Vísir Sunnudagsblað - 29.11.1942, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 29.11.1942, Síða 1
1942 Sunnudaginn 29. nóvember 41. blad Guðjón Jónsson: Smalamennska. Það var árla morguns, einn fagran sumardag, •— eftir 1880, að eg vaknaði við það, að móðir mín strauk hóglega um vanga mér og gaf mér þar með til kynna að kl. væri 5. Vissi eg þá að tími var kom- inn til að rísa úr rekkju, og smala kvíaám á stöðul, er þang- að skyldu komnar til mjölt- unar um áttaleytið. — Eg tíndi á mig spjarirnar liálf- sofandi, úrillur yfir því, að mega nú ekki*sofa lengui', eins og hitt fólkið sem svaf og hraut um, alla baðstofuna. En það var þó bót í máli, að blessuð sólin sendi gullinn geislastaf á ská yfir baðstofuna á setustokkinn á rúminu minu. Þetta hressti mig og yljaði furðu fljótt ,svo nú var eg glaðvakandi. Eg gekk liægt fram loftið sem hrakaði við hvert spor, fram að uppgöngunni, ofan stigann, fram göngin, opnaði Ixæjai'hurðina og gekk fram á hólinn og lilaðizt um. Veður var yndislegt og undui'fagurt um að litast. Sólin var nýkom,- in upp í austri og flaut nú með fjallsbrúninni fyrir innan Vað- alfjöllin. Enn voru því „Upp- salir1*1) Þorbjai-nar Stokks — sem Þoi’skfirðingasaga getux' um, að þar hafi lxúið á dögum Gullþóris — í skugga fjallsins. Fjörðurinn lá spegiltær fyrir fótuxu mér og i honum spegl- aði sig öll sti-öndin austan fjarð- arins, svo greinilega, með hæð- um, dældum og linúkum að i engu munaði, og ljósgrænar lautirnar milli holtanna og skógarins komu svo einkenni- lega vel fram á tærum sjávar- fletinum. Ekkert andkul, engin gári. Lubbi, rakkinn minn, í-eis upp á bæjax’veggnum, og teygði sig, vinalegur og fagn- andi að vanda. Eg signdi mig á hlaðinu og rölti svo með liendur á baki upp túnið sem leið lá, upp á 1) Nú heitir bær þessi Skóg- ar, fæðingai’staður Matthiasar skálds Joclxximssonar. iijallann fyrir ofan bæinn, upp á brúnina. Silfurtær döggin glitraði sem demantar á lxvei’ju blómi, og bai'kandi ilmurinn barst að vitum mínum, og blá- tær íxxóðan rauk um hæð og laut. Lóan söng hnai'reist gu- gi-gu-gi dýrðin, spóinn vall og ixiðri á fii'ðinum, kvakaði svan- ui'inn unx leið og hann gáraði sæflötinn. Eg gekk nú sem leið lá upp á Miðaftanshnúk. Nú opnaðist Þorgeii’sdalur fyrir neðan mig. Hann var nú eitt blátt skugga- haf, því sólin hafði aðeins num. ið hæstu brúnir. Þetta var svo aðdáanlega fagurt. Hamrabelt- in dökk en láglendið hulið blárri móðu. Mér vai’ð stai'- sýnt á hið undurfagra lands- lag og dýi’ð morgunsólai'innai', og skildi þá svo vel skáldið, .sem sá fóstui’jörðina síga í sæ, af þiljum skipsins sem flutti liann lil fjarlægra landa, er liann kvað: „|Ó, eg minnist ætt- ai'jöi'ðin friða, á svo rnargt sem lengi mun eg þrá. Map eg svanasönginn undui’bliða, silf- urjivítum hljónxa tjöi'num á. Man eg dal i daggai’feldi blá- um, dags er roði fagur gyllir tind. Man eg brekku blómum pi-ýdda snxáum, brattan foss og kaldavex’mslulind.“ Mér fannsl eg skilja það svo vel, lxve sár söknuður lians hafi verið er hann sá hið fagra iand síga í sæ, og sú spurning vaknar Jijá honum livort sér nxuni nú auðn- ast að fá að sjá landið sitt áft- ur: „Ekki veit hvort aftur koma lætur, auðið honunx verða drottins náð“--------. En þarna var þá Móhosa og nokkurar ær með henni. Eg benti Lubba og hann þaut geltandi með þær út í Hrisdgl. Eg gekk framan við Lómatjarnix'. Lómurinn teygði frarn álkuna og spáði þerri. Enn lá leiðin franxhjá Katlavötnum og allt á'bi'ún Djúpadals. Hann liggur fi’am hjá Djúpafii'ði og er nxjög hömrum girtur að austan og allferlegxxr, og fx-am- ai’lega í dal þessum faldi Þór- ir gull sitt, og hér lauk liann æfi sinni