Vísir Sunnudagsblað - 22.11.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 22.11.1942, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 um dagatalið í mánuðum érs- ins: Ap., jún., sept. nóv. þrjátigir einn til hinir kjósa sér, febrú(ar) tvenna fjórtán ber, frekar einn, þá hlaupár er. Þessi erindi eru ur Ellikvæ'ði séra Ólafs. Er það um misnlun- inn á æsku hans ög eiíi. Æskukostum ellin kann að sóa, sanna eg það á sjálfum mér, sjötugsaldur hálfan ber, örvasa nú orðinn er, orkumaður hver svo fer; samt er eg einn í sonatölu Nóa. Hafði eg ungur hárið fritt, hvirfil prýddi gult og sitt; nú er það af liærum hvitt, sem hittir urningsmóa; samt er eg einn í sonatölu Nóa. 't Forðum nam eg fljótt sem kaus, féll mér kenning seint úr haus; mjög er eg nú minnislaus, mein það vill ei gróa; samt er eg einn í sonatölu Nóa. (Sbr. Menn og menntir IV. 544 — 5). Séra Ólafur i Sauðnesi hefir verið mesti merkismaður, og einn af fremstu mönnum kirkj- unnar á sinni tíð, eins og marg- ir afkomenda hans hafa verið allt til þessa. Frá lionum er komið eitt mesta prestakyn hér á landi. Það er haft eftir einuin afkomenda séra Ólafs er var prestur, að ái'ið 1740 — eða 132 árum eftir andlát séra Ólafs — hafi 40 prestar verið afkomend- ur iians. En margfállt fleiri urðu þeir siðar. Þá. var hin mikla prestaætt, Högnaættin t. d., ekki komin til sögunnar. í þeim ættlegg séra Ólafs í Sauða- nesi hygg eg að kirkjunnar menn liafi borið hæst, með þeim séra Þorvaldi Böðvarssyni sálmaskáldi í Holti undir Eyja- fjöllum, séra Tómasi Sæmunds- syni próf. á Breiðabólsstað i Fljótshlíð, og dr. Jóni Helga- syni biskup. Séra Ólafur var tvíkvæntur. Er ókunnugt hver var síðari kona hans, en fyrri kona hans Eét Ólöf Magnúsdóttir, og var úr Eyjafirði. Með henni átti hann 10 hörn, sjö syni og þrjár dætur, og urðu sex af sonunum prestar, og einn af þeim varð eftirmaður hans i Sauðanesi er Magnús hét. Frá séra Guðmundi i Eínholti i Hornafirði, sjmi séra Ólafs, er Högnaættin kornin. I i* sögm Kon§tanílnopel. Frahiiií Í>áð vár göixiUÍ sögn, áð Kön- stántíhus iiiikíi Íiafi látið skrifá á ÍiáaÍtarið í Sofíukirkjunni mjög ákveðið bann gegn því, að nokkur eftirmanna hans sví- virti sína keisai’alegu tign með því að giftast eða á nokkui'n hátt samlaga sig harbariskum prinsessum. Hið sama bann gilti jafnt um prinsessur sem prinsa af keisaraættinni. Eftir giftinguna fyigdu max'g- ir tyrkneskir höfðingjar keisar- anum yflr til Evrópu, og settust að á Chei’esonesus skaganum, og viku þaðan aldrei aftur. Nokkurum árum eftir þessa atburði lagði Contacuzenlis keisari niður voldin, og gekk í klaushir. Eftir það fór að kólna mága- ástin, þó eigi kæmi til opinberi'a vandi'æða fyrst um sinn. Tyrkir færðu brátt út kvíarnar i ríki keisax-ans, þannig lögðu þeir undir sig alla Þrakiu, nema skagann, sem gengur út á milli Marmarahafsins og Svartaliafs- ins. Hann er um 56 mil- ur (enskar) á lengd, og 30 míl- ur á bi-eidd. Þessi skagi, ásamt boi-ginni Konstantínópel var allt sem eftir var af hinu víðlenda og volduga í’íki Konstanlinusar mikla. En þi'átt fyi'ir ])að, að fyrir- sjáanlegt var, að jjessar litlu leifar rikisixis mundu verða Tyrlcjum að bráð þegar minnst varði, liéldust þó stöðugt við fiokkadrættir og bardagar í borginni, milli þeiri'a er þóttust eiga tiikall til valdanna, og gekk það svo úr hófi, að þessi litli landskiki, sem ekki var svo víð- áttumikill að gæti heitið lier- togadæmi, varð að skiptast milli fjögurra keisara þannig: að tveir af þeim höfðu völdin í borginni, en tveir utan box'gar. Meðan þessu fór fram í Kon- stantinópel voru Tyrkir ekki að- gerðarlausir. Þeir höfðu lagt undir sig allt landið norður að Dóná, og áfonn Bajazet soldáns var að vinna Konstantínópel og setjast þar að. Borgin vár svo að segja i herkvi, og hungurs- neyð stóð fyrir dyrum; en þá bái’Ust soldáninum þær fréttir, að Tomelon vseri að leggja und- ir sig lönd Tyi'kja i Litlu-Asiu. Bajazet hélt hið bráðasta her sinum austur i Asíu og mætti Tomelon á sléttunum íijá An- gora; varð þar orusta með þeim, pg beið Bajazet ósigur, Eftir Jþaðljl'ötnaðí ríki littns í hioltt Og leit ékki Út fyt'ir anntið, én ttð það mundi niéð öliii líðtt Undír lok. Þannig fi'elsaðist Konstan- tínópel að þvi sinni, en það varð til lítils, því borgai’menn voru svo dáðlausir og ósamtaka, að þeir jafnvel reyndu ekki að korna i veg fyrir, að ríki Tyrkja i Asíu, sem var í molum, gæti sameinast aftur. 