Vísir Sunnudagsblað - 13.09.1942, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 13.09.1942, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Baráttan um stærsta arf jarðarinnar 150 milljónir do llara um sér og honum var sorg og iðrun í huga, eins og hann hefði brotið eitthvað af sér. Og loks þóttist hann heyra braka i greinum í jaðri skógarins. Það lagðist í liann hver það var, þvi að hann liafði sent skilaboð, en hann áræddi ekki að líta upp, nei, aldrei og svo var allt í einu gripið fyrir augu hans, og hann greip á móti og náði taki á tveimur hlýjum, mjúk- um hðndum. Og þá var eins og allur sviði hyrfi og hann varð innilega glaður. „Gullbjörg“, sagði hann. „Velkominn heim aftur“, sagði hýn og heygði sig, svo að hún gæti horft framan í bann. Og honum. lá við að svima, er hann leit ljóma augna hennar. „Well“, sagði hann, „það var — það var — gullið.“ „Hefirðu fundið það?“ „Nei. Það er skrítið — no, no!“ „En sérðu það þá ekki?“ Hún benti jdir gömlu akrana. Og þá sá bann það, þung, bústin gullgul öx, sem blöktu í gol- unni. „Well“, sagði liann enn einu sinni, og það var líkast þvi, seni honum hefði svelgst á. „Eg sé, thank you! Eg vildi gjarnan eiga það. Heldurðu að hann faðir þinn vildi selja mér það, mér, Mr. Johnson?“ „Ef eg segi alveg satt, þá held eg ekki,“ sagði hún. „Well,“ sagði hann þunglega. „Eg held að pabbi vildi held- ur gefa þér það.“ „No! Þvi þá?“ „Ef hann væri viss um að þú græfir það ekki í jörð og héldir á braut síðan.“ „No. Eg færi aldrei, þótt eg ætti það allt.“ „Vist máttu eiga það allt sam- an.“ „Well,“ sagði hann og spratt á fætur og greip um gull-gulu flétturnar hennar. „Þetta líka?“ „Þeta llka“, sagði hún og kinkaði kolli bliðlega. Og þá varð Mr. Johnson að lita undan í bili, því að það ljómaði svo af anditi hennar. Og tár komu fram i augun, slík mergð tára, að hann varð næst- um blindur í bili. „Very well, thank you!“ Og meira gat hann ekki sagt. Nú hefir bær verið reistur á gömlu tóttunum. Gullpening- amir eru enn geymdir í jörð. Jan Johnson leitaði þeix-ra ekki frekara. Hann var ánægður með gullið, sem guð gefur á hverju hausti, að launum fyrir strit og starf, Og á sólvermdu þokkun- í tiu ár samfleytt var háð grimmúðug harátta um. stærsta arf jarðarinnar, um einka- eign næstsíðasta Tyrkjasoldáns, Abdul Hamid. John de Kay, amerískur ævin- lýramaður og milljónanxæring- ur liafði lxaft lægni á því, að komast innundir hjá lögmætum erfingjum hans og draga þá á tálar — unz hann hvarf. Tvö löng ár liðu frá því að ættai-höfðingi soldánsfjölskyld- unnar, sem öll lifir í útlegð, hóf leit að hinum horfna John de' Kay, unz hann gat komizt á sióðina hans. Núna ætla ei-fingjax-nir að gera siðustu tilraun sína til að njóta réttar síns, gera tilraun til að fá að minnsta kosti ein- hvern hluta af hinunx gífurlegu eignum soldánsins. Sagan uní Jxetta erfðamál, sexxi hér fer á eftii-, er öllu líkari reyfara en sannsöguleguxxi viðburði. John de Kay kemur til sögunnar. í lok heimsstyrjaldarinnar miklu varð liásæti soldánsins valt. Við stjórn af Abdul Hamid soldán tók yngri bróðir hans, Mehmed V. soldán, og hann, sem vafalaust liefir gert sér ljóst, að lxann væri ekki sem fastast- ur i sessi, gerði sér allt far um að koma liinum miklu eignum bróður síns heitins úr landi. En erlent setulið og erlend lögregla hafði aðsetur i Konstantinopel og höfðu nánar gætur á öllu, einkunx því, sem fraixi fór á hinum æðx-i stöðunx. Einn góðan veðurdag skaul amerískur nxilljónamæringur upp höfði þar í borg. Fyi'ir milli- göngu brezks.sjóliðsforingja, J. Bennet að nafni, fékk milljóna- mæringurinn áheyrn í liöll sold- dánsins. Þessi anxex-íski auðkýf- ingur hafði komizt á snoðir um, unx fvrir neðan bæinn leikur sér gullinhæi'ður flokkur, sem er að vaxa upp og þroskast. „Well — Gullbjörg", segir Mr. Johnson og horfir á flokk- inn þeix-ra. „Þarna er það — gullið — lífsins fegursta gull, Thank you!