Vísir Sunnudagsblað - 29.11.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 29.11.1942, Blaðsíða 7
 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 hvelfinu. Hann hafði áskilið sér allar byggingar í borginni, sem sinn hluta lierfangsins, og fyrirbauð stranglega allar skemmdir á byggingum borg- arinnar. Þegar hann gekk inn í Sofiu-kirkjuna, sá bann hvar einn bermannanna var að brjóta bið dýra marmaragólf, sem þykir verá eitl bið mesta listaverk í byggingalist að fornu og nýju. Gólfið átti að tákna bin fjögur fljót í Paradís, þau sýndust sem koma frá upp- sprettu undir liverju horni kirkjunnar, og renna öll að sama ósi, þau voru sitt með hverjum lit, sem um leið tákn- uðu árstíðirnar; soldáninn hjó þennan mann banahögg með eigin liendi, öðrum til viðvör- unar um að skemma eklci J>yggingarnar, sem nú voru all- ar Jians eign. Því næst lét liann lcalla liina trúuðu til bæna. Kallarar voru sendir upp í hæstu turna kirkj- unnar, sem lirópuðu með þrum- andi röddu, svo heyrðist langar leiðir: „Það er einn Guð, og Mohamed er spámaður lians!“ — Soldáninn gjörði bæn sína standandi uppi á liáaltarinu og lierfoz-ingjar hans og liöfðingj- ar krupu í kring i bænargjörð. Þannýg féll KonstantínópeI,[ bin gamla liöfuðborg kristin- dómsins í hendur Trkjum, fyr- ir sundrung og ósamlvomulag hinna kristnu þjóða, og Sofíu- kirkjan, þetta merkilega minn- ismark frumkristninnar, var gjört að höfuðkirkju Mobam- edstrúarmanna. Nataros, sem var einn áf voldugustu Jiöfðingjum Jyorg- arinnar, hafði sagt: „Heldur vil eg sjá Turban Mohameds en páfans Tiara eða kardinálaliatt innan múra Konstantínópel- borgar.“ Honum varð að ósk siitni, og liafa Tyrkir nú setið i borginni um 500 ára skeið, til liins mesta sársauka hinum kristnu þjóðum, í Evrópu, liverúig sem nú kann að skip- ast. Endir. Það er sagt, að mgð föstum sínum og hungurmótmælum, hafi Gandhi náð óvenjulegu valdi yfir líkama sínum. Einhvcrju sinni hafði þyngd Gandlns komizt niður i 95 pund eftir eina slíka „hungurvöku". Læknar sögðu, að ef hann breytti ekki út af sinu venjulega mataræði og þyngdist ekki a. m. k. um 15 pund innan mán- aðar, myndi hann ekki lifa það af. Gandhi var ófús á að breyta um mataræði en lofaði þvi liins- vegar, að liann skyldi þyngjast um umrædd 15 pund innan hálfsmánaðar, þó að hann borð- aði eldci annan mat en þann, sem hann var vanur. Og við þau orð sín stóð hann. • Gandhi hefir einnig fullkom- ið vald yfir svefni sínum. Hann getur sofnað hvenær sem liann vill og vaknað á þeirri mínútu, sem liann hefir álvveðið.. Það er sama hvort hann er á ferð i járnbraut eða bifreið, bvort Jiann er undir berum himni eða inni í liúsi, sama livort hljótt er í kring um hann eða liávaði — hann á ávallt jafn gott með svefn. Einhverju sinni lenti Gandln í bifreiðarslysi. Bifreiðin fór út af veginum, valt niður af veg- brúninni og niður í djúpan skurð. Þegar fólk kom að til bjarga farþegunum, fann það Gandhi sleinsofandi í skurðin- um. SKÁK Tefld í Helsingfors 1936. (Sikileyjarvörn). Hvítt: Keres. Svart: Gauffin. 1. e4, c5; 2. Rf3, a6; 3. b4!? exb; 4. a3, d5; 5. exd, Dxd5; 6. axb, Bg4. (Betra var að leika manni út kóngsmegin til þess að koma kóngnum í örugga liöfn sem fyrst); 7. Rc3, Dh5. (Betra var Dd8); 8. Be2, e6; 9. 0-0, Rf6; 10. Ha5!! Rd5; 11. h3!, BxR; 12. BxB, RxR; 13. dxR, Dg6; 14. Dd4!, Df6. (Ef 14. Rc6 þá 15. BxR+, pxB; 16. Db6, Rc8; 17. Dxp o. s. frv.); 15. Dc4, Rd7. (Svartur getur elvki hindrað Bg5, því ef 15 . . . . 8 7 6 5 4 3 2 1 li6 þá 16. Dc8+ og síðan Dxb7 og vinnur Jirók); 16. Bg5. Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Ef meðspilari liefir byrjað sögn á einum tígli og mótspilari í milliliönd sagt pass, livað segj- um við ]>á þá á þau spil, sem liér fara á ef.lir? 1. dæmi: A Ásd+G-8-7-6 V Ás-D-4 ♦ 10-5 * K-7 . Hér notum við kröfusvar í nýjum lit og segjum tvo spaða. 2. dæmi: A K-D-G-8 V Ás-D-4 ♦ 10-5 * K-10-5-2 En Jiér svörum við með ein- um spaða. 3. dæmi: A Ás-D-G-8 V Ás-D-4 ♦ K-10-5-2 * 10-5 Á þessi spil segjum við tvo spaða, þótt liáslagir séu aðeins 3i/o. En liinn góði tígulstuðning- ur réttlætir þá sögn. 4. dæmi: * 6-3 V K-D-G-9-6-4-3-2 ♦ * 7-4-2 Með þessi spil er ágætt að segja 3 lijörtu. En þó Iiygg eg að margir mundu fyrst svara með einu lijarta, og segja svo fjögur hjörtu í næstu sagn- umferð. 5. dæmi: A 8-6-1-2 V K-D-G-10-6 ♦ * Ás-K-9-3 En liér svörum við með einu lijarta. 6. dæmi: A Ás-K V Ás-5-4-2 * 10-5 * Ás-D-6-2 Hér er kröfusvarið þrjú lauf. 7. dæmi: A K-G-10-8 V 7 * Ás-D-6-4-2 * Ás-6-2 Á þessi spil segjum við tvo spaða. 8. dæmi: * Ás-D-8 V K-9 * 10-7 * K-D-10-6-5-2 Hér svörum við með tveim Jaufum. 9. dæmi: A Ás-K-4 V Ás-D-8-6-2 * 9-3 * G-5-4 Og hér er svarið eitt lijarta. Bridgeþraut: A G-6 V K-5 ♦ Ás-10-6-3 ♦ 8 A D-9 V ❖ G-9-5-4 * 10-7-5 A 5-4 V 9-6 ♦ 8-7 * Ás-K-4 Spaði er tromp. Suður spilar út. Norður og Suður eiga að fá 7 slagi. 16......Dg6. (.... Re5 myndi 20. Hdl+, gefið. Ef 20. .... hafa haft í för með sér; 17. Ke8 þá 21. Dc7 eða 20.................Bd6 HxR!, DxH; 18. Dc6+, bxD; hefir hvitur margar vinnings- 19. Bxp mát); 17. Bxb7, IIb8; leiðir, en 21. HxB er vafalaust 18. Bc6, Be7; 19. BxR+, KxB; sú fljótlegasta.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.