Vísir Sunnudagsblað - 06.09.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 06.09.1942, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 hvenær Matthías Hallgrímsson kæmdst á fætur, svo að þeir gætu fengið fréttir af heitunni og út- hlutun hennar. Eftir að áhöldin mín voru komin á land, gekk eg upp sundið hjá Gi’ánu og fór að skyggnast um. Er eg lít til vinstri sé eg að rýkur úr eldi, og álít eg að verið sé að bræða. Eg held í áttina þangað, en áð- ur en eg kenx þar að, sé eg mann í lítilli smiðju vera að hamra jái*n sitt. Er þetta Sigurjón Benediktsson, sem er þá fuli- orðinxx maður, og er eixn, eftir þessi 25 ár, í þessari sömu snxiðju sinni og liefir fylgzt hér með vexti Siglufjarðar. Var liann fyrsti Siglfix’ðingui', er eg sá á plássinu. Er eg kem fram hjá smiðjunni, sé eg þar lítinn, gi’áhærðan og gráskeggjaðan karl, er stendur þar á planka, senx lagður er yfir lifrarker, og er að segja allráðsnxannslega fyrir um bræðslu á hákarlalifui’, segir sjómönnum, er voru á „Æskunni“ og „Njáli“, hvernig þeir eigi að konxa hákarlalifr- inni fyrir i körununx. Frétti eg strax síðai’, að þetta var Guð- mundur Bjai'nason í Bakka, er hafði xinx íxxarga ái’atugi verið „lifrai’kóngur" hjá Gi'ánu í Siglufirði. — Hafðir þú átt tal við nokk- urn á Siglufirði um fyrirætlanir þínar hér, áður en þú komst hingað? — Áður en eg kom hingað til Siglufjarðar hafði eg ekki haft tal af neinunx unx komuna lxing- að, og því siður það, að eg væri kominn til þess að kaupa þorskalifur og setja upp lifrai’- bræðslu. Þekkti eg engan hér svo eg vissi né nxundi eftir, er eg gæti snúið mér til og fengið leiðbeiningar hjá. Hugurinn skeiðaði áfram og fór eg nú að leita mér að „plássi“, þar senx eg gæti komið niður áhöldunum, svo eg gæti byi-jað starfsemina strax. Geng eg norður Eyrina meðfram sjónunx. og er eg kom þar, sem, Síldarverksmiðjur rík- isins stantla mx, er lxár gi'jót- kaixibur þar og engin staurafyr- irtæki önnur en síldai’stöð Söb- stads. Held eg siðan áfram norð- ur cyrina eftir kambinunx út í Hvanneyrarkrók og virtist nxér Siglufjörður vera einskonar Ilolland íslendinga, þvi mér fannst sjórinn hærri fyrir utan grjólkambinn en landið fyrir innan hann. En er eg kem upp i Hvanneyrarkrók sé eg þá sjón, er nx.ig hryllti við. Þar var ein- hver maður að sturta glænýrri kúamykjunni í sjóinn, og verð eg að segja það eins og exv, að þá konx upp í mér búfi’æðingui'- inn, og varð eg svo steini ZosÞ inn yfir þessunx ósköpum, að allt annað hvarf úr huga mér á tíma- bili. Eg hugsaði til minna góðu kennai'a á Hvanneyri, Halldórs skólastjói'a og Páls Zophonias- sonar, er þeir voru að kenna okkur . hagnýtingu liúsdýra- áburðai’ins, hvað þeir mundu segja unx þennan mann, er ekk- ert lxafði annað að gera við mykjuna en að blanda henni saman við Noi’ður-fshafið. Sný eg nú frá mykjunni í Hvanneyrarkrókinn og lield suður yfir bæinn. Hefi eg ekki ennþá fundið neinn hæfilegan stað fyrir lifrarbræðslu mína, enda ekki farinn að hitta nokk- urn nxann, er eg gæti géfið mig á tal við um þá hluti. En er eg var kominn niður undir miðjan bæ, undrar nxig mest hverju það sætti, að svo nxörg hús voru byggð -á staurum, og -það væru undarlegir nxenn, þessir Sigl- firðingar, að láta sér ekki nægja að byggja sildarpallana og bryggjurnar á staurum, heldur húsin líka i nxiðjum bænum. Datt mér i lxug, að þeir nxundu víst ekki vera fótkaldir, Sigl- firðingarnir, er bjuggu í þess- um staurahúsum, þegar norð- angjóstarnir næddu. Eg held áfram suður eftir bænum og veit ekki fyrr en eg er kominn á bæjarenda, undir svokallaða Bakka, er verbúð Snoi’ra Jónssonar frá Akui’eyi'i var. Er þar fjöldi báta að fara og konxa og menn við aðgerð á fiski og beitingu á linu. Gef eg mig á tal við tvo þi'já menn, spurði þá unx lifrarverð, hverjir bi'æddu lifur hér í bænunx og nxargra spurninga unx ýnxsa hluti, er mér lék liugur á að vita. Sný eg síðan þaðan og aftur niður að Gránu, þar sem dótið mitt var á bi’yggjunni og hafði eg þá farið unx mestalla byggð Siglufjarðar á tuttugu mínút- um. En þegar eg kem niður á bryggju sé eg að búið er að stela dixlinum ínínum. Leita eg mikið, en finn hann hvergi og upplýstist það siðar, að mat- sveinninn á m.b. Ingva hafði tek- ið liann traustatalci til þess að bi'jóta kol í „kabyssuna.