Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1943, Side 6
6
VÍSlH SUNNUDAGSBLAÐ
hlutdeild i veldi sinu og tign.
Það hafði verið siður að drottn-
inginværi næstum i felumí hluta
hallarinnar er gætt var af þræl-
um, en þar lét Justinian biskupa,
hershöfðingja, ríkisstjóra og
ráðlierra hylla hana. Hafði hana
sem oftast til sýnis og lét hana
sitja við hlið sína í leikhúsinu.
Og hún sat við ldið hans í hin-
um glæsta burðarstóli. Draum-
ur hennar var fram lcominn.
Hann var orðinn staðreynd.
Hún var góður ráðgjafi manns
síns. Liklega réð hún eins miklu
og liann um stjórn landsins.
En grimm pg köld var lmn
er ná þurfti einliverju takmarki
eða verja veldi þeirra og keis-
aratign. Hún elskaði mann sinn
heitt og liefði lagt lifið í sölurn-
ar fyrir hann ef nauðsyn krafði.
Þó að margar ljótar frásagnir
séu um hana áður en hún varð
keisarafrú, ber öllum sagnarit-
urum saman um það, að hún
hafi lifað siðferðisgóðu lífi eftir
að hún giftist keisaranum.
Og á stund hættunnar frelsaði
hún lif manns síns, krúnu,
land og þegna. Það gerðist árið
532, þegar hin mikla „Nike“
uppreisn varð.
1 hinu mikla leikhúsi, sem
rúmaði 40 þús. manns voru það
veðreiðarnar sem mest hrifu
menn. Vagnstjórar höfðu-fyrst
borið 4 mismunandi liti: rautt,
hlátt, grænt, hvitt. En nú voru
flokkarnir aðeins tveir, með
merkið grænt og blátt. Áhorf-
endur skiplust í tvo flokka:
Bláa-félagið og Græna-félagið.
Allt annað: Stjórnmál, smá-
skæruhernaður við nágranna-
ríkin, trúmáladeilur drukknuðu
í þessari einu spurningu: hvort
græn- eða blástakkar vnnu.
Allir íbúar Byzans skipuðu sér i
annan hvorn flokkinn. Menn
öskruðu i leikhúsinu, ruku sam-
an á götunum. Hirðin hafði
fram til þessa verið utan flokka.
En nú fylltu þau Justinian og
Theodora flokk blástakka. Á-
stæðan var talin sú, að þegar
móðir Tlieódóru hafði heðið
grænstakka að láta seinni mann
hennar fá embætti Acaciusar,
föður Theódóru, neituðu þeir
því með fyrirlitlegum orðum.
En ]>á höfðu þeir völdin. Nú
hataði Theódóra græna-flokk-
inn og hélt með þeim bláu.
Keisarinn og hirðin fylgdu
henni að málum. Svo ákærðu
græningjar þetta fyrir keisar-
anum. Hann bað þá að hafa sig
hæga. En það gerðu þeir ekki.
Þá lét Theódóra taka nokkra þá
helztu þeirra af lífi. Þegar Tlieó-
dóra varð drotlning hafði alþýð-
an glaðs mjög. Alþýðan bjóst
við miklu af henni í garð lægstu
stéttanna. En hún gerði alls
ekkert. Fvrst undraðist fólkið
þetta. Nú hataði alþýðan hana.
Alþýðan var nú æst á móti
henni, sýndi henni fyrirlitningu
og minntist á fortið hennar. Og
þeir grænu náðu miklum hluta
almennings á sitt band. Ymsir
úr bláa-flokknum gengu yfir til
hinna grænu. Þetta var því ekki
lengur félagsmál heldur mál
almennings.
Nú var uppreisn á móti Just-
inian og Theódóru hleypt af
stokkunum. Næstum allir Byz-
ansbúar hrópuðu: „Drepum
Justinian og Theódóru. Nike!
Nike!“ (Það þýðir sigur). Þess
vegna nefndþst uppreisnin Nike-
uppreisn.
Theódóra ákvað strax að verj-
ast. Hún kom fram i leikhúsinu
við hlið keisarans. Þá gripu
menn logandi kyndla og fleygðu
í þau. Þau flýðu til hallarinnar.
Rejmdu þá uppreisnarmenn að
brenna þau inni, en tókst það
ekki. Keisarinn missti kjarkinn.
Lífvörðurinn vildi losna við að
berjast.
Þá skipaði Theódóra Beliasar
hershöfðingja lífvarðarins að
fara út með hermennina og
höggva niður uppreisnarmenn-
ina. Lýðurinn hefndi sín með
því að kveikja i mörgum opin-
berum byggingum. Þetta gerðist
í janúarmánuði. Eldurinn lýsti
yfir Posporus. Kirkjunnarmenn
vildu stilla til friðar. Með gulln-
um krossum, dýrlingamyndum
og helgum dómum gengu prest-
ar i skrúðgöngu um borgina.
