Vísir Sunnudagsblað - 05.09.1943, Page 1
HEKLUFÖR.
Á JÓIV§IHE§§IJ 1943.
RIÐJUDAGINN 22. júní
*•* lagði eg upp í Hekluför
að öðru sinni. Voru þá liðin
nærri 4 ár fx-á Hekluför þeirri
fyri-i. Komst eg þá ekki nema
að rótum fjallsins, því að þá
gei-ði óhagstætt veður til Heklu-
göngu.
Þessi för fór á betri veg, því
að nú komst eg upp á Heklu-
tincla.
Eg tók mér far með Guðjóni
Jónssyni frá Minnivöllum. En
liann hefir um langt skeið ekið
bifreið sinni í þai'fir Landsveit-
armanna, þó að fleii-i njóti oft
af, eins og sumir sem eru eitt-
livað að flakka.
Það var lagt af stað frá Hverf-
isgötu 50 kl. 11 f. h. og ekið
viðstöðulaust að Tryggvaskála.
Er þangað kom var kl. um 12M;.
1 bifreiðinni voru nokkrir fax'-
þegar. Fóru þeir nú allir út til
að liðka sig, og sumir til að fá
sér hressingu.
Það voru margar bjfreiðar á
torginu framan við skálann,
því að þarna er vist einhver
mesta bifreiðarstöð, sem fyrir-
finnst utan Reykjavikur. Voru
þarna bæði útlendar og inn-
lendar bifrciðar — mjög sund-
urleitur hópur. Sumar þær út-
lendu á 10 hjólum. En þær ís-
lenzku vorn fæstar með meira
en fjórum. Islenzkar hifreiðar
sjást þó stundum með 0 hjól.
Áætlunarbifreiðarnar okkar
sómdu sér einna hezt. Þær voru
þarna 5 eða 6 að þessu sinni.
Sumir fai-þeganna sátu inni,
hálf súrir á svipinn út af því að
kornast ekki áfram. En aðrir
voru inni í veitingaskála að bíða
eftir afgreiðslu, senx þótti sein.
Bifreiðarstjórarnir löbbuðu um
torgið, og tóku stundum tal
saman eins og skipstjórar sem
hittast i Jxöfn.
Loks vax1 okkar fólk tilbúið-,
Pg bl'iinaðj 9Y9 bifreiðin gf stftð,
Ferdasaga eftir Magnús Glslason
og hélt sem leið liggur austur
yfir Flóa. Þar eru bæir til
beggja handa, standa þeir víð-
ast á grænum holtum, þvi að
bæjai-holtið er þá að mestu leyti
tún.
Á mýrunum lá áveituvatn, og
voru sumstaðar allstór flóð við
stíflugai’ða; var konxið þar dá-
lítið gi’as, sem stóð í misþéttunx
toppurn upp úr flóðinu,. og
glitti víða í vatnið á milli.
Þegar komið er skammt aust-
ur fyrir Hraungerði, er faríð
yfir brúna á áveituskurðinum.
Er skurður þessi rnikið rnann-
virki. Sér langt upp eftir hon-
um, því hann er þráðbeinn, alla
leið upp að Hvitá. Þaraa liður
þessi jökulvatnskvísl fram að
vissu mai'ki, dreifandi nýju
frjómagni yfir víðáttumiklar
engjar Flóa-bændanna.
Þessir eiga goít! munu þeir
bændur segja, sem fara þarna
um veginn, og sjálfir búa á
hai’ðbalajörðum austur á Rang-
ái-söndum, eða upp við Ileklu-
hraun, þar sem jörðin fær ekki
dropa af vatni, svo vikum skipt-
ir, þegar mest liggur við.
Nú er komið að Þjórsái'brú.
Bifreiðin nemur staðar við brú-
arsporðinn, þvi að hliðgrind ein
mikil lokar brúnni. Er þar
maður á vcrði, sem hefir það
verk með höndum, að opna fyr-
ir vegfarendum, og loka ,siðan
aftur. Þetta er gert vegna sauð-
fjárveiki-plágunnar, sexn breið-
ist óðfluga um landið, þrátt fyr-
ir allar varnir.
Þarpa byltist Þjórsá fram i
kröppu gili, hömrum girt á
báða vegu. Straumkastið er
mikið, þegar maður horfir upp
Ú inótl straipnnuui. ep hún sýn.
ist þó ekki vera neitt ægilega
vatnsmikil. Og maður getur
varla trúað því að Ölfusá sé
ekki meiri. En Pálmi Hannes-
son fræddi okkur á því í útvarp-
inu fyrir skönnnu, að Þjórsá
væri töluvert vahismeiri en
ölfusá, og maður verður víst að
trúa því. — Við erum komin
yfir Þjórsá, og bifreiðin brunar
inn á Rangárvallasýslu. Fyrsla
býlið sem farið er framhjá er
Þjórsártún. Þar drúpir ein-
live’r undarleg þögn yfir öllu.
Það sézt enginn inaður, og ekki
einu sinni liundur, en þeír gera
viða vart við sig þegar farið er
fram hjá, þó að engir menn
sjáist. Það eina, sem þarna sást
lífsmark með, var garðurinn
hans Ólafs ísleifssonar. Trén í
hpnum voru farin að laufgast,
og liöfðu stækkað dálítið síðan
eg sá þau siðast. En nú er Ólafur
ekki lengur til að lilúa að þeim,
iié Guðríður kona lians. Þeir
sem nú taka þar við mega ekki
láta garðinn þurfa að sakna
hinna horfnu húsbænda.
Meðal farþega í bifreiðinni
eru tveir Landbændur: Sigurð-
ur og Magnús á Leirubaldca.
Við vegamót Landbrautarinn-
ar bættist þriðji bóndinn við,
það var Árni i Holtsmúla.
Það sem nú varð lielzt á
dagskrá í bifreiðinni voru
búskaparmál meðal bændanna.
Töluðu þeir um fénaðarhöld,
þurrkana og kuldana í vor,
og grasleysið. IJáru þeir
miklar áhyggjur fyrir slættin-
um ef ekki raknaði eitlhvað úr
bráðlega. — Kannske hann fari
nú að breyta, sagði einn.
Hann er þykkur í austrinu
núna, og það eru skúrir i Land-
eyjunum. — Já, liann rignir nú
stundum þar, segir annar, þó
að enginn dropi komi úr lofti
hér upp frá. Um það bil, sem
við komuin á móts við Holts-
múla, gerði dálitla skúr, og
létti lieldur yfir bændunum við
það. En mér var aftur á móti
lítið um það gefið, og lét þess
getið. Einn bóndinn sagði þá: