Vísir Sunnudagsblað - 05.09.1943, Side 4
4
VfSffi SUNNXJDAGSBLAÐ
Við hittum þá á
Karabiska hafinu.
\rið vorum um 100 mílur frá
Curagao; kvöldið var fremur
diinmt og lítið tunglskin, og
klukkan var 19.15. Þá tilkynnti
vörðurinn á bakborða að eitt-
livað, sem liktist kafbáti, væri
um 250 metra frá okkur. Þetta
var kafbátur og hann stefndi
beint á okkur. Við vorum vopn-
lausir. Eg fyrirskipaði fulla
ferð áfram; en sveigði um leið
á stjórnborða, til þess að kaf-
báturinn lenti aftur fyrir okkur,
ef þess væri kostur. Einnig lét
eg biása, svo að skipshöfnin
vissi um liættuna. Þegar eg var
búinn að staðsetjá okkur á kort-
inu, fór loftskeytamaðurinn
strax að senda neyðarmerki.
Þegar eg kom frá honum var
kafbáturinn aðeins 200 metra
frá og færðist óðum nær.
Fýrsta skotið reif niður loft-
netið og braut framsigluna.
Það var fallbyssuskot. Um leið
var brúin og bátaþilfarið rifin
sundur af ákafri vélbyssuskot-
hríð.
Enn var kafbáturinn sömu
megin við oldair og önnur fall-
liyssukúla liitti okkur miðskipa.
Eg stöðvaði skipið, skipaði öll-
um að koma upp úr vélarúm-
inu. Eg lét sveigja eins mikið
til liægri og unnt var, svo að
kafbáturinn lenti aftur fyrir
oklviir. Áður var eg búinn að
gefa lionum merki um að við
værum búnir að stanza. Skipið
varð nú ferðlaust og snérist á-
fram, svo kafbáturinn varð
liægramegin við það. Aftur
lagði eg á bakborða, svo að
Imnn lenti fyrir aftan það.
' Eg gaf skipun um að yfjrgefa
skipið, sagði stýrimanninum að
koma skipshðfninni í bátana,
meðan eg eyðilagði leyniskjöl
min.
1 því liæfði sprengikúla aftur-
þilfarið og særði tvo menn, sem
voru að setja út fleka stjórn-
borðsmegin. Vélbyssukúlur og
fallbyssulailur hæfðu brúna og
bátaþilfarið. Síðar kom í ljós,
að annar kafbátur liafði einnig
skotið á olvkur. Þarna vissi eng-
inn um liann, en síðar sá áhöfn-
in i fyrsta björgunarbátnum
liann og sá greinilega, að liann
var minni en hinn, sem við sá-
um fyrst. Sprengikúla sprakk
rétt hjá brúnni. Nokkuð af á-:
höfninni fór út á flekann, sem
nú var búið að setja út. Aðrir,
sem höfðu verið miðskipa, settu
út björgunarbátinn stjórnborð-
megin.
Eg fór inn í klefann minn eft-
ir Jiréfatöskunni minni með
skipsskjölunum. Einnig leitaði
eg að uppáhaldinu mínu, suður-
ameriskum fugli, sem var svo
gæfur, að liann var vanur að
ganga með mér um þilfarið og
opnaði fyrir mig vindlinga-
öskjurnar mínar. Stundum gaf
eg honum Jijórsopa. Mér þótti
mikið fyrir þvi að missa hann.
Bakborðsbáturinn var svoJít-
ið frá skipshliðinni, en þótt skip-
ið væri nú alveg ferðlaust, liafði
það ekki snúizt nógu mikið til
þess að hann væri í Jiléi. Eg
l;að tvo menn, sem voru i stig-
anum, að reyna að Ivoma hon-
um upp að. Þá sagði 1. stýri-
maður; „Það slval eg gera“.
Iíann lagði af stað niður stigann
og 1. vélstjóri með lionum. Eg
og Lind, einn af kyndurunum,
vcrum nú einu mennirnir, sem
eftir voru. Hann var koininn að
því að leggja af stað, þegar
sprengikúla Jiæfði skipshliðina
yfir björgunarbátnum og henti
okkur báðum inn á þilfarið.
Men.nir.nir í stiganum dóu sam-
slundis og allir í bátnum særð-
ust liæltulega.
Önnur sprengikúla hæfði okk-
ur miðskips og gufa byrjaði að
slreyma frá Jvötlunum. Eg var
Jiræddur ‘um að þeir myndu
springa og sagði Lind að lvoma
með mér niður á afturþiljurnar.
En Lind, sem hefir stáltaugar,
sagði: „Bíddu nú andartak. Eg
þarf að ná i vindlinga“. Svo fór
Jiann niður i slcipið, sem Jsúast
mátti við að yrði skotið með
tundurskeyti, livenær sem væri.
Eg átti að vera í 1. björgunar-
Mtnum, en liann var í dálítilli
fjarlægð og mennirnir gátu ekki
róið lionum upp að. Við fórum
því þvert yfir skipið. Bakborðs-
báturinn var upp við það og
við stukkum ofan í hann. Svo
byrjuðum við að róa frá.
Eg sá kafbátinn greinilega,
Ilann var í 100 metra fjarlægð.
En annað dró að sér atliyglina.
Nú var skipið liitt af tundpr-
skeyti og varð af geysispreng-
ing.-Rétt á eftir kom önnur,
þegar kátiarnir sprungu. Skipið
brotnaði í tvennt og söklc og
mjmdaði V um leið og það sökk.
Ekki hefir þetta tekið lengri
tima en 15 sekundur.
