Vísir Sunnudagsblað - 23.08.1942, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 23.08.1942, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ * ■ SÍÐAM Vatnsmagn stóru stöðuvatn- anna á landamærum Kanada og Bandaríkjanna er jafnmikið og vatnsmagn allra annarra stöðu- valna á jörðinni. Fyrir nokkurum árum voru menn mjÖg ósammála um til- veru frægasta dýrsins í heimi. Sumir trúðu þvi statt og slöð- ugt, að Loch Ness-skrímslið væri til, en aðrir héldu fram hinu gagnstæða. Hinuni siðar- nefndu fækkaði þó mjög, þegar velæruverðugur sira Sir David Hunter-Blair, sem var um skeið ábóti í klaustri er stóð við vatn- ið, skýrði svo frá: „Eg hefi ver- ið að rannsaka málið i kyrrþei i nokkur ár, þvi að eg hefi ekki viljað láta vini mina vita, að eg tryði því, að slíkt dýr, sem vatnaskrímsli væri til.“ > Myndir voru teknar, sem sum- ar sýndu að vatnið gáraðist sumsstaðar, en var kvrrt alls- slaðar annarsstaðar, og á Öðrum sáust hlutar af stóru dýri að þvi er virtist. Menn komu með alls- konar getgátur um það, hvaða dýr hér gæti verið um að ræða: Selur, vatnahestur, hákarl, krókódíll, flak af loftfari frá í fyrri heimsstyrjöldinni o. þ. u. 1. Kvikmynd* er nefndist „Levndardómur vatnsins“ veitti 20 alvinnuleysingjum fjögurra vikna vinnu. Uppgjafa skipstjóri úr hrezka flotanum stakk upp á þvf að stofúað yrði hlutafclag, sem setti upp varðturna með- fram vatninu og í þcim væri sjó- hvoru megin við miðlínuna .... Það er leyfilegt að aka eins hratt og hver vill.... Sex matsölu- staðir eru á leiðinni hvoru meg- in við miðlínuna á „The Turn- pike“, tólf i allt, og fáum við þar ágætis máltíð og sérstaklega Ijúffengan „ice-cream“. . . . Nú er inndælt landslag alla leið.... Svo kemur New Jersey og nú ökum við gegnum Holland- göngin undir Hudson-fljótinu.. . þá erum við búin að aka 2500 enskar mílur og þarna blasir hún við, „stóra borgin“ með allri sinni Ijósadýrð .... borgin með mikla gleðskapnum og mikla hugarangrinu .... horg- in, sem stærst er í heimi .... New York,,,, liðar, er hefði sterka sjónauka, Ijósmyndavélar o. s. frv. En í Þýzkalandi hirti Berliner 111- ustrierte Zeitung þá fregn, að skrímslið Iiefði nráðst og væri nú haft til sýnis í Edinborg. Þegar styrjöldin skall á gleymdist vatnaskímslið vegna þcirra skrimsla, sem flugu um himingeiminn. En ítalir mundu þó eftir því. Til þess að Bæta hragðið á einni af hinum frægu hersljórnarlilkynningum sín- um, tilkynntu þeir, að þeir liefði gert loftárás á það og sökkt því. Skrímslið kunni þessari tilkynn- ingu illa og fór enn að láta á sér hæra. , En ekkert skrimsli getur lifað að eilifu. Seint i júnímánuði fundu tveir Skotar 24 feta Iang- an hákarl rekinn að vatnsbakk- anum á einuni stað. Þarna var skrímslið komið. En þar sem enginn áverki sást á því, hlýtur það að hafa orðið sjálfdautt. • ■ Um aldamótin síðustu kom franskúr verkfræðingur, Sa- turnin Fabre, með þá tillögu, að járnbraut yrði lögð upp á tind Mont Blanc (4800 m.) innan i fjallinu. Samkvæmt tillögu Fahres eiga göngin fyrir járn- hrautina að vera 11 lcm. á lengd og meðfram henni eiga að vera 12 stöðvar. Þær eiga að ná út úr fjallinu, svo að fólk geti notið útsýnisins. • „Loksins gat eg hefnl mín,“ sagði skósmiðurinn við konuna sína dag nokkurn og néri sam- an höndum af ánægju. „Hefnt þín á hverjum?“ spurði konan undrandi. „Á simastúlkunni auðvitað. Eg veit ekki hvað oft hún hefir gefið mér skakkt númer, en nú var það eg, sem bað um vitlaust núraer, og fckk þá það rétta.