Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1942, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Portúgal misseri síðar en ráð- gert hafði verið. Almennt var talið, að skipið hefði farizt í fárviðri undan Góðrarvonar- höfða. Flotaforinginn var og glaður yfir, að skipstjórinn, sem var dugandi maður, var heill á húfi. „Lourence skip- stjóri,“ sagði flotaforinginn, „hvað dreif á daga yðar allan þennan tíma?“ „Við fórum frá Mozambique í hezta veðri. Sól skein í lieiði og byr- var hagstæður,“ sagði Lourence. „Á skipi minu voru 50 blakkir þrælar og ætlaði eg að selja þá i Masqat og fá perlur í staðinn. Tveim dögum eftir að við lögðum af stað skall á fár- viðri mesta. í fimm sólarhringa samflgytt vofði það yfir, að skipið brotnaði í spón. Vindur var af norðri og hrakti okkur liratt suður á bóginn, live hratt veit eg ekki — við fórum sem fugl flygi. Á-sjötta degi slotaði veðrinu og sigldum við þá að ó- kunnri strönd. Við stigum á land og hittum fyi’ir menn mjög dökka á hörund. Andlitsfallið minnti á blökkumenn, en hér gat vart verið um Afríkumenn að ræða. Koma okkar vakti furðu þeirra meðal og auðséð var, að þeir höfðu illan bifur á okkur. I landi þessu eru risa- skógar og íbúarnir lifa aðallega á öpunum, sem vaða um skóg- ana í stórhópum. Eg sá aldrei svo stóra apa í Mozambique. Eyland þetta hlýtur að vera mjög stórt og dýratgeundir munu þar margar og ókunnar. í fljótunum sáum við hræðilega ’iódíla, á stærð- við stóra angt í fjarska gat að líta á f olI.“ Senhor da Cunlia kom með landabréf og bað skipstjórann að segja sér nánar frá legu landsins. „Það er i suðurhluta Ind- landshafs,“ sagði skipstjórinn, „og það getur ekki verið fjarri Afríkuströndum. Það var ekki nema 20 daga sigling frá eynni til Mombasa“. Ef til vill hefir da Cunha flog- ið i hug sagan, sem Arabarnir sögðu Marco Polo, en sú saga gekk frá manni til manns um mörg lönd. „Skipstjóri, eg ætla að skýra konunginum frá þessu á morg- un. Eg ætla að stinga upp á, að fjögur skip verði búin í leiðang- ur til Mozambique. Þaðan mun eg sigla skipum þessum og freista gæfunnar — reyna að finna eyland þetta. Hver veit nema þár sé gull og gimsteina að finna. Og þér, skipstjóri góð- ur, verðið með í leiðangrinum.“ Richelieu ræðir málið við Lúðvík XIII. Frakklands- konung. Heil öld liður og meira til. Vetrarkvöld nokkurt árið 1641 ræðir Richelieu við Lúðvík 13. í konungshöllinni. Kardinálinn hefir breitt út stórt landabréf fyrir framan sig á borðið. „Yðar hátign,“ segir hann, „þennan up])drátt fékk eg fi*á Portúgal. Trislao da Cunha flotaforingi dró upp landabréf þetta fyrir meira en einni öld. Hollendingar og Frakkar hafa náð á sitt vald allri Afriku- strönd, en þarna — í suðurhluta Indlandshafs er mikil ey, sem enginn hefir slegið eign sinni á. Nákvæmar upplýsingar eru ekki fyrir liendi um legu eylands þessa, því að Portúgalsmenn gátu að eins kannað lítinn hluta landsins og að eins við sjó frammi, en mér er tjáð, að hér muni um eyland mikið að ræða. Sjómenn tala um það sem meg- inland, þar sem gull og gim- steinar felast í jörðu. Herra Eti- enne de Flacourt hefir mikinn áliuga fyrir eynni og Gompagnié Francaise áformar að flytja inn afurðir frá eynni. Hann hefir farið fram á að fá sérleýfi til þess að stofna þar nýlendu. Mæli eg með umsókn lians, því að Frakklandi gæti mikill hagur að orðið. Pronis kapteinn gæti lagt af slað þegar á þessu ári með 3 skip og 200 hermenn.“ „Mér geðjast að liugmynd- inni,“ sagði konungui'inn. „Um- sóknin er veitt, — en meðal annara orða, livað heitir ey- land þetta?“ „Eg held, yða hátign,“ svar- aði Richelieu kardináli, „að það nefnist Madgascar.