Vísir Sunnudagsblað - 05.09.1943, Page 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
i
§ÍÐM
Hér fara á eftir nokkrar gam-
ansögur af Serbum og Svart-
fellingum, sem teknar eru úr
gömlu Austurrísku blaði:
Svartfellingar búa í Svart-
fjallalandi, en þess vegna eru
fjöllin þar svört, að landsbúar
ganga þar flestir berfættir, en
ei’u svo óhreinjr um fæturna,
að fjöllin verða svört.
Serbar lentu í orustum við
Austurríkismenn, en svo lauk
bardögunum, að Serbar allir
voru strádrepnir, sem kom af
því, að þeir áttu engan hrein-
an eða hvítan klút, til að gefa
merki með honum, að þeir
beiddust friðar og gæfust upp.
Þegar Svartfellingar vilja lýsa
stefnufestu einhvers manns, þá
segja þeir: „0, hann skiftir ekki
oftar stefnu sinni en skyrtunni.“
Þar með er meint, að hann skifti
aldrei stefnu sinni.
Serbar eru flestir stórir vexti
og ná háum aldri. Þakka menn
það því, að þeir lifa mest af
jurtafæðu og mjólk. En það ér
ekki fullkomlega rétt, það er
þjóðarnauðsyn, einkum fyrir
bæjarbúa,, að þeir séu allt að 6
fet á hæð til þess að ná upp úr
5 feta djúpri for á götunum.
Serbar þvo sér aldrei fyrr en
einhver deyr, þá er líkið þvegið;
líkið finnur ekki þá óþægilegu
tilfinningu, að fá vatn á skrokk-
inn.
Á torginu í Cettinje, höfuð-
borg Svarffellinga, er mynda-
stytta af mesta velgerðamanni
þjóðærinnar, sem hét Laoko-
witschs, en velgerðir hans voru
fólgnar í því, að hann fann upp
hentugasta verkfærið til að
klóra sér með á bakinu.
Svo er sagt að krónprins
Serba og krónprins Svartfell-
inga hafi eitt sinn gengið í fóst-
bræðralag. En i stað þess að
menn vanalega vekja sér blóð,
og blanda því svo saman, þá
skiftust þeir á lúsum.
Hjónavigslan fer vanalega
fram þannig hjá Sejbum, að
presturinn fylgir brúðhjónum
til rúnis og stráir skorkvikinda-
dufti í rúmið, þegax þau eru
háttuð, svo þau vei'ði ekki ónáð-
þg fyrsfu nþttina. \
★
p^m^urjim; „Er þa$ gaft, a‘ð þú
fieitir P. P. p. pptérseþ?‘?
Sá ákœrði; ,,Já, það er sanngr-
Víða um heim er tennisíþróttin stunduð og hefi hún si og æ ver-
ið að færast í aukana hér á landi, enda er þetta holl iþrótt og skemmti-
leg. Hér birtist mynd af tennismeistaraamerikanskraþáskóla.'.Hannheit-
ir Francisco Pancho Segura og stundar nám við háskólann i Miami.
Hann sigraði í öllum keppnunum og vann Tom Brown frá Californiu
i þeirri síðustu.
lega satt; presturinn, sem skírði
mig, stamaði svo voðalega.‘‘
★
Dómarinn: „Húsbóndi þinn
hefir kært þig fyrir það, að þú
hafir sagt, að hann væri ódreng-
ur, illmenni, fantur og níðing-
ur. Er það sattj að þú hafir sagt
þetta?“
Sá ákærði: „Nei, ekki sagði eg
þetta allt, en j>ó eg liefði sagt
það, þá væri það allt satt.“
★
Dómarinn: „Þú ert kærður
fyrir að hafa stolið samskota-
hylkinu, sem hékk við bæjar-
dyrnar, jægar þú gekkst út.
Þjófurinn: „Kallar dómarinn
þetta þjófnað; eg hélt þetta væri
sett þarna lianda mér bláfátæk,-
um, því á hylkinu stóð: „handa
fátækum.“
★
Á fundi var rætt um lagaá-
kvæðið, að þegar menn eða
vagnar mætast á vegi eða göt-
um, þá ætti að víkja til vinstri
handar. Gellur þá við einn fund-
armaðurinn og segir: „Þetta á-
kvæði sýnist mér viðsjált, því
vegurinn slitnar þá alltaf
vinstra megin."