Við vorum ekki nema um 10
metra frá skipinu og fengum
stóra olíublandaða öldu yfir bát-
inn, þegar skipið sökk. Stuttu
seinna lcom önnur, sem staf-
aði af sömu orsökum. Sú alda
tók einn mann út af bát okkar.
Við björguðum lionum' inn í
bátinn aftur.
Kafbáturinn lcom nú til okk-
ar. Hann var stór, um 100 metr-
ar á lengd. Eg setti upp ljós, svo
að hann skyldi ekki sigla á oklc-
ur. Hann kom fast að okkur og
skipstjórinn kallaði lil mín á
hreinni ensku og spurði um
nafn mitt og skipsins. Eg sagði
Jionum, að þetta liefði verið
gufuskipið Norlantic og eftir
það sigldi kafbáturinn á brott í
suðaustur. Glaðværir hlátrar og
liáværar raddir bárust af þilfari
kafbátsins.
Það var mikið af vatni og olíu
í iiátnum. í fvrstu liélt eg að
það stafaði frá ágjöfinni, þegar
skipið sölvk, en fljótlega sá eg
stórt gat rétt lijá mér, sem vatn-
ið streymdi inn um. Eg reif af
mér skyrtuna og gat stöðvað
lekann með lienni, og Lind fór
að ausa. Með vasaljósinu mínu
sá eg, að á Mtnum voru mörg
kúlnagöt.
FÍestir í bátnum gátu sig
livergi hreyft sökum alvarlegra
sára. Lind var eini ósærði mað-
urinn. Eg hafði nokkur sár eftir
sprengjubrot, en ekkert þeirra
alvarlegt.
Rétt Jijá mér var maður, sem
hóstaði upp miklu Jdóði, sem
sýndi, að hann bafði meiðzt inn-
vortis. Eg ljjó honum livílu á ár-
unum með bjprgunarbeltið mitt
fyrir kodda og Jxreiddi ofan á
hann teppi. Amxar var lijá hon-
um með gapandi sár á öðrum
fótleggnum. Það blæddi mikið,
en þrautirnar voru samt meiri.
Fyrir framan þá lá einn á þóttu
og leið illa og á næstu þóttu þar
fyrir framan sat eilnþá einn með
brotinn fót. Ejin einn lá mið-
skipa með stórt sár á vangan-
um.^Hann fann það ekki fyrri
en síðar, að liann hafði líka feng-
ið vélbyssukúlu í magann.
Þriðji slýrimaður lá frammi í
stafni með óráði og hljóðum, en
tæplega með meðvitupd. Hann
dó Idultkutima síðar.
Sjór var dálítið ókyrr og einn
af áhöfninni varð sjóveikur! En
við hugsuðum um að reyna að
ná vatninu úr bátnum og sá fót-
brotni dældi af kappi. Einnig
jós Lind alltaf. Eg Jrjó lil tré-
lappa og sló þá í kúlnagötin
með exi og með því tókst olck-
ur að þétta bátinn. Síðan lét eg
varpa rekakkeri og liélt það
bátnum upp í vindinn.
Nú lvom 2. stýrimaður með
1. björgunarbátinn og liafði tal
af olckur. Eg spurði þá loft-
skeylamanninn — sem kom yf-
ir í olckar liát í slað eins af hin-
um særðu, sem fór í liinn —
live margir væru særðir í hin-
um bátnum og livort neyðar-
merki oldcar liefðu heyrzt. Það
* voru aðeins tveir menn særðir
i þeim bát, báðir með sár á
liöfði eftir sprengjubrot, og
neyðarmerki olclcar sagði hann
að a. m. lc. fjórar stöðvar liefðu
lieyrt. Eg sagði þá 2. stýrimanni,
að við slcyldum vera kyrrir um
nóttina, því að með morgninum
lcæmu sennilega flugvélar, til
þess að leita að olckur.
Við vorum í norðaustur frá
Curaeao, þegar skipinu var
sölclct. Þangað hugðist 'eg lialda
á björgunarbátunum, og sagði
stýrimanninum, að eg myndi
fara þangað eða til Bonaire,
sem er rétt þar fyrir austan.
Honum fóí eg að Jxjarga mönn-
unum af flelcanum og lcoma svo
á el tir oklcur. Hann gerði strax
ítrelcaðar tilraunir til þess, en
gat eklci beilt nógu mikið upp
í vindinn, svo að aJlar tilraunir
lians urðu árangurslausar. Hann
hætti því við að Jiyfa þær frek-
ari og afréð að hafa samflot við
olclcur.
Hann náði mér seinnihluta
dagsins og svo urðum við sam-
ferða. En vindurinn, sem áður
var vestlægur, snérist til suðurs
og um leið varð verra i sjóinn.
Báturinn, sem eg var í, þoldi
elcki þennan öldugang, en ætlaði
að liðast í sundur. Við urðum
að yfirgefa hann. Með mestu
erfiðleikum gátum við flutt
særðu mennina og það, sem við
þurftum nauðsynlega, á milli
bátanna.
1 dögun ngesta morgun stað-
settum við olckur eftir kortinu.
Við höfðum stefnt of sunnar-
lega og oklcur hafði elcki lirakið
eins mikið og eg gerði ráð fyrir.
Ekkert land sást. Eg breytli um
stefnu og stýrði í norð-vestur.
Vonaði að ná Curaeao.
Eg hélt mig sjá land um há-
degisbilið og breytti um stefnu
til norðurs. Lentum við þá i
þolcuslæðingi, en þegar aftur
'létti var elckert land sýnilegt.
Eg breytti þá um stefnu í norð-
vestur og svo aftur i norður.
Síðan gátum við sannfært okkur'