“ að soldánsfjölskyldunni lék hug- ur á að koma auðæfum sínum á óhultan stað, og í þessu skyni konx hann franx með tillögu þess efnis, að meðlimir soldánsfjöl- skyldunnar skyldi stofna xxieð lionunx hlutafélag, er tækist á liendur skiftameðfei-ð alli-a eft- irlátimxa eigna soldáixsins. Þessu lilutafélagi skyldi jafnframt verða afhexxtar allar eigur fjöl- skyldunnar i lieild. í Anxeríku átti svo að ski'ásetja hlutafélagið og fá á því löggildingu. I útlegð. Soldáninn, sem litla eða_enga fjármálaþekkixigu hafði, gekk inn á tillögu Jolin de Kay’s. Fjöl- skyldan taldi alls tuttugu og einn meðlim. Samningai’, sem gerðir voru milli beggja aðila, þ. e. Jojin de Kay’s og soldáns- ins, mæltu svo fyrir að stofnun hlulafélagsins kænxi því aðeins til greina, að fjölskyldan sanx- þykkti öll. Hún skrifaði öll und- ir sem einn nxaður, og enguin datt i hug að hreyfa niótmæl- um. Það var hefðbundin venja í fjölskyldu soldánsins, að fyrir- liði ættarinnar í'éði einn öllu. Hans orð var lxeilagt, hans boð ófi-ávíkjanleg lög. Þegar Kenxal lxrifsaði völdin í sínar liendur var soldáninum og fjölskyldu hans vísað úr landi. Aukalest, sem ríkisstjórn- in pantaði, flutti þau að landa- mærunum. Hér eftir tók Abdul Kadii', næst elzti sonur Abduls Hamid, ættarforystuna í sínar hendur. í Fjöldskyldan tvístrast. Belgrad var fyrsti áfanginn. Þar liafði Abdul Kadir verið tals- maður soldánshirðai-innar með- an á stríðinu stóð. í Budapest sezt hann að og þar eignazt hann tvær konur. Peningar voru í augum lians einskis virði, hann hafði ávallt ausið þeim út á báða bóga og keypt handa kon- um sínum dýrgi-ipi, sem kost- uðu offjár. Allskonar fjár- glæframenn sóttust eftir að kjmnast honunx, gáfu honum misjafnlega holl ráð og rúðu liann inn að skinni. Hann stóð uppi peningalaus — allslaus. Abdul Kadir reynir að kom- ast í samband við systkini sín — en þau voru rokin út í veður og vind, og því síður tókst hon- um að liafa uppi á John de Kay, milljónamæringnum, sem á- vaxta átti fjölskylduai-finn og sjá um liann að öllu leyti. I Millerand lætur sig málið skipta. Chadije pi-insessa, systir Abdul Kadir’s, bjó í Pai-ís. Hún var óánægð með ráðstafanir bróður síns, og gerði tilraunir, algei-lega í bága við vilja hans og gerðir, að konxast yfir ax-f sinn. Hún leitaði á náðir Mill- erand’s fyi-vex-andi forsela Frakklands, er um þessar nxund- ir gegndi málfærzlustöx-fum í París, og bað hann að taka að sér málið fyrir sina hönd. Mille- rand tókst það á hendur og vaxxn algerlega sjálfstætt og án nokk- urs sanxbands við Jolm de Kay, að þessu eifðamáli, þar senx unx var að i-æða stæx-sta arf jarðar- innar, stærri nxiklu en Roma- now- eða Habsborgar-arfana. Soldánsfjölskyldan tyrkneska liafði auk lausafjárins átt hús- eignir, jarðeignir og heil land- svæði í Mossul, í Sýrlandi, í Grikklandi og í Albaníu. i Ottoman Imperial Estate Inc. í Virginafylki i Bandaríkjun- um hafði John de Kay tekizt að stofna hlutafélagið. Það var lögskráð undir heitinu: Ottoman Imperial Estate Inc. Við skrán- ingu varð að sýna ákveðinn hluta hlutafjárstofnsins — og það var gert. En lxvaðan kom þetta fé? Það hafði tekizt að selja fjölda hlutabréfa í Amer- íku, i Evrópu, og þar eð eink- unx Anxeríkunxenn vissu ekk- ert livað þeir áttu við peninga sína að gera, keyptu þeir þau unnvörpum. Jolin de Kay veitti ógrynni fjár móttöku, lxann ferðaðist um þvera og endilanga Norðurálfuna í eigin jái-nbraut- arvagni og hafði i þjónustu sinni lieilan herskara af þjónum og riturum og jós peningum út á báða bóga eins og austurlenzkux fursti. Hann settist að i Sviss. Þar tók hann til að skrifa og gaf út ekki allfáar bækui\ Hann hafði lag á því að vinna hylli rithöfunda og þó einkum að koma sér i mjúkinn hjá ýrnsum

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.