“ Nxi var beitubáturinn komdnn frá Akureyri og hver maður að sækja sinn skammt, en úti- legubátarnir að fara frá bryggj- unni. Sat eg á dótinu og Vaktaði það þar til bátarnir vox-u fax’nii’, til þess að engu yrði stolið aftur, en það var rúmur hálftimi. Eftir að bátarnir eru farnir sé eg að dótinu xninu nxuni vera óhætt og geng eg þá upp i kaupstað af tur, en livergi var búið að opna búð, en í búð varð eg að kornast til að fá mér ýmislegt, er eg þui'fti lil stai’fseminnar. Mérvar farið að líða illa yfir því, að vera ekki búinn að fá neitt pláss til að byggja á og koma ekki dótinu fyrir. Eg engdist og tengdist sundur og saman í einn til tvo tíma, þar til fyrsta búðin var opnuð, en það var Gi’ána. Eg vind mér inn um dyrnar og sé þar fyrir innan búðai’borðið ungan, háan og mjög grannan mann. Án þess að segja nokkuð til unx hver eg væri, hvaðan eg konxi og hvað eg ætli að fara að gera, spyr eg liann strax hvar hægt sé að fá pláss undir lifrar- bræðslu leigt eða keypt, hvar bægt sé að fá byggingarefni í lítinn bræðsluskúr, hvar hægt sé að fá leigt fyrir sjálfan sig og livar sé hægt að fá þetta og hitt. Hver spurningin rak aðra og vai’ð eg undrandi yfir því, hvað þessi niaður gat leyst fljótt og vel úr öllunx spurninguin, og kvabbi. Spurði eg hann og um leið, hvort lxann gæti sagt nxér til vegar unx hvar Bessi Þor- leifsson byggi, sem hann benti nxér á að eg skyldi reyna að fá pláss hjá fyrir lifrarbræðsluna. Náði liann i fylgdannann fjTÍr mig, til að vísa nxér veginn til Bessa. Eg spurði manninn, sem fylgdi nxér, livaða ungi hái íxxað- ur það væri, er eg hefði verið að tala við í búðinni i Gránu. Sagði liann mér, að það væri Andrés Hafliðason og væri liann sonur hreppstjórans, Hafliða Guð- mundssonar, er væi'i nýlátipn. Bessi tjáði mér, að liann gæti selt mér lóð sína við Álalækinn, en Ki'istinn sonur sinn réði aðal- lega þar unx. Síðan hitti eg Ki’ist- in og vai'ð sti'ax úr kaupunum á lóðinni fyrir, að mig minnir kr. 300,00, en Kristinn gat þess, að hann gæti ekki afhent mér lóðarbréfið strax, því það væri geymt hjá sr. Bjarna Þorsteins- syni á Hvanneyri. Nú voru liðnir þrír tínxar síðan eg konx á land og eg orðinn lóðareigandi og væntanlegur borgai'iá Siglufii'ði. Lét eg nú strax hendur standa fram úr ernxunx og byi'jaði að ná í 2 snxiði, er Andi’és vísaði mér á. Félck eg þá til þess að taka út efni með mér í skúr, sem átti að vera finxm sinnum átta álnir, og fyrir hádegi var allt bygging- arefni komið á staðinn og byi’j- að að byggja undii’stöðuna und- ir liúsið, og stóð þá ekki lengi á nxér að fara niður á Gránu- bryggju að sækja bræðsluáhöld- in. Yafði eg um þau kaðli og bar þau á bakinu frá Gi'ánu- bryggjunni upp að Álalæknum, þar sem lifrarbræðslan átti að vera, en það mun vera um 400 nxetx’a . langur vegur, en lýsis- tunnunum velti eg eftir miðju strætinu. Var allur minn flutn- ingur konxinn upp að bræðslu- staðnum nokkru fyrir hádegi. Síðan byrjaði eg á því, að ná mér í eldfastan leir og múrstein og konxa niður bræðslutækjun- um. Þess vil eg geta, að er eg’ var að velta tónxu fötunum frá Gránu upp að Álalæknum og var kominn þar sem lækn>c,m- staðurinn var, er kallað til mín og spurt hvort þetta sé ekki lÓskar Halldórsson. Sé eg strax, að sá senx spurði er Camillá dóttir Thor Jensen, kona Guð- mundar læknis Hallgrímssonar. Eg þekkti Camillu frá þvi hún var lítil stúlka á Akranesi, er foreldar hennar voru þar, en foreldrar mínir fluttu um líkt leyti fx-á Akranesi og Thor Jen- sen til Reykjavikur. Hafði eg oft verið á heimili Thor Jensen í Reykjavík nxeð móður minni, Guðnýju Ottesen, er var rnikill húsvinur Margrétár og Thor Jensen. Camilla spurði m,ig þarna að því strax, hvort eg væri kominn til Siglufjarðar snögga ferð eða til þess að\ stunda garðyrkjustörf, en hún hafði fylgzt vel með uppeldi nxinu og annárra Akurnesinga frá þeinx tíma, er foreldrar lxennar voru þar. Eg sagði neí, eg værj kominn til þess að kaupa Síldarstöðin „Bakki1' á Siglixfírði, þar sem Óskar Halldórsson heflr haft starfrpekslu sína lengst af;

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.