Vísir Sunnudagsblað - 05.09.1943, Qupperneq 2
2 . ' VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
■ ■■■■*..■ ■■■ i n i .1. — . ....-.......... rrtfcn ■ , . wíiaii.,1 i m
Fiárhús
á Galtalæk.
Qattalækur
er nú efsta
hyggS i
Land&velt
og jafn-
framt sá
bær þar i
sveit, sem
næst stend-
ur Heklu.
Hekla sést
i baksýn.
— Það verður nú sennilega
bjartviðri á morgun, en það
getur skeð að liann fari svo að
breyta.
Eftir þvi sem ofar kom, var
farþegunum alltaf að smá-
fækka. Við vorum þrír, sem
ætluðum alla leið að Skai-ði, en
það var endastöðin, og þangað
var komið kl. 3Yz. Þar stigum
við út úr bifreiðinni, og þökk-
uðum bifreiðarstjóranum fyrir
flutninginn og saníveruna. —
Magnús á Leirubakka, og piltur
frá næsta bæ við hann áttu
hesta geymda í Skarði, eg ætl-
uðu riðandi heim. Þeir fóru að
finna fólkið, og spyrja um heffta
sína. En eg þurfti engan hest
að snúast við, því að eg ætlaði
að ganga upp að Leirubakka, en
þangað er um klukkustundar-
gangur frá Skarði.
Eg gekk inn i kirkjugarðinn
áður en eg lagði af stað, til að
skoða mig þar um. Kirkjan er
nýleg, smekkleg og snotur, en
kirkjugarðurinn þótti mér þó
sérstaklega eftirtektarverður.
Umhverfis grafreitinn er tví-
hlaðinn grjótgarður. Er garð-
urinn um meter á þykkt, prýði-
lega hlaðinn, og mun vera leit-
un á slíkum kirkjugarðsveggj-
um. Meðfram veggjunum inn-
anverðum liafa verið gróður-
settar birkiplöntur; voru sumar
orðnar að allstórum hríslum.
Birki þetta er af fallegri teg-
und, lildega úr Hraunteig, en
þar er einna blómlegast birki,
sem eg Jiefi séð, en eg lief nú
ekki séð birkiskóga nema hér
sunnanlands. Legsteinar voru
þarna nokkurir. Las eg á suma
þeirra, en kannaðist lítið við
nöfnin. Helzt vakti athygli
mina steinninn yfir Eyjólfi Guð-
mundssyni i Hvammi. Er sá
steinn úr íslenzku gabró, og
víst nýlega reistur. Á steininum
stendur að Eyjólfur hafi verið
fæddur 3. desember 1857 og dá-
inn 4. des. 1910. J>ótti mér dá-
Jítið sérkennilegt að hann skyldi
Jiafa dáið næsta dag eftir af-
afmælisdaginn sinn. Eg minnt-
ist þess þá, að eg hafði nýlega
verið a gangi í kirkjugarðinum
heima, og hafði staðnæmst þar
við legstein jfir guðfræðikandi-
dat einum. Fyrir neðan nafn
hans var letrað: fæddur 19.
sept. 1807. Dáinn 18. sept. 1929.
Já, einum degi fjTÍr afmælis-
daginn sinn hugsaði eg — dá-
lítið einkennilegt. Þannig velj-
ast allir dagar jafnt til þessarar
kvaðningar, hvemig sem á
stendur.
Nú héít eg af stað frá Skarði,
án þess að hafa tal af neinum,
og sá eg ekkí samferðamcnn
Hiína JielduF. Hugðí eg þá vera
inni í stofu, en bjóst við að þeir
myndu ná mér bráðlega.
Gekk eg nú sem leið liggur
upp að Leirubalcka. Eru þar
glöggar götur, sem liggja yfir
hraun og sanda. Er stefnt á
Heklu, og skartaði hún fagur-
lega, því að engin þoka var nú
til að hylja hana. Hekla var
þakin snjó hið efra, og flekkótt
fyrir neðan miðju að rótum
niður. Hugði eg gott til að gan'ga
á hana svona snjókrýuda.
Eg var að smá Jita við, til að
vita livort eg sæi ekki samferða-
menn mina koma þeysandi 4
eftir mér, en aldrei sá eg þú
koma.
Svo kom eg að Leirubakka og
kvaddi þar dyra. Komu 2 eða 3
unglingar út, og átti eg smá-
vegis samræður við ])á. Magn-
ús var enn ekki kominn heim
eins og eg vissi. Eg gerði boð
fyrir húsfreyjuna, og kom hún
brátt fram, og könnuðumst við
hvort við annað, þvi að eg hafði
komið áður að Leirubakka, og
kynnst þeim hjónunum lítils
háttar.
Heitir konan Jóhanua Jóns-
dóttir, myndarleg kona á bezta
aldri. Hún bauð mér til stofu,
og sagði að eg yrði að bíða eftir
Magnúsi, en hann myndi bráð-
um koma. Eg settist í stofuna
og var einn um stund, og fór að
skoða myndir, sem héngu upp á
veggjunum. Þá koin i stofuna
öldungur einn, og tók sér sæti
þar á stól einum, og fór að ræða
við mig. Kvaðst liann vera faðir
húsfreyjunnar, og Guðjóns bíl-
stjóra, sem eg myndi hafa kom-
ið með að sunnan. Gamli mað-
urinn var ræðinn og kunni á
ntörgu skil. Hugði eg að bann
myndi vera um sjötugt. Hann
fór að tala um mislingana, að
þeir væru að stinga sér niður
hér og þar, og Iegðust allþungt
á suma, sérstaklega roskið fólk.