eftir bardagann við Agnar og nxenn lians á svoköll- uðum Leikvöllum. Og nú gat að líta Djúpafjöx'ð senx stöðu- vatn með eyjum og hólinum fyi’ir' fjarðarmynninu. Fjær blöstu við allar vestui'eyjar á Breiðafirði sem fljótandi liallir á logntærum sjávarfletinum, og í fjarska Snæfellsjökujl í lif- rauðri mox'gunskikkju senx yzti vörður hins undurfagi’a fjarðai'. Nú var eg viss unx að þurfa ekki lengra að þessu sinni og liélt því heim á leið. Hó! liæ! ærnar stuklcu lxeinx á leið i löng- unx halai'ófum og Lubbi gelti á- leixgdar. Svo koxxi liaxxix til mhx gapandi, með blóðrauða lung- una lafandi út úr sér og beið eftir nýrri bendingu. Og heim liéldum við ofan í Kálfadal, þar sem Þói’ir geymdi kálfa síixa á sumruixi, og Kálfá er við keixixd. En þarna voru nokkurar ær upp undir Stóradal. Eg benti seppa á þæi’, og eftir langa mæðu gat hann komið auga á þær. Þaut liann nú á stað seixx óður væi'i með gelti og látum og þær á undaix ofaxx allar Fossakimxar og þar yfir ána í djúpu gljúfi'i. Snéri Lubbi þar aftui', hvei’su sem eg lxvatti liann jxó til þess að fylgja þeinx eftir upp úr gljúfrinu — þóttist víst vera búinn að gera vel að taka af mér þennan krókimx. — Eix nú mátti eg lil að hlaupa þangað, þær gátu vel liafa stoppað þar í árgljúfrinu. Eg hljóp því allt lxvað af tók, ofan með ánni, of- an á Hornið, þar sexxx áin þver- heygir niður, alla leið til sjávar. Þar er svo hátlað, að fyrst er vínkilbeygður hamraveggur hið efra i árgljúfrinu og liefir Jandið sprungið þania fram í ána og myndað þai’na dálítið undirlendi eða bekk sem íxú er löngu uppgróinn, vaxin bui’kxx- um, lyngi og kjarri, og var þarna ágætis gi’enstæði handa lágfótu í ui’ðinni. Eg gekk nú þai'ixa ofan í Hornið til þess að skyggnast uixx eftir ánuixx, ef ske kynni að þær hefðu stað- næmst í skugganum, eft- ir hlaupin uixdán i’akkanum. Svo var þó eigi. Eg stóð þarna við árgljúfi’ið, tók vasaklút xxxinn þerraði svitann úr aug- unx og axxdliti, og kastaði mæð- inni eftir spretlixxn. Mér vai’ð litið ofan á lyngbalann, kjarrið og urðina, og skriðuna þar fyr- ir neðan, ofan að áixni, á áxxa sjálfa og virti fyrir mér straum- fallið. — En hvað var þetta niðri í ánni? Það var eitthvað lxvítt senx flaut þarna við stein, og eitthvert di’asl um steininn, sem virtist halda *því. — Þetta lyftist og hné neðan við steiixiixxx eftir strauxxxkastinu, skjallhvítt í tæru vatninu. Stundum virtist mér þetta líta út sem innýfli úr kind, og þetta hvíta, sem vönxbin nxargþvætt í vatninu. Auðvitað var þessu þann veg fai’ð. Einhver skepnan liafði látið lífið, fennt eða far- izt í einhverju gilinu í Fossa- kinnum um haustið, og það svo spýtt þessu alla leið niður í ána. Djúpt var ofan i árgljúfi’ið þai’na, svo eg ákvað að láta þetta eiga sig. Það væri hvort sem er einskis virði nú. En svo skaut samstundis upp aixnari liugsun. Gátu þelta ekki verið xxianna- bein og þetta hvíta þai’na haus- kúpan, föst við eitthvað sem liéldi henni? Og þetta virtist xnér semxilegra eftir þvi senx eg horfði leixgur á þetta. En hvernig gæli það átt sér stað? Eg liafði að vísu lesið um úti- legunxenn, og slæðingur af um- ræðuixx eldra fólksins, um lík- Urnar fyrir því að þeir gætu verið til ennþá, gerði þetta ekki óliugsandi. En enga tröllatrú hafði eg þó á þvi. En mér þótti lílilnxannlegt að konxa heim og vera allsófróður um hvað þetta væri. Eg réð þvi af að skyggn- ast frekar unx hvað þetta væri. Gekk eg því niður einstigið, sem þar verðui', og niður á lyngbalann. Foi’sæla var enn í árgljúfrinu og mér fannst önx- urlegt þarna niðri. Gat það ver- ið eðlilegt þar sem eg var heit-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.