Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ seœdir. þótt eg hefði he'zt kosið, að þurfa þess ekki. Gieinarhöí, öðru nafni, byrjar þá á því — og það getur verið gott — að gera grein fyrir því, c hvers vegna hann hafi ungað út þessu afkvæmi sínu: Rit&tj Al þýðablaðsins hefir sem sé beðið hann að skrifa um ástandið á Vopnafirði. Eg skal síst amast við greið vikninni. En gott mun hverjum að lást við það eitt, sem hann er fær um að leysa af hendi. Nú fer höf. að lýsa sveitinni og það tekst honum ekki ver en svo, að maður gæti fa?ið að hugsa lér, að hér væri — jafnvel — skáld á ferðinni. Enda er eklti Isust við, að höfundi sjálfum finn ist hér einhver skáldskapur, þvf si. apríl kemur framhaldið, og þá hrapar höf. niður af sinum andans hæðum og mður f „þá eymdargjá mannlegra hörmunga, þar sem eymdin og bölið situr f hásæti sinul!" Með öðrum orðum: höf. nrspar niður f Vopnafjarðarkaup- tún. Svo kemur Jýsingin á ástandinu — æði skátdleg — það getur eng- um duiist Eg get þvi alveg genglð fram hjá þeirri hlið mahins og látið höí í friði með skáldaflug sitt. Á einum stað kcmur fyrir orðið undantekning Höf. þekkir vfst undantckníogar írá aðalatriðum. Vfsvitandi fer höfundur með viliandi mal, þar sem hann talar um, að Færeyíngar marg hlaði meðan (ólkið í kauptúninu reiki um voraa og ráðalaust. öllum, er til þekkja, er full kunnugt, að út gerð hefir engan veginn borið sig á Vopnafirði undanfatin ár. Eða kínaske greinarhöf. viti einhverja eðlilegri skyringu á því, að Fær- eyingar hafa hotfið frá sjósókn á þessum atað. Svo koma nú opnu bátarair, „eas á þá komast færri en vilja." Skilji nú þeir sem geta svona rökfærslu, þegar bitamir hvoifa mannlausir á þurru landi. Loks skal eg tilfæra þessi meist aralegu orð úr greininni: mMeiri- fartur fólksins dregur fram lifið á snöpum frá öðrum." Og svo: „Aliir tiiburðir fólksins bera vott uni skort og hörmungar fátækt. Klæðnaðurien eru tötrar, marg stagaðir garmar; andlitiu eru af- œynduð af etfiðí og skorti" o, s, frv. Það er ná engia fu*ða, þött að höf. iiisfi komist við aí slfku eymdar-ástandi ög skrifað mann úðsrgrein síná f Alþbl Er Ifklegt að þeir, sem hér eigs hlut að máli, kunni að meta ábyrgð þá, sem höf. hefir á sig tekið með skrií um sínum. Annar Vopnfirðingur. 6r»en§ slnskeyt Khöfn, 27 aprfl. Genúafandnrinn. Sfmað er frá Genúa, að starf fundarins tefjíst við samningatil raunir Rússa. sem es þinnig hatt að, að þeir bera fram tillögur annan daginn, en taka þær aftur næsta dag. Titserin hefir krafíst þéii, að Pólverjar ttandi atan við samninga við Rússa Bandamenn háfa krafist þess, að fá ákveðin svör við skilyrðunum sem þeir hafa sett, annars verði samninga- tilraunum hætt. Svari Rússar ó fulluægjandi, verði sendinefnd Frakka kvödd heim, en Lloyd George h&Idi þó engu að slður áfram fundinum. Blað a mannafandnr fyrir Norðurlönd hefst 16. júní f Helsbgfors. JréJ ftá r}afíifir?Jittgi. Bolsivfkahrædslan er hér mjög- i rénun, sem betur fer, enda þótt ýmsra afleiðisga gæti enn og að við ssegi búast að hún taki sig upp aftur, ef eitthvað sérstakt kemur fyrir, svo 'sera eins og kosningar eða ksupkröíur. Þ&ð sorglega var, að hifnfir.sk alþýða var afskaplega ónærgætk meðan á hræðsluköstunum stóð, og mi af þvf sjá ht/að hún er mannúðar- og menningar&nauð fcér í þessum bæ. Aftur á móti sýndu ým'sir betri íbúar borgarinnar sératakan dugnðð og nærgætni f að draga úr sjúkdómsorsökinni, og má þar til nefna lyfjafræðinga, k&upíélags- assistenta, bakara, doktóra, ttoll araforstjóra, homopata, meðhjálp ara, skipstjóra, bióstjóra, ymsar ágsetisfrúr bæjarins, auk fjöldæ kaupmanna, sem þeystu um götur bæjarins í bflum og útbýítu sinum náðfermeðulum, blönduðum úr gömlum skuldakröfum og fram tiðar kærleikstoforðum um b!óm leg lifsskilyrði, og var framkoma þessara manna sérstaklega iofaverð þar sem þeir, margir hverjir voru sárþjáðir af bohivikahræðslunnit sjilfir Nii um langan tfma hafa nokkrir merkustu vfsindamenn Hafnar fjarðar verið að rannsaka orsök sjúkdómslns og eru þeir komnir að þtirri niðurstöðu, að aðalástæð- an muni vera sú, að þegar menn hafi notið þæginda lifsins um nokkurn. tfma, og náð þvf að vetða sæmilega efnaðir, þá safnist um of sjálfselskan í gollurshúsið,, sem svo valdi þessari nfstandi sálarkvöl og hræðslu, sem stund- um b'ýzt fraœ f ópum og viílí- dýrsöskri á öllum pólitfskum. mannfundum, hræðslu um að ör- eiginn ræni þá einhverium af þessum lífsþægindum, er þelr hafa aflað sér með sinni göfugu hvötr eigingirninni. Hvoit að þessir vfsindamen» finna meðal við sjúkdóminum, er vlst óráðin gáta. En óskandi væri það Þvf það er sorglegt að horfa á nýtustu* og merkustu men* eigingirninnar engjast af kvöluin og afmyndast af ópum og óhljóð- um af hræðslu og spíritusiun sprautast á götum og gatna- mótum þannig, að þeir verða varfc greindir frá skrílnum. Brjóstgóður. Hi liffii ig ve|i«k Jeanne d'Arc hátfð. Franskt velgeiðafélag, er „Oeuvtes de Mer* heitir, og hefir aðalaðsetur sitt f París, er nýbúið að opna hér bráðabitgða hjálpar-stöð htnda sjómönnuiu. Félagið gerir ráð fyrir eð tryggja sér seiana stærri húsa- kynni og búsetjast hér um veiði- tímann. Franskur prestur, R, P. Le Roux, var sendur hingað til að stjórna statfi félagsins hér. Þar sem franska herskipið „ Ville d'Ys" verðar að líkindum hér 8. maí, sem er löggild þjóðhátfð í Frakk- landi f minningu Jeanne d'Arc,, \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.