Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÍ) 1 tmmmmmmm ,mm,.,trnm ... . ii|-|i ■' i ■ m.m ■ ■ Sundurlausir þankar. Frh. af 5. síðu. Rauðhettu, sem fann úlfinn í rúminu hennar ömmu sinnar. Röddin í fyrirskipunum þeim, er liann fengi frá dönsku stjórn- inni, sagði hann, væri ekki rödd ömmunnar (Danmerkur) held- ur rödd úlfsins (Hitlers). .... Að Bandarikin gáfu 20 milljónir dollai’a til lijálpar eymdinni i Norðurálfunni árið 1940 og auk þess 10 milljónir dollara Finn- landi til stuðnings....... Að Bandarikjamenn eru yfirleitt alltaf boðnir og búnir að hjálpa þeim, sem lijálpar þurfa með. .... Að þjóðin er nú einhuga, að standa föst fyrir .... póli- tískur skoðanamunur þekkist varla lengur í Iandinu, verkföll eru örfá og hver og einn er fast- ráðinn í, að þola þrautir og skort, ef þörf gerist, til þess að sjá lýðræðinu borgið. Margt er minnisstætt. Fyrir tíu árum siðan, eða meir, hlustaði eg á útvarp frá Reykjavík í San Francisco .... það var ógreinilegt, en „Ó guð voi’s lands“ var sungið og þetta var ógleymanlegt og hrífandi útvarp...... Síðan hafði mér aldrei heppnast, að heyra útvarp beint að heiman. En á dögunum pkum við á fjallvegi einum i Montana; við vorurn að hlusta á útvarpið og sagði þá þulurinn allt í einu, að nú kæmi Reykja- vik, .... já, Reykjavík .... en þetta var enskt hjal í ei.num lier- bryta Bandamanna, en hann sagði okkur, livað mörg þúsund svinslæra og þvílík ógrynni af eggjum og smjöri væri flutt inn i landið handa hernum...... Þetta var líka „ógleyxnanlegt“ útvarp .... en hrifandi . . nei .... Tvítug vinkona mín, arner- ísk, sem eg liafði tal af á dögun- um .... hér var sixjór og kuldi og hún kvartaði sáran yfir veði’- inu .... „eg held mig inni“, sagði hún, „eg er hrædd við kuldann, eg er nxesta bleyða" .. en þessi stúllca stýrir flugvélinni sinni um allt land, í hvaða veðri Þetta skjall og fagurgali hljómaði stöðugt fyrir eyrum keisarans hvar sem hann var staddui*, úti eða inni, og þá ekki sizt, er hann lét sjá sig á almannafæri við hátiðleg tæki- færi, og til þess að gefa öllum til kynna, að allar þjóðir beygðu sig fyrir honum i lotn- ingarfullri undirgefni, var hið útlenda málalið’ látið endur- taka heillaóskirnar, hver á sinnar þjóðar tungumáli. (Fi*amhald). sem er......í hvert skipti, sem við ökum að kveldi dags inn i litlu bæina í Montana, þar sem gul, blá og x*auð ljósin blakta, já, allt er baðað i skin- andi Ijósadýrð, þá dettur mér i hug kolamyrkrið, sem nú ríkir yfir stærstu boi’g heimsins . . Lundúnaborg .... Fyrirlestur, sem við Adam hlustuðum á og hann Einár Kvaran hélt á ís- lendingafundi einum í Los Angeles á árunum. Þetta var langur fyrirlestur og góður, eins og við var að búast og var liald- inn á íslenzku, en Adam skilur ekki málið. Hann montar af því þann dag í dag, að hann hélt sér vakandi, en við hliðina á okkur sal íslendingur, sem liraut án afláts meðan á fyrirlestrinum stóð.....Hvað litlir krakkar í Bandaríkjunum oft segja, þeg- ar við bjóðum þeim smákökur: „mér er svo sem sama“ .... Vel sagt. Ilann Einar Benedikts- son: „orð er á íslandi til um allt, sem var hugsað á jörðu“ . . . . Og var það ekki hann Hall- dór Laxness, sem svo skringi- lega sagði einhversstaðar: „nót- intáta i kyssir pótintáta úti í skógi“. .... Saga, sem amerisk