Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Qupperneq 3

Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Qupperneq 3
VíSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 II Paradiso. til 100 m breiður áll var auð- ur meðfram landinu, svo að þangað gátum við ekki komizt, nema taka á okkur stóran krók. Lagði alstaðar upp gufur við landið, og hlýtur jarðhiti að vera þar allverulegur, þar sem svo var að sjá, sem gufurnar ksemu upp úr sjálfu vatninu. Vatnið var að sjálfsögðu ískalt við isbrúnina hjá okkur, en allt var það grænt að lit og bar þess augljós merki, að mikið væri i þvi af brennisteinssambönd- urn. Sunnan við fellin gekk fram jökulfoss. Var hann mjög mikið sprunginn og lagði al- staðar gufur upp um sprung- urnar. Öðni hvoru kvað við brestur frá jöklinum og á eftir var likast því að lieyra sem stór stykki hryndu niður úr hái’ri hvelfingu niður i vatn inni und- ir jöklinum. Fremst í jökul- sporðinum, sem gekk fram í vatnið, var allmikil ishvelfing. Hrundi stórt stykki úr henni, meðan við staðnæmdumst þarna, og nokkru síðar, er við vorum á leið upp úr dalnum, sáum við að vatnið var alþakið jökum, sem hrunið höfðu úr jöklinum. Frá stað þessum var haldið í stórum sveig til suðurs og upp skriðjökul, sem þar lá fram af hamrabrúninni. Eystri gígur- inn 1934 mun hafa verið austan við jökul þennan, en engin vegsummerki var nú þar að sjá. Breytingar virðast ekki hafa orðið miklar í sunnanverðum dalnum síðan 1936, er dr. Ní- elsen og Jóhannés Áskelsson voru þar. Hinsvegar liafa orðið allmiklar breytingar í dalnum norðanverðum, líklega aðallega við hlaupið 1938, en þau umrót sem þá urðu eru mikið að liverfa. Hæð dalbotnsins (yfir- borðsins) hefir ekki breytzt sið- an 1938 nema i mesta lagi um fáeina metra, en hryggur sá, sem sýndur er á uppdrætti dr. Trausta Einarssonar frá 1935 fyrir dalsmynninu austanverðu, er að mestu horfinn og var það einnig síðast í hlaupinu 1938. Ekki höfðum við tækifæri til þess að mæla nákvæmlega hæð hryggsins, en á hæð hans mið- að við hæð vatnsborðsins í Grímsvötnum veltur það mik- ið, hvenær vænta má næsta hlaups lir Grímsvötnum. Hrygg- urinn er nú ekki nema í mesta lagi fáum tugmin nietra hærri en yfirborð dalsins. Trúlegt er, að Skeiðarárjökull hafi minnk- að svo á siðari árum, að hann loki ekki Grímsvatnadalnum að sama skapi og áður, og þurfi því litla hækkun í Grímsvötn- um, til þess að hlaup verði, Nei, það er ekki fyrsti söng- ur guðdómlegu komedíu Dant- es, II Paradiso, né hin tapaða Paradís Milton’s, sem eg vil skrifa doktorsritgerð um, eftir grúsk i mörgum fræðibókum, myndandi mér skoðanir eftir uppsoðnum hugsunum fjölda fræðimanna. Ekkert slíkt er mér í huga sumardag við hafið blátt, þar sem bylgjur vagga glöðum gestum öldu af öldu, hér kringum þessa eyju. Engar rykugar skruddur slá ryki i augu mér, eða byrgja ljós þeirra með móðu nábleiks- fölva, er skyggir á lífið sjálft, sem æskubjart stígur Upp hvem dag, úr djúpi hafsins og kyssir vanga minn döggvotum kossi morgunsins, frískum og fjörg- andi. Út í bláinn, út í bláinn hafa þúsundir gesta þessarar eyju farið eins og eg, og litlir smá- fuglar, er kannske liafa hvílt sig á siglutrjám skipanna, er sigldu sömu leið og þeir, og liafa Ioks við strendur Iandsins hafið flugið aftur eftir þeim ósýni- lega áttavita, sem farfuglar ráða yfir, og fundið aftur þúfu þá eða jarðsprungu, þar sem þeir í fyrra höfðu byggt hús sin, og eru nú komnir aftur að hefja nýjan Ieik, knúnir áfram af leyndardóms-lögmáli lífs síns. Og þeir hafa komizt á staðinn, eru nú í hinni fundnu Paradís, þar sem enginn höggormur býr, Benda hin tiðu hlaup undan- farin ár til þessa. Er það jafn- vel hugsanlegt, að nú sé svo komið, að sífellt renn'sli sé orð- ið úr vötnunum, svo að vatn safnist þar ekki fyrir. Víst er um það, að meginvatnsmagnið i hlaupinu 1938 kom úr dal, sem er um 15 km norður af Grímsvötnum. og alveg hulinn jökli. Gekk lilaup það fram i Grímsvötn og siðan áfram úr þeim niður undir Skeiðarárjök- ul. — Síðan gosið var í Grimsvötn- um árið 1934 hafa margir leið- angrar verið farnir að vötnun- um, bæði skemmtiferðir og vis-i índaleiðangrar. Er þess að vænfa, að hér eftir verði ná- kvæmlega fylgst með öllum breytinsum., sem þar verða, svo og á öðrum stöðum, þar sem stórfelldir náttúruviðburðir eiga sér stað hér á landi. hvorki i dýrum eða mönnum. Hún er ekki stór’ þessi Para- dís, og hvernig er við þvi að búast á svona hnetti! 