Vísir Sunnudagsblað - 22.11.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 22.11.1942, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Jean Louis Coste Mechanic. 25 fer, Rue (de) l’Arbaléte. I Kanske skilur hann eftir konu og börn, hugsaði eg. Og eg á- kvað að reyna að finna þau eins fljótt og auðið væri. Það var skuld, sem mér bar að greiða. \ Vikur liðu áður en eg fengi tækifæri til þess að greiða þessa helgu skuld. Aldrei var kyrr stund. Fyrst orustan við Marne, svo Yser-orustan og þar næst ýmsar smáskærur. Tvívegis fór eg til Parísarborgar, en hafði svo mörgu að sinna, að eg gat ekki sinnt þessu. Mér féll þetta allþungt, en er eg svo fékk leyfi til þess að fara ' Parísar, ákvað eg að leggja leið mína í útjaðrahverfi það, sem Jardes-des-Plantes, er nefnt, en þar er hin eyðilega Arbaléte-gata. í þeirri götu eru aðeins gömul, skuggaleg og hrörleg liús. Og húsið númer 25 var enn hrörlegra en öll hin. Tveir gluggar voru á framhlið þess og á milli þeirra fjöl, sem á var letrað: Gistihús. Leigan fyrir herbergin, hvort sem um smá herbergi eða stór var að ræða, var mjög lág, og benti til, að þar væri lítið um þægindi. Anddyri liússins var greni líkt, og konan sem kom til dyra bar — að vísu — merki fornr- ar fegurðar, en augu Jiennar voru blóðlilaupin og munnur- inn tannlaus. Hún minnti mig á glæpakvendi og liún liorfði á mig með ögrunarsvip. Er eg nefndi nafn Jcan Loitis Coste og gat þess, að hann væri dáinn, og spurði hana um fjöl- sltyldu ltans, mælti hún reiði- lega: „Fjölskylda! Ætli ekkíl Og ekki óhreykna! Hann var góður drengur, en óstýriíátur — það varð engu tauti við hann komið. Sjáið þér til kapteinn, þegar Jiann fór skuldaði hann mér um 700 franka fyrir lierbergi, þvott, mat og vín. Aðallega vín........ Og er eg heyrði eltki neitt frá honum sendi eg reikninginn lil föður lians. Hann er af göfug- um ættum og fyrrverandi lög- reglufulltrúi eða eitthvað slíkt, en ekki borgaði hann mér græn- an túskilding hvað þá meira, karlskrattinn.“ „Getið þér Játið mig fá utaná- skrift liáns?“, spurði eg. Og eg bætti við til þess að mýkja skap kerlu: „Hafið þér sundurliðaðan reikning?“ „Eg sendi föður hans reikn- ing, en hann endursendi liann án nokkurra ummæla.“ „Afhendið mér hann og eg mun koma honum til lians og kannske —“ —o—• Nokkurum klukkustundum siðar fór eg þangað, sem herra Coste, faðir Jean Louis, átli heima. Eg stakk reikningnum á mig. Húsið var bersýnilega eign gamallar aðalsættar. Eg liringdi dyrabjöllunni og var brátt vísað inn í skrautlegt anddyri. Hús- gögn öll voru skraulleg, stólar Jiaktir rauðum flosdúk. — Mað- ur nokkur gekk inn. Hann var á að gizka 75 ára og livítur fyrir hærum. Hann hélt á garðskær- um, og dró eg þá ályktun af því, að hann stytti sér stundirnar með því að liirða garð sinn. Út um gluggann sá eg nýklipptar trjágreinar í garðinum hans, „Eg liefi komið, herra minn, vegna sonar yðar,“ sagði eg. Herra Coste varð enn alvar- legri á svip. „Þótl eg liafi lifað síðustu ár- in i ósátt við hann, jafnvel ekki viljað heyra nafn lians nefnt, þá verð eg að kannast við hann sem son minn. Hvað hafið þér mér að segja?“ Eg sagði honum alla söguna, — allt, sem gerst hafði. Er eg lauk máli minu hrundu tárin niður kinnar öldungsins. „Þökk fyrir, að þér komuð kapteinn. Frá því í stríðsbyrjun hefi eg óttast, að Jean Louis mundi ekki gera skyldu sína. Ilann var einbirni og vel gefinn, en hugsunaralus og fljótfær. Er hann var 15 ára hafði hann verið rækur ger úr tveimur skólum. Samkvæmt beiðni hans sendum við hann í bifreiðar- stjóraskóla. Hann hafði mikinn áhuga fyrir bifreiðum. Honum hefði átt að farnast vel, og okk- ur fannst sárt, að liann skyldi ekki ganga menntaveginn. En hvað um það, ef hann að eins hefði stundað heiðarlegt starf. En þess í stað lenti hann í óreglu og bjó okkur þungar raunir. Þegar hann var 18 ára var hann djúpt sokkinn, konur, vin, spil. morfin. Slíkir voru hans „guð- ir“. Það varð móður hans að bana. Hún var engill í manns- mynd. Á banabeðinum sagði hún: Hann er betri en menn segja. Það eru góðar taugar i honum. Hið góða mun ná yfjr- höndinni í sál hans.“ — Síðar heyrði eg, að hann hefði gerst bifreiðarstjóri í Parísai’borg. Eg hafði til þess tíma alltaf haft einkabilstjóra. Þér trúið mér kannske ekki, en eftir þetta hætti eg því. Mér hefði fundist, að það væri Jean sem sæli við stýrishjólið.“ • Hann þagnaði skyndilega. Það var eins og lionum væri máls varnað. En brátt tók hann í hönd mér, og eg hygg, að orð þau, sem liann þá mælti svo lát- laust og innilega, muni snerta viðkvæman streng í hjarta yð- ar, eins og í mínu þá: „Eg þakka yður aftur fyrir komuna, kapteinn — fyrir, að þér komuð og sögðuð mér hvernig Jean kom fram. Það er eina gleðin, sem hann veitti mér í mörg löng ár. Hví þui’fti það að vera á dauðastund lians ?“ (Poul Boruget var kunnur franskur rithöfundur, f. í Ami- ens 1852). Tyrone Power, kvikmyndaleikarinn ameríski, er fyrir nokkuru genginn í landgöngulið ameríska flotans. — Mvndin sýnir þegar hann vinnur „Uncle Sam“ hollustueið. Flugstöðvarskipin koma æ rneira við sögu í stríðinu og Bandaríkin hafa viðui’kennt gildi þeirra með því að veita fé til smíði þeirra í tugatali. — Hraðbátai’nir litlu hafa líka reynzt vel og eru þeir sérstaklega hættulegir andstæðingar fyrir stór og þunglamaleg skip.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.