Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1942, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 í Undirdjúpin. Björgunarbát- arnir voru þá komnir drjúgan spöl áleiðis til lands. Klukkan hálf-fimm komum við auga á gufuskip. Skipverjar sáu til olckar og reyndu að kom- ast undan. Við seridum aðvör- unarskot fyrir stafninn á skip- inu, en því var ekki sinnt, né heldur því næsta, er féll rétt hjá skutnum. Skipið öslaði áfram á fullri ferð. Jæja, við gsétum þá reynt að sýna þeim að okkur var full alvara. Þriðja skotinu var miðað vandlega og það hafði á brott með sér hluta af stjórnpallinum. Þá var skipið stöðvað og Bandaríkjafiáninn dreginn að húni. Við sendum bát yfir til skipsins og meðan liann var á leiðinni til þess yfir- gaf skipshöfnin það. Það hét Texel og var á leið til New York með sykurfarm frá Puer- to Rico. Það var ef til vill illa gert að auka á sykurskortinn i Bandai’íkjunum, en livað um það — tundursprengju var komið fyrir i skipinu og það dró örlítið úr sjávarseltunni þarna um tíma. Um þetta leyti færðu loft- skeytin okkur fyrstu fregnina af mörgum, sem við höfðum gaman af að kynnast. Gufuskip eitt hafði fundið björgunarháta fyrstu tveggja skipanna, sem við höfðum sökkt þenna dag, og það var nú á leið til Dela- ware-flóa. Öll skip voru vöruð við okkur og nú máttum við vænta þess, að byrjað yrði fyrir alvöi’u að leita að okkur. Við treystum þvi, að loftskeytin nxundu vei’ða okkur hjálpleg við að foi’ðast þá, sem voru að leita okkar og loftskeytamönn- unurn okkar tveim var sagt að hlusta nú með meiri athygli en nokkuru sinni. Klukkan 5.25 kom gufuskip í ljós. Það reyndi að hjarga sér á flótta, en var stöðvað, er við sendum því nokkur skot, sem féllu nærri lilið þess. „Þetta er herflutningaskip!“ kallaði eg. Mikill mannfjöldi hafði safn- azt út að þeim horðstokknnm,. er að okkur snéri. Skipið hét Carolina, á leið frá Vestur- Indium til New York. Farþegar og skipverjar voru einmitt að koma sér fyrir i hjörgunarbát- ununx, þegar skipinu var sent svohljóðandi‘skeyti, er við náð- um einnig: „Fai’ið til næstu hafnar. Mik- il hætta af þýzkum kafbátum." Þessi aðvörun hafði komið örfáum mínútum of seint fvrir hina i'éttu viðtakendur. Það var troðið í björgunar- bátana og konui’nar ráku upp Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norömann Bridgefclag: Reykjavíkur Kontrákthi’idge hefir rutt sér mjög til í’úms lxér á landi á sið- ari árum. Hér í Reykjavík er þegai' orðinn allstór liópur ágæti-a spilamanna, sem iðkað hafa þetta skemmtilega spil um nokkui'ra ára skeið, án þess að liafa liaft fastan félagsskap, eða átt sér nokkurn visan samastað. Bridgefélög eða klúbbar stai'fa víða um heim, þar mætast atvinnuspilarar og áhugamenn, þreyta list sína, í’æða áhugamál sin og húa lil lög og reglur um þetta skemmtilega spil. Árið 1938 tók Stúdentafélag Reykjavikur upp þá skemmti- legu nýbreytni, að gangast fyi'ir bridgekeþpni innan félags- ins. Álti það fyrst og fremst að vera til þess að glæða félagslíf- ið. Var þetta tvímenningskeppni og máttu stúdentar einir skrá sig sem þátttakendui’. Keppnin fór frám í janúar 1938, og var það fyi’sta bridgekeppnin, sem háð var ú íslandi. Keppt var á Stúdentagarðinum og tók Árni Snævar verkfræðingur og Larus angistar- og neyðaróp, þvi að veslings fólkið bjóst við öllu illu af hendi okkar. Svertingj- arnir héldu áð við ætluðum að nota bátana fyrir skotmörk. Það var búið að konxa því inn hjá fólki, að það væri venja kafbátsmanna að skjóta á varnarlausa björgunarbáta. Það liefir ef til vill verið gert, en vissulega ekki svo að eg viti um nokkurn, er það gerði. Við reyndum að sefa fólkið og sögð- um þvi að leggja af stað til lands sem ekki var Iang.t undan. Skip- stjórinn kom einhverskonar skipun á bálana og að svo búnu var lagt af 'stað. Það var að byi’ja að skyggja og' við sökkt- um Caroline með fallbyssuskot- lii-íð, af því að við vildum ekki seiída menn um borð, þegar svona áliðið var orðið. Þegar þessu dagsverki okkar var þannig lokið sigldum við- til hafs, til að geta hvílt okkur vel eftir erfiðan dag. Við höfð- unx sökkt þremur gufuskipum og öðrum þrem seglskipum, samtals 14.518 smálestum. Það var ekki