★
Þýzkur maður var á ferð í
Svisslandi og spyr fylgdarmann
sinn: „Á hverju lifir fólkið
hérna ?“ ^
Fylgdarmaðurinn: „Af því
sem kýmar mjólka á veturna
og ferðamenn á sumrin."
★
Stúdentinn: „Eg hef ekki af-
ráðið ennþá, hvort eg læri tann-
Iækningar eða eyrnalækningar."
Faðirinn: „Tannlækningar
eru gróðavænlegri, og von um
meiri atvinnu, því að allir menn
hafa 32 tennur, en ekki nema
2 eyru.“
★
Betlarinn: „Getur frúin gefið
fátækum manni fáeina aura?“
Frúin: „Fyrir mánuði siðan
gaf eg þér pening, þá sagðir þú,
að þú værir blindur, en nú sérðu
vel.“
Betlarinn: „Eg skal segja
frúnni, að eg hefi hætt við þá
atvinnu, að vera blindur, því
ýmsir, sem gáfu, snuðuðu mig;
þeir iétu tölur og hnapphólf í
hattinn minn, í staðinn fyrir
peninga.“
★
Hann: Mætir á gangi kven-
manni, sem, hann þekkir og
heilsar.
Hún: „Hvert eruð þér að fara
jiúna?f‘
Hann: „Eg er að leita að kon-.
pnni jniin^iA*
eg ætti konu, eg sagði að eg
væri að leita að konu. Ef þér
vilduð verða konan mín, þá
þyrfti eg ekki að leita lengur."
Hún: „Þér þurfið ekki að fara
lengra, því eg segi já.“
Samdægurs fóru þau til prests
og giftust.
★
Maður kemur dálítið rykaður
inn á hótel og biður' um bjór,
en segir við þjóninn um leið:
„Ef eg skyldi fara að verða
of liávær er bezt að fleygja mér
út, en það verður að vera um
norðurdyrnar, því annars rata
eg ekki heim.“
★
Við borðstokk á skipi.
Hann: Þú ert svo sorgbitin,
langar þig heim aftur?
Hún: Nei, ekki mig, heldur
fiskinn, sem eg borðaði í
morgun.
★
Petersen leit i „Kvöldblaðið"
og las þar andlátsfregn sína, sér
til mikillar skelfingar. Hann
flýtti sér að síma til Hansens
vinar síns og sagði: „Hefir þú
séð það i blaðinu, að eg er dauð-
ur?“
„Já,“ svaraði Hansen og kom
voða fát á hann, — „hvaðan
talarðu ?“ I
★
Skáldið: „Eg segi yður satt, að
enn sofa þúsundir kvæða i
brjósli mér.“
Bókaútgefandinn: „Blessaðiv,
í öllum guðanng þænum, láti’ð
þau sofa i ró.“
tíu ár og er heima hjá sér á
liverju einasta kveldi."
Jónatanína (hrifin): „Þetta
er nú sönn ást.“
Jónatan: „O, ekki er það nú,
— það er gigtveiki.‘‘
★
Leigutaki (er að skoða nýja
íhúð): Er þetta nú liegningar-
liúsið?"
Leigusali (hreykinn): „Já, og
þarna hinum megin er kirkju-
garðurinn. Þér sjáið, að við höf-
ilm hér allskonar aukaþægindi.“
★
Drykkjumaðurinn er sjálfs-
morðingi: hann drekkur öðrum
„til heilla“ og firrir sjálfan sig
allri heill.
★
Skiptu þér ekki af því, sem
þér kemur ekki við. Hlutsemin
er ekki alltaf vel þegin.
★
Það er áríðandi að temja sér
meira en gert er þá list, að kunna
að umgangast vonda menn, —
af þvi að raenn þurfa svo oft á
því að halda.
★
Þú verður að láta eins og þú
sjáir ekki hresti og veikleika
vina þinna. Annars missirðui
vináttu þeirra.
★
Ef þig langar til að vita, hvað
um þig er misjafnt sagt, þá
stríddu einliverjum kunningjá
þínum, og reyndu, hvort þú færð
þá engar fréttir um sjálfan þig.
★
SkrilsjujaðjMU'inn og höfð-
Húp: „Kpnunni yðar? — eg -fc
yissj ,ekki, gð þér vperuð giftur." Jónatarjj „Eg þfkki piann, jngjasjlgikjan ?tanda þáðar (
Hnnns ,,Eg hefj elflfj sagt áð ggm hefir yprj^lcyæntiíi? i þrjfc samn
t