“ 250 árum síðar. En það var ekki fyrr en 250 árum síðar, sem franski fáninn var dreginn á stöng í liöfuð- borginni Antananarivo (Tanan- arive). Þríliti franski fáninn var þá dreginn á stöng á keisarahöll- inni, en franskir hermenn gengu um göturnar með lúðrablæstri og trumbuslætti. Hinir hörundsdökku, hvít- ldæddu eyjarskeggjar, horfðu á- liyggjufullir á svip á hermenn- ina. Þeir höfðu aldrei séð menn hvíta á hörund fyrr. — Á undan hermönnunum reið franski hershöfðmginn Joseph Simon Gallieni. Hann sleig af baki í hallargarðinuin. Um þessar mundir réði drottning ríkjum á Madgascar. Aftur voru lúðrar þeyttir og trumbur barðar. Grannvaxin kona, klædd silkikjól, gekk nið- ur liallarþrepin og fylgdu henni fjórir hermenn. Hin dökkbrúna droltning var sorgbitin á svip, en svipur lienn- ar bar stoltri sál vitni. Drottn- ingin var kona fögur. Hún nam staðar i nokkurra skrefa fjar- lægð frá hershöfðingjanum, sem nú las upp boðskap þess efnis, að í nafni franska lýðveld- isins væri drottningin Rana- valona III. svipl völdum, og hefði hún og niðjar h'ennar um allan aldur ekkert tilkall til valda á Madgascai’. Madgascar var ekki konungsríki lengur, heldur frönsk nýlenda. Og drottningunni var vísað úrlandi. Sjónarvottar segja svo frá, að drottningin hafi hvorki hrært legg né lið langa stund ,en tár komu fram í augu hennar. Svo var hún leidd á brott. Fjórða mesta eyland heimsins. Madagascar er fjórða mesta eyland lieims. Aðeins Græilland, Nýja Guinea og Bonieo eru stærri. Madagascar er um 980 enskar mílur á lengd, 1568 kílómetrar og 350 e. m. eða 560 km. á breidd, þar sem það er breiðast. Flatarmál eyjarinn- ar er 228.500 ferhm. enskar eða um 570.000 ferkílómetrar. Þótt Madagascar sé aðeins um 560 km. frá ströndum Afríku er loftslag ólíkt, kynflokkarnir, sem landið byggja,ólíkir Afríku- þjóðum og lifnaðarhættir allt aðrir. Að sumra ætlan er Mada- gascar leifar meginlands sem eitt sinn náði yfir miðhluta Indlandshafs. Sumir vísinda- menn ætla, að þetta meginland hafi eitt sinn verið áfast við Ástralíu, en aðrir Indland, og séu eyjar á Indlandshafi leifar þessa mikla meginlands. En livað sem þessu líður er margt ósannað um . jarðfi’æðilegan uppruna landsins. Þar eru margar óráðnar gátur, og flest varðandi fyrstu sögu landsins og þjóðanna, sem það byggðu, er ókannað. — Madagascar byggja hálf fjórða milljón manna af ýmsum kynflokkum, sein komu úr austri, en ekki frá Afriku. — Belsimisarqkas-kj’iikvíslin, sem byggir austurströndhia, minnir á Java-búa, en Sakala- vas-kynkvíslin, sem er útbreidd á vesturströndinni minnir á blökkumenn, og eru menn af þessari kynkvísl sennilega konuih’ af blökkumannaþjóð- um, sem byggðu ýmsar eyjar í suðurhöfum, og fluttust þangað á Undan Betsimisarakas-kyn- kvislinni. Það er alger misskiln- ingur, að Madagascarbúar séu af Afríkuþjóðum komnir — þess sjást engin merki. Antakaranas, Antandroys og Maliafalys kynkvíslirnar virðast af arabiskum uppruna. Hver þessara kynkvísla um sig og margar fleiri hafa ólíka siðu og liáttu. Loftslag er mjög ólikt í hin- um ýmsu landshlutum. Á norð- ur- og austur-ströndinni er hita- beltisloftslag. 1 hálendinu er loftslag heilnæmt, aldrei ofsa- hitar eða miklir kuldar. I suður- hlutanum er loftslag heitt og þurt. I Morondava á vestur- ströndinni hefir hitinn komizt upp í 125 stig á Fahrenlieit, þeg- ar 26 stiga hiti var i hálendinu. í Tamatave á austurströndinni eru 180 rigningardagar á ári, en í Fort Dauphin, syðst, aðeins 27. Andlitsfallið minnti á Afríkunegra. — Hiö skringilega dýr, sem á mynd- inni er, nefnist Lemuria, og eru 39 afbrigöi af því í frumskógum Madagascar.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.