“ • Þekktasti hyggingarmeistari i Bandaríkjunum heitir Alhert Kahn. Hann er kallaður faðir verksmiðjuhyggingarlistar nú- tímans. Kahn er nú orðinn 78 ára og hann liefir i 39 ár verið hygg- ingarmeistari Packard-verk- smiðjanna, Fords í 34 ár, Chryslers i 17 ár og hefir byggt 150 verksmiðjur fyrir General Motors. Aðeins á síðasta ári sá hann um byggingu hergagna- verksmiðja, sem hafa samtals 20.000.000 -— tuttugu millióna — ferfeta golfflöt. Stæreta vérk hans hefir verið sprengjuflug- vélaverksmiðja Fords í Willow Run. Hún kostaði 75 millj. dollara. Og nú er Chrysler að hugleiða að láta hann x-eisa i Chicago flugvélaverksmiðju, I Alþingiihiíssgarðinum. sem á að kosta 120 millj. doliara. Það er talið Kalm að þakka að miklu leyti, hversu fljótt Bandaríkjamenn hafa komið sér upp fjölda nýrra hergagnaverk- smiðja. Hann hefir líka æfing- una í þvi að byggja frá grunni því að árið 1928 réðu Rússar liann til sín, lil að hrinda af stað stofnun iðnaðarmiðstöðva í landinu. Kahn sendi 25 af vei'kfræð- ingum sínum og byggingar- meisturum til Moskva. Þeir urðu að hyrja frá grunni. Rússa skorli ekki aðeins verksmiðjur, heldur og hlýanta og téiknihorð, og í Moskva var aðeins ein verk- srniðja, sem hjó til teiknipappír. Sex mánuðir fóru í að semja orðahók, svo að hinir rússnesku aðstoðarmenn Kalms og manna hans gæti skilið, hvað þeir væi'i að tala ura. Jafnframt varð að kenna svcita- og götudrerigjum að teikna og starfa að bygging- um. Kahn var fljótlega falin framkvæmd alh'a hygginga fyr- ir þungaiðnaðinn samkvaéml fyrslu 5-ára-áætluninni. Eftir 2 ár voru menn hans húnir að reisa 521 verksmiðju frá Iiiev lil Yakutslc og æfa um 1000 rússneska verkfræðinga og lær- linga til að halda starfinu á- frara. Kahn er fæddur í Þýzkalandi, i borginni Rhaunen, skammt frá Ruhr. Þriátt fyrir velgengni sina — hann hefir um 600 aðstoðar- menn — hefir hann ekki hækk- að laun sjálfs sin i 10 ár. Á hverjum föstudesi eru hönúm afhentir 45 dollarar og af þeím tekur hann aðeins 5 handa sjálfum sér. • Enskur hagfræðingur hefir í-eiknað út, liversu margir menn hafi talað helztu mál álfunnar á ýmusm límura. Um aldamótin 1500 reiknaðist honum svo til, að flestir hefði talað frönsku og þýzku eða 10 milljónir hvort, 9i/2 milljón ítölsku, 8^/2 millj. spænsku, en aðeins 4 rnillj. ensku og 3 millj. rússneseku. Frá árunum 1600 og 1700 liefir hann aðeins tölur um ensku og frönsku. Árið 1600: frönsku 14 millj. og ensku 6 millj. Árið 1700: frönsku 2Ö millj., ensku 8% millj. Árið 1800 telur hagfræðingur- inn, að Rússar og Frakkar sé jafnir 31 millj. hjá hvorurn, en næstir eru Þjóðverjar með 30 millj. Spánverjar eru 4. i röð- inni með 26 millj., Englendingar í 5. sæti með 20 millj. og ítalir fæstir, aðeins 15 millj. Um síðustu aldamót er orð- in gífurleg hreyting, því að þá hafa þeir enskumælandi næsl- um sexfaldazt á einni öld — eru 116 rixillj. —- og eru langflestir. Þeir, sem rússnesku tala, eru í 2. sæti með 85 millj., en Þjóð- vei'jar eru 3. með 80 millj. Þá eru Italir með 54 millj., Frakk- ar með 52 og Spánverjar eru fæstir, aðeins 44 millj. • Þriveldasáttmálar eru eldri en mánn grunar, þvi að sá fyrsti, sem um er vitað mun Vera méira en 3000 ára gamall og i honum er lofað hlutleysi, alldiða hjálp o. fl. Sáttmáli þessi fannst nu í smnar hjá Ras ul Ain á landa- mæruin Tyrklands og Sýrlands, og hann var gerður á leirtöflur. Þar sem toflurnar fundust var áður höfúðborg -Mitanni- konungsríkisins, Wachukani.* Mitannir — Hurritar biblíunnar — réðii urn þessar slóðir í 200 ár, frá 1500—1300 fyrir Krists burð. /

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.