kunningjakona mín sagði mér einu sinni, og sór og sárt’ við lagði, að sönn væri .... Hún var stödd í Grikklandi og var þar boðið í brúðkaup mikið . . þarna voru mörg hundruð nxanns samankomnir, orgelið þrumaði brúðarsláttinn og brúðurin, ung og fögur, gekk með föður sínum inn kirkju- gólfið og stillti sér við hlið brúð- gumans, en brúðguminn sté fram og ságði hátt og snjallt, svo allir máttu heyra, að hann áfsegði að giftast stúlkunni, meður þvi að faðir hennar liefði svikist um, að gefa þeim Singei’- saumavél í brúðargjöf, sem hann þó hefði lofað..... Frú MacPhei’son sagði þjóni sinurn, að hún ætti von á gest- um. Þjónninn fór þegar á stúfana og tók allar regnhlifar i foi’stof- unni og bar á brott. „En, Alec“, sagði frúin, „þetta eru allt heíðursmenn“. . „Eg veit þaÖ,“ sagði Alec, „en mér flaug i hug, að þeir kynnu að finna hér gömlu regnhlifani- ar sinar.“ . • Inga litla biður kvöldbænina þegar hún éi; háttuð': „Faðir vor, þú sem ert á himnúm, gérðu Osló að höfuðborg i Lissabon. Amen.“ „Hvað á þetta þvaður að Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Nú skuluð þið kynnast gabb- Vestur voru hvorirtveggja i sögn, sem tókst ekki eins vel liættu, en Austur og Veslur og sú síðasta. höfðu 60 í seinni leik. Norður og Suður, Austur og A Ás-D-10-6-5-4-3 ¥ Ás-9-4-2 ♦ Ás ♦ 2 A 8 ¥ K-10-6-3 ♦ 9-8-6 * K-D-9-8-5 A 2 ¥ D-8-7 ♦ D-G-10-5-3-2 4» Ás-7-6 A K-G-9-7 ¥ G-5 ♦ K-7-4 * G-10-4-3 Sagnirnar voru þannig: Suður: 1 spaði 5 lauf pass Vestur: pass doblar pass Norður: Austur: 4 grönd pass 6 spaðar doblar pass Suður gaf. Spil hans voru ekki þannig, að um venjulega byrjunarsögn væri að ræða. En liann liafði tamið sér gabb- sagnir og hugsaði með sér, að nú væri tækifæri til að leika á mótspilarana og verða fyrri til að segja spaðann. Það gæti ekki verið lnikil áhætta, þar sem hægt væri að flýja i tigul- sögnina á eftir. En aftur á móti gæli það orð- ið til þess, að varna mótspil- urunum að vinna rúbertu með spaðasögn, ef spaðinn lægi þeirra megin. Hann byrjaði þvi sögn og sagði einn spaða með tvistinn einan. En sér grefur gröf þótt grafi! Það fór illa fvrir Suðri í þetta sinn. Veslur sagði pass, en Norð- ur gerði sér hægt um hönd og sagði fjögur grönd! Nú voru góð ráð dýr. Suður hugsaði sig lengi um. Átti hann að segja pass við fjórum grönd- um, eða átti hann að leyna lauf- ásnum og segja fimm lauf? (N. og S. notuðu Blackword granda-sagnir). Hann tók sið- ari köstinn. En Norður fór sinu fram, treysti byTjunarsögn Suðurs og sagði hiklaust sex spaða. Auslur doblaði. Suður þorði sig ekki að hreyfa. Aumingja Suður hafði hætt sér út á Iiálan ís. En Norður, sem var fikinn í gróðann og skildi ekki spaugið, ýtti hon- um æ lengra og á kaf í vökina. Norður og Suður töþuðu f jór- um slögum dobluðum í hættu, en það er == 1100. Svo fór um sjóferð þá. BRIDGEÞRAUT. A 5 ¥ A ¥ ♦ As-10-8-7-4 * D-G ♦ G-9-3-2 * Ás-10 N V A S • 10-6 ¥ 9-5 ♦ K-D * 8 A 9-8 ¥ D ♦ 6-5 * 7-6 Lauf er tromp. Suður spilar út. Norður og Suður eiga að fá fimm slagi. þýða?“ segir tnóðh’in ásakandi. að þetta var ekki rétt. Og á „Eg skrífaði þetta í stilinn morgun verður kennarinn minn í dag. En þegar eg var bú- hræðilega vondur við mig, ef inn að skila honum, tók eg eftir guð bænhevrir mig ekki.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.