, þá er þó fegurð sumars- ins fullkomnust og mikilfeng- legust. Eigum við eklci að slá í klárana og reyna að ná sam- ferðafólkinu, það er þegar kom- ið alllangt á undan okkur, sagði Ari og leit til Óttars. Hann svar- aði ekki fremur en hann hefði ekleert heyrt. — Ertu nú að syrgja'horfnar sæíustundir, Óttar minn? Eg held að þú ættir að taka upp Iífsvenjulireytingu og hætta að hugsa um kvenfólk. Þú hefir ekki nema gott af því. Óttar þagði. - - - .... — Ertu orðinn heyrnarlaus eða mállaus? varð Ara að orði. — Þú mátt ekki trufla mig, — En góði, lofaðu mér að lieyra kvæðið, bað Ari, sem ekki hafði nema í meðallagi álit á skáldskap Óttars. — Já, eg er nú reyndar ekki búinn nema með eitt erindi, en það getur þú fengið að heyra og það liljóðar svona: Eg þekki konur ekki og kynnast þeim ei vil. Þær hafa í frammi hrekki, liræsni og klækjaspil. Ari, stundi Óttar upp. — Hvað er nú á seiði? Ertu að grafa upp í liugskoti þínu gamlar endurminningar frá sæl- uin samvistardögum þínum með fyrstu kærustunni, spurði Ari. — Ari, sagði Óttar í ávítunar- tón. Mannstu ekki að eg er orðinn kvenhatari? Nei, eg er ekki með neitt endurminninga- víl, en eg er að yrkja um kven- þjóðina og lýsi henni eins og hún er. Og ef eg er ekki búinn að segja þér það, þá læt eg þig vita það hér með, a^S upp frá þessum degi vil eg ekki hafa neitt saman við kvenfólk að sælda og lít á það sem mér ó- viðkomandi hluti. Þær mála sig og púðra og bera lit i hár. Þær sífellt þvaðra og slúðra og falla láta tár. * — Ha, lia, ha. Einhverntima hefir kveðið við annan tón hjá þér, lagsmaður, en satt er það, ekki er lengi að breytast veður í lofti, sagði Ari. — Þú telcur þessu með svodd- an léttúð, Ari, sagði Óttar. Eg hélt að svona gætinn og íhugull maður eins og þú gætir skilið livað svona áfall getur þýtl fyr- ir mann. — Áfall! hrópaði Ari og skelli- hló. — Nei, nú skulum við á hér i brekkunni, svo að eg geti hleg- ið út. Þú getur þó svei mér gert að gamni þinu í kvöld, Öttar. En Óttar var ekki á því, að taka gamni, og eftif að hafa áð stutta stund, tóku þeir hesta sína og héldu leiðar sinnar. Hinir virku dagar liðu hver af öðrum án tilbreytinga, eins og oft vill verða í sveit. Þeir vin- irnir Ari og Óttar voru nágrann- ar, og var skammt milli bæj- anna. Þeir gátu því hitzt og haft fregnir hvor af öðrum eftir vild. í vikunni eftir fyr um getinn dansleik frétli Ari að ný kaupa- -kona væri komin að Sælundi. Hún var úr höfuðborginni, ung og snotur, að fólk sagði. Ara varð hugsað til vinar síns. Nú fengi hann tækifæri til að sýna, hve hann væri stöð- ugur í áformi sínu gagnvart kvenfólkinu, nú fengi liann tækifæri til að sýna stöðuglyndi sitt og það, hve hann fyrirliti kvenfólkið hjartanlega. I Sunnudagur á ný. Hvíldar- stund eftir langt erfiði. Allt yngra fólkið í sveitinni tók gæð- inga sina og fékk sér reiðtúr, eins og gengur og gerist. Ari tók líka klárinn sinn og liugði sér gott til að hitta Óttar, eftir að hafa eklci séð hann í lieila viku, og vita hvernig honum liði eftir það, sem á undan var gengið. Að vísu vissi Ari, að Óttar myndi ná sér fljótt, því að hann var í eðlinu m.jög léttlyndur og laus við allt hugarvíl. Hann var yfirleitt flögrandi og frjáls- lyndur og bar ekki áhyggjur út af morgundeginum, heldur lifði fyrir líðandi stund. Að vísu vissi Ari ekki hve ást Óttars til Svanhildar hefði átt sér djúpar rætur, en hann bjóst við, eftir þvi sem liann þekkti Óttar, að hann mundi ekki verða margar vikur að ná sér. Ari var nú kominn heirn að Sælundi. Hann teynvdi liestinn sinn á bak við íbúðarhúsið, í hestarétt, sem var þar við pen- ingshúsin. Ari hélt áfram í átt- ina til hestaréttarinnar, án þess að hugsa um nokkuð sérstakt. Hann var gagntekinn af veður- blíðunni og fögnuði yfir því, að eiga nú heilan sunnudag fyrir höndum í hópi skemmtilegra fé- laga, sem nógir finnast á fögr- um sumardegi, því að þá eru allir skemmtilégir, því að vel liggur á öllum. En .... hva .... Ilann slanz- aði snögglega, en það var of seint. Á stprum kassa, senv stpð undir réttarveggnum, sátu tvær persónur í innilegunv samræð- um, auðsjáanlega i fullkonvinni sátt og eindrægni. Þetta voru piltur og stúlka, og hélt hann öðrunv hand- leggnum utan unv stúlkuna. En því nviður kom Ari eins og fjandinn úr sauðarleggnum á óheppilegum tínva, enda stóð stúlkan snúðugt á fætur og hljóp fyrir húshornið. Pilturinn stóð nú á fætur lika og sneri sér að Ara, senv við fyrsta tillit, er lvann leit hjú- in, hafði þekkt Óttar kunningja sinn þar. Þeir heilsuðust, Ari brosandi, en Óttar dálítið vandræðalegur. Er þeir höfðu skipzt á nokkrunv orðunv og lvjálpast að því, að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.