'Svo þegar Muhamed II. kom til ríkis 1441, má segja að dómurinn yfir Kon- stantínópel væri uppkveðinn. VII. KONSTANTÍNÓPEL FELLUR í HENDUR TYRKJUM, HIÐ BYZANTÍSKA RÍKI LÍÐUR UNDIR LOK. Eftir að Muhamed II. kom til valda hj'rjaði hann að þrengja að Konstantinópel, með þvi að byggja öflug liervirki við Bos- porus, aðeins 8 milur frá borg- inni. Afi lians liafði hyggt virki á ströndinni austan við sundið. Eftir að Tyrkir voru húnir að koma sér svo fyrir að hafa virki beggja megin sundsins, gátu þeir lokað því fyrir allri skipa- umferð nær sem þeitn sýndist. Keisarinn, senx þá var í Kon- stantinópel, hét Konstantínus, eins og sá fyrsti er þar var, mót- mælli þessum aðförum soldáns- ins, og sendi rnenn á lians fund til að tjá lionum mótnxæli sín. Soldáninn svaraði sendimönn- um keisarans nxeð þvi, að spyrja þá hvort hann ætti ekki með að gera eins og sér þókn- aðist, eða livort þeir hvgðust liafa vald tii að segja sér lxvað liann mætti gei’a. „Eg á þctta land,“ sagði hann. Tyi’kir byggja Litlu-Asíu allt að strönd- urn Bosporus, og veldi Róm- verja er að engu orðið. Heilsið herra yðar frá mér, og segið honunx að hinn núverandi sol- dán sé ólíkur fyrirrennurum sínum, þvi óskir hans verði að ákvörðun, og ákvarðanir hans að framkvæmdum. Farið í friði; en þeir sem næst verða sendir á minn. fund í slikunx erinda- gerðum sem þér, mega búast við að vei'ða flegnir lifandi.“ Þegar sendimennirnir komu á fund keisarans og sögðu hon- um orðsendingu soldánsins, sá hann i hvert óefni konxið var. Haxxn vildi segja- soldáninum stríð á hendur, áður en hann gæti búið meir.um sig, og lokið við virkisbygginguna, en ráð- gjafar hans drógu úr þvi á all- ar lundir og töfðu fyrir öllum framkvæmdum, varð því ekkert afráðið unx hvað gera skyldi. Meðan svo stóðu sakir og boi'g- arnienn liöfðust ekkert að, hraðaði soldáninn senx mest ' bvggingu vii'kisins. Sngnír ségja að við byggingu virkisins Iittfi iihnið 1ÖÖÖ niúrarar og 3000 aðfærsiuménii. Kéísarihh liafði heðist ]>ess að Tjrkir gættu hesta sinna, uxa og múl- asna, svo þeir skemnxdu ekki akra og ávaxtagarða, sem lágu kiinguin borgina. Þessa beiðni liöfðu Tyrkir að nokkuru tekið tii greina og gætt vinnudýi'anna. svo þau gerðu ekki miklar ‘skemmdir á ökrum lxorgar- nxanna. Soldáninn liafði gefið þeihl, er vinnudýranna áttu að gæta, þá skipun, að l>eir skyldu Íialda þeim þar til liaga sem bezt væi'i haglendið, hvort lield- ur væri á engi eða akri, og var lierdeild látin gæta ]>ess, að Grikkir rækju ekki skepnurnar úr högunum. Unx ]>essar nxund- ir liafði tyrkneskur liöfðingi nokkur látið reka liesta sina og uxa á kornakur borgarmanna. Þelta gramdist Grikkjum og reyndu að koma skepnunum út úr akrinum, en fengu við ekkert ráðið fyrir tyrknesku hermönnununx, er gripanna gættu. 1 þessari viðureign féllu nokkui’ir menn af livorunx tveggja. Muliamed ásakaði Grikki fyrir að Iiafa drepið gæzluxnenn gripanna og notaði þennan atburð sem áslæðu til að segja keisaranum stríð á lxend- ur. Eftir þetta var ekkert vafa- nxál um hvað fyrir lægi. Næsta vetur bjó soldáninn allt senx hezt undir, til þess strax er voraði að geta liafið umsátur ínxi borgina. Nokkui’um árum áður en þeir atbui’ðir gerðust er nú hefir ver- ið frá sagt, lxafði púðrið vei'ið fundið upp. Tyrkir, sem voru hernxenn íxiiklir, og áttu stöðugt í slyrjöldunx, sáu skjótt hversu nxikla þýðingu að það lxafði í hernaði, og urðu nxeð þeim fyrstu að nota það. Muhamed hafði látið ste>T>a margar fallbyssur, en ein þeiirá var mikíu stæiTÍ en nokkur, senx þá var til; lxún var búin til i Adrinopel af manni, sem Urban hét, og vei’ið hafði áður i þjón- ustu keisarans, en flúið frá Kon- stantinópel sökunx hungurs og hax-ði'éttis. Byssan var úr kopar, afar þykk, og gat skotið 600 punda þungum kúlum, hun var feikna þung og rammger. Fyrir vögnunum, er byssan var flutt á til Konstantinópel, gengu 60 por akneyta og 200 menn fylgdu með til að styðja hana á

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.