sem verst af sér vikið. SÍBASTI KAFLI: „MANNÚÐARLEGIR HÚNAR“ TAKA BARN TIL FANGA. Fjeldsted vngri að sér að stýx-a keppninni. Stúdentafélagið hafði ekki ætlað sér að taka bridgekeppni sem fastan lið á stefnuskrá sina, og var þessi fyrsta keppni ein- göngu skemmtiatriði í þetta eina skipti. En keppnin vakti ó- skipta athygli og áhuga alli-a spilamanna Reykjavikur, og vai’ð hún til þess að hrinda þess- um málunx af slað. Á Stúdenta- félagið þakkir skyldar fyrir for- göngu sina i málinu. Þar sem enginn fastur félags- skapur var fyrir, lét Stúdenta- félagið til leiðast að gangast fyi'ir næstu keppni, senx háð var í febrúai' 1939. Lái'us Fjeld sted hæstaréttarnxálafhxi. gaf vandaðan silfurbikar til þess að keppa um, og liefir verið keppt unx liann siðan. Þátttakendur í þessari keppni þóttu æi'ið misjafnirogvaktiþað óánægju margra spilamanna. Var þvi ákveðið að efna til nýiT- ar keppni, er háð var í íxiaí 1939. Þátttakendur voru þær fjórar sveitir einai', sem höfðu getið sér beztan oi’ðstii’ á tveiixx hinum fyri'i kappixxótum. Næsta ár kusu spilaixienu sér nefnd til þess að standa fyrir bridgekeppni og í marz 1940 var keppt i f jói ða sinn. Var þetta nú orðinn fastur liður í skenxxxit- analífi bæjariixs. Spilað var á Stúdentagai’ðinum, og stjói’naði Árni Snævar verkfr. öilum þess- unx kapppmótum. Árið 1941 var engin keppni lxáð sökunx hús- næðisvandræða. En i febúar 1942 tókst að fá húsnæði. i AI- þýðuhúsinu og var þá keppt i fimnxta sinn. Og í apríl saixia ár var sjötta kcppnin háð á lxeiixxili verzlunarmanna. Pétur Siurðs- son, háskólaritai’i, og Halldór Dungal stýrðu þessunx tveim síðustu mótum. Síðastliðið vor, að aflokinni keppni, ákváðu spilamenn að hefjast nú handa og stofna fast- an bridgefélagsskap. Var stofn- fundur haldinn á hehnili verzl- unarmanna þ. 18. maí 1942, fé- lagið stofnað og nefnt Bridgefé- lag Reykjavíkur. Stofnendur voru um hundrað manns. Formaður félagsins var kos- inn Hörður Þórðarson, lögfræð- ingur, en nxeðstjórnendur Pétur Halldói’sson, deildarstjóri og Árni M. Jónsson lögfræðingur. Varastjórn skipa Einar Þoi’- finnsson, Lárus Fjeldsted yngri og Lúðvík Bjarnason. Marknxið félagsins er fyrst og fremst að glæða á allan hátt á- lxuga fyrir þessu skemmtilega spili. T. d. að sjá um að bridge- keppni fari hér fram árlega, og að keppt Verði í fleiri flokkum, svo að fleiri konxizt að, en þeir, sem lxingað til hafa verið taldir fremstir. Þá hefir félagið einnig liug á að taka upp bridgekennslu á sínum vegunx. Reynslan er sú, að kontraktbridge er ekki hægt að iðka nxeð góðum árangri, nema þekking á meginreglunx spilsins sé fyrir hendi. Spilakvöld verða tvisvar i mánuði á heimili vex-ztlunar- manna, en nánari tilhögun hefiiv ekki verið ókveðin ennþá, og mun verða auglýst síðar. Stofnun Bridgefélags Reykja- vikur er öllu spilafólki þessa bæjar mikið gleðiefni. Er það einhuga ósk og von allra þeirra, sem að þessum málum standa, að félagið eigi eftir að auka kunnáttu og glæða álxuga fvrir þessu skemmtilega spili, og að félagið eflist og þróist að þekk- ingu, fjárhag og siðgæði i leik. Spilakvöld félagsins eiga að vera miðstöð beztu spilamanna Reykjavíkur, mótuð af prúð- mennsku og sanngirni, en ekki rifrildiskvöld allskonar fjár- hættuspilara. En markmið allra félagsmanna á að ver.a góð, skemmtileg og prúðmannleg spilamennska, virðing fyrir settum lögum og siðalögunx, lxefði og venjum, i fáum orðmn menning og góðir siðir i leik. Japanskar flugvélar eru út- búnar með reyksprengjum, er flugnxennirnir eiga að nota, þegar þeir eru i klípu. Þegar fjandnxannáflugvél er komin svo nærri, að japanski flug- maðurinn sér silt óvænna setur liann reyksprengjuna „í gang“, það er lætur liana gefa frá sér reyk. Þá telur liinn flugnxaður- inn, að sá japanski sé búinn að fá nóg og hættir að eltast við hann. Munu þeir hafa leikið þetta öft, áður en flugmenn bandamanna konxust að lxinu sanna og siðan sjá þeir um, að enginn vafi sé á því að Japaninn sé „búinn að vei’a“, þegar bai’- daganum er lxætt. ' • Áður fyrr keyptu nxenn eig- inhandarnafn Lindbergs fyrir 15—20 dollai’a, en nú fæst það fyrir einn dollar eða minna.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.