2230 mtr. er lengd hennar og ca. 1 kíló- meter á breidd er hún. Hæðin er 34 metrar, þvi hún hefir hæð- ir og dali, sem land vort og í dölunum eru tjarnir og smá- vötn. Móti vestri risa há björg, er skýla henni fyrir illvigum vestanvindum er hamast við fót þeirra, og örmjótt sund skilur hana frá ströndinni að norðan, þar sem fjöllin gnæfa við himin, þakin snjófönn vetur og sumar. Þannig er þá land- fræðileg lýsing þessarar fundnu Paradísar fyrir mig og 50 þúsund aðra gesti. Þessir gestir syngja henni allir sama lof. Það er ekki lítil hljómsveit, sem hægt er að setja saman hér og syngja þessa lofgjörð. Æð-' arfuglinn liggur á 10—11 þúsund hreiðrum, hin kvika kría er óteljandi; lundinn heim- spekilega vigtugur sömuleiðis; teistan, þó raddlitil sé, kvakar með. Toppönd, straumönd, urt- önd, hávella fylla loftið stacc- tónum sínum — og óðins- hani, maríuerla, steindepill, þúfutitlingur, sólskrikja, þröst- urinn ,slá trillur’ og „g!isendo“- tónum. til sólarlags. Stelkur og tjaldur hlæja hátt og heldur ekki hinn unaðsblíða angurtón lóunnar, heiðlóu og sandlóu vantar í þessa hljómsveit. Lóm- urinn er svo einn um að „berja lóminn“ í þessum mörgu tón- tegundum gleðinnar. Eins og til að minna á nútímann eru hér tveir stríðsaðilar, veiðibjallan og hrafninn, sem þó gafst upp og hvarf i ár. — Annars kveð- ur öll þessi fuglahjörð við einn dúr, hver með sinu nefi: Para- dis — Paradís — Paradís! — Og bergmálið tært og hreint titrar um eyjuna, eins og þús- und silfurbjöllum slái saman i vindblænum, og ómurinn deyr út í silfurtærum tóni, einmana niðri i bjarginU. ★ Franz af Assisi, hinn heilagi vinur allra dýra, hafði þann vana að kalla þau bræður sina og systkin. Systir dúfan og syst- ir svalan og bróðir þröstúi’inn voru vinir hans og prédíkaði hann fyrir þeim sem öðrum. Sést hn^n vannlpfra mvodað- ur mpð fuula á herðnm sér og i höndum. t. a. m. af Gintto. Hann varð til að vekja hjá mönmtm miðaldanua elsku til Eftiff Eggert Stefánsson. dýranna og fuglanna. Var hann sannur frelsari dýranna frá hinni hrottalegu meðferð þeirra í suðlægum löndum, sem al- geng var á miðöldunum. Hann vakti meðbræður sína til um- hyggju fyrir þeim, meir, en áð- ur þekktist, og féltk menn til að umgangast dýrin sem sam- ferðafólk vort á þessari lífs- göngu vorri. Hve oft hefir ekki hugur minn minnst þessa helga manns hér á eyju þessari. Daglega hef eg séð systkinin — eigendur eyju þessarar — gera sömu miskunnarverkin á fuglunum, eins og Franz af Assisi gerði 800 árum áður. Þúsundum auka-fótataka er bætt við til að lijálpa þessum gestum, er komu óravegu að. Aldrei er þreytzt, aldrei er iðrast eftir kvabbi sjálfs fuglsins, þvi æðarfuglinn hefir það til að koma heim að húsi bræðranna og vekja þá með þvi að berja á gluggann, og alltaf er hér svarað. Og skal eg nú skýra dálítið nánar þessa líknarstarfsemi, óborguðu og óþörfu i augum þeirra, sem aldrei gera neitt, ef ekki er á því að græða, og aldrei áttu hugsjónir, sem ekki enduðu í sparisjóðsbók! Sumar æðarkollur eiga aldrei nema ófrjó egg — kaldegg. Til þeirra eru þá látin egg frá koll- um, sem eiga frjó egg, og þannig skipt á eggjum. Þetta gerir það að verkum, að allar kollur eignast unga — og allar fara ánægðar frá eyjunni. Þeg- ar 12 þúsund lireiður eru, þá þarf að skyggna ca. 50 þúsund egg til að sjá hver hefir köld egg og hver frjó. Skilja menn þá þvilíka umhyggju þarf við eftirlit hreiðranna og þolin- mæði. En að þetta hefir ekki vantað, sést af því, að síðan um aldamót hefir varpið alltaf vaxið og hefir komizt úr 2.000 upp í 15.000 hreiður. Þegar svo allur þessi fjöldi yfirgefur hreiðrin, er margskonar hætta á ferðum. Eg fylgist einn dag með bræðrunum út á eyjuna. Ung- arnir eru að fara til sjávar. Kolla hleypur af stað upp úr litilli þurrí tjörn, þar sem hún hefir setið með 24 típia gamla unga sína og sólað dlg áður en lengra var fai’ið. Bakkar tjarn- arinnar eru nokkuð háir, svo ekki komast nema 3 ungar upp — tveir eru eftir. Við horfunt Framh, á 7. síðu,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.