Þá gerðist það leiða atvik, að
hermannadeild drap nokkra
presta. Nú sprakk blaðran. öll
borgin gerði uppreisn.
Cr gluggum og af þökum
köstuðu menn steinum; bjálk-
um og öllu sem liönd á festi,
yfir hel-mennina, sem með
sverðum sínum ruddu sér braut
heim til hallarinnar. En á leið-
inni fleygðu ])eir blysum inn í
húsin svo þau stóðu i björtu
báli. Heil hverfi brunnu og lýð-
urinn öskraði Nike! Nike!
Nú féllust Justinian algerlega
hendur.
Forgarðar hallarinnar log-
uðu. Nú virtist flóttinn eina úr-
ræðið. Þá gekk Tlieódóra fram
fyrir keisarann og mælti: „Just-
inian! Ætlarðu að flýja eins og
hræddur hundur fyrir villisvín-
um. Viltu láta slíla lignarmerk-
in af öxlum þér og láta fara með
þig eins og fíflið í leikhúsinu?
Ætlirðu að flýja þá farðu í
þrælsföt og skreiðstu út um
bakdyr. Ef til vill getur þú falið
þig niður á botni einhvers skips,
sem siglir til Egiptalands. Þar
getur' þú lifað á því að selja
lauk á strætum og gatnamótum.
Flýðu, ef þig langar til þess. En
eg fer ekki með þér. Eg tek ekki
á mig skömm þina. Eg verð liér
þó skríllinn flái mig lifandi!“
Belisai-, hinn mikli hershöfð-.
ingi, var rétt kominn heim úr
stríði við Persa. — Hann hafði
fyrir lítilli stundu mælt með
flótta. Hann gekk fram og stað-
næmdist við hlið Theódóru, og
keisarinn fékk nýtt liugrekki
við að sjá hve áköf og ákveðin
þau voru að verjast.
Svo var útbýtt mikilli pen-
ingafúlgu og gefin mörg fögur
loforð til hermannanna. Við
allar dyr voru settir verðir og
búist til varna. Nú voru allir
ákveðnir i að flýja ekki, lieldur
sigra eða falla.
Hinn æsti lýður hafði haldið
til leikhússins. 1 fararbroddi var
borinn á herðum manna hinn
væntanlegi keisari, maður að
nafni Hypathíus. Menn settu
hann í keisarastólinn í leikhús-
inu. Og þar sem fregn barst um
að Justinian og Theódóra hefðu
flúið fram i skip, sem þegar
væri komið yfir Posporus urðu
men'n ofsakátir og öskruðu:
„Nike! Nike“. En i þessu hléi
hafði Belisar fengið mikinn
liðsauka. Þúsundir hennanna
komu í þessum svifum frá Asíu.
Hann liafði nú 10 þúsund her-
manna. __
Á meðan lýðurinn var að
hylla Hypathius, sáu menn, sér
til hugarangurs, hermenn við
alla útganga leikhússins. Fólk-
ið varð lirætt. Allir voru vopn-
lausir. Menn leituðu útgöngu
um hliðin. En þau voru lokuð.
Og er menn sprengju þau upp
stóðu hermenn allsstaðar úti
fyrir þeim, er ráku uppreistn-
armenn inn. Nú komu hermenn
Belisar og hjuggu niður bæði
hina gi'ænu og bláu uppreisn-
armenn og foi-vitna menn og
konur.Hermenn eltu óttasleginn
flóttalýðinn og drap hann hvar
í húsinu sem reynt var að fela
sig, jafnt niður i húrxim villi-
dýranna sem á áhorfendasvæð-
inu. 30 þúsundir manna voru
drepnir í þessu hryllilega blóð-
baði.
Hypathius tóku menn lifandi
og drógu hann til hallarinnai',
fram fyrir Theódóru.
„Blindið hann“, sagði hún.
Og voru augun stungin úr hon-
um. Honum vai' fleygt niður í
kjallara. Þar var liann drepinn
að þrern dögum liðnum og lík-
inu fleygt í Pospox*us. Það rak
á land. Var það látið i holu er
glæpamenn voru jarðaðir í.
Þannig endaði hin mikla
Nike-uppreisn.
Það er ekki vafamál að það
var Theódóra sem frelsaði ríki,
land og líf Justinians. Og hún
var alla ævi mikill stjórnandi.
Á ríkisái'um Justinians sam-
einaðist hið austrómverska ríki
*
Gerorg Bretakonungur tekur kveðju hermanna sinna i ferðalagi sinu um Túnis.