En það væru margir af eldra
fólki þar i sveitinni sem aldrei
hefðu fengið þá. Það hefði allt-
af verið reynt að verjast þeim
þegar þeir hefðu verið á ferð*
inni, og það hefði sumstaðar
tekist. Hann kvaðst hafa fengið
mislingana þegar hann hefði
verið 26 ára. Kvaðst hann þá
hafa verið í suðurferð, austan
úr Hvolhrepp minnir mig —
þar sem liann hefði alist upp,
og lengi átt heixna. Hann fór
suður með sjó, sem kallað var,
það er til Suðurnesja, að sækja
fiskiföug. Var veikin þai- þá
upp á það versta. Lá allt fóikið
rúmfast á mörgum heimilum,
og vav alhnikill manndauðL
Haun gat þó lokið erindum sin-
um, en fann til lasleika á heim-
leiðinni, og lagðist i mislingum
er heim kom.
— Hvað er Iangt siðan þetta
var? sagði eg. — Það var vist
1882, sagði Jón. — Ertu orð-
inn svona garaall? sagði eg. —
Já, eg er á sjöunda árinti yfir
áttrætt, sagði hann.
Eg varð nærri ]nri undrandi
yfir þvi hvað maðurinp var ern.
Sjón og heym ágæt og greind
og rainni i góðu lagi. En likams-
þrekið farið að bila. Sagðíst
hann vera orðinn ónýtur til
allra verka. Mér þótti gaman að
sjá þennan gamla mann og tala
við hann. Hefi eg fáa séð svona
erna þetta gamla.
Klukkan um 6 kom Magnús
heim, og sagði hann að sér hefði
dvalist lengur í Skarði en hann
hefði í fyrstu ætlað. Og þú
stakkst af svona þogjandi og
hljóðalaust, sagði hann við mig.
Húsmóðlrin ætlaði að gefa þér
kaffi eins ®g okkur. Við sogð-
um henni að þú hefðir gengið
inn i kirkjugarð, og hún fór út
tii að leita að þér, eo sá þig
hvergi,
Eg er ný búinn að fá góðgerð-
irnar hérna hjá konunni þinni,
sagði eg, svo að mig vantar
ekkert i þeim efnum. En eg er
samt þakklátur konunni í
Skarði fyrir hugulsemi heimar
í minn garð, og skal minnast
heunar fyrir það.
Þú verður hjá okkur hérna í
nótt, sagði Magnús. Þér liggur
hvort sem er ekkert á, enda er
nú komin þoka á Heklu núna,
en hermi léttir nú líklega af aft-
ur í nótt, hætti hann við. Eg
sagðist ætla að halda áfram, og
komast nær Heklu, svo eg ýrði
betur viðbúinn í fyrramálið að
ganga á bana. Eg læt reiða þig
yfir ána, sagði Magnús, því nú
er hún of djúp fyrir þig að vaða
hana. Hún befir breytt sér dá-
lítið á vaðinu siðan þú varst hér
síðast á ferðinni (en þá óð eg
Rangá á vaðinu við Hraunteig).
Eg sat nú hinn rólegasti i stof-
unni hjá Magnúsi og rabbaði
við hann um liitt og þetta. Þá
gerði þétta regnskúr, svo að
buldi í húsinu. Það er gott að
fá þessa skúr, sagði M. Það er
eiahver bezta gjöf, sem hægt er
að gefa manni núna. Eg held
að það hafi ekki gert hér skúr
1 margar vikur. Eg var nú sarnt
ekkert lulckulegur yfir rigning-
unni, og sagði að það mætti
merkilegt heita, ef hann brigði
til rigninga, ef að eg kæmi hérna
upp eftir. Ef að svo væri, þá
held eg að væri gott að þú
kæmir hingað sem oftast, sagði
Magnús. En eg gæti nú samt
unnt þér að komast á Héklu i
björtu veðri. *
Klukkan var nú orðin 8, og
það var farið að glaðna aftur til
eftir skúrina, og eg fór að verða
vonbetri með Hekluveðrið. Eg
ætla að lúta hana Huldu dóttur
mína fylgja þér upp yfir ánar
sagði Magnús. Það er 18 ára
stúlka, og þú liefir vonandi
ekki mikið á móti því, að fá
hana með þér. Siggi ininn er
ekki Iieima, og kemur ekki fyrr
eu seint i kvöld. Hann er að
flytja til efni hjá girðingar-
mönnunum. Þeir eru núrta
hérna fyrir ofan Hraunteig að
girða út af sauðfjárveikiplág-
unni. Það á núna að girða inillil
Landsveitar og Rangárvalla.
Þú ferð ekki fyrr en þú hefir-
fengið eitthvað að borða, sagði
Magnús. Það er verið að mjólka,,
og þú verður að fá mjólk að:
drekka. Við gengum nú út, og
Magnús fór að sýna mér fjósið
og hlöðurnar sínar. Kúahúið
var ekki stórt, enda þýðir ekki
að hafa þarna margar kýr. Þær
voru vist þrjár, og vetrungur að
auki. Við hltðlnu á fjósinu var
heyhlaða. Það var stór stabbi
af grá>nu heyi frý fyrra óri. Þú