Nýja dagblaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 1
í DAG
Sólíiruppkoma kl. 6,55.
Sólarlag kl. 6,21.
Flóð árdegis kl. 4,40.
Flóð síðdegis kl. 5,00.
Veðurspá: Hvass suðaustan þíð-
viðri og dálítil rigning.
S8£n, skrifstofur o. fL:
Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
þjóðskjalasafnið ......... opið 1-4
Alþýðubókasafnið .. . .opið 10-10
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1—3
Landsbankinn .......... opinn 10-3
Búnaðai'bankinn opinn 10-12 og 1-3
Útvegsbanþinn opinn 10—12 og 1—4
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og5-7Vá
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ...... opin 10-5
Landssíminn ............. opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Fiskifél.... Skrifst.t. 10-12 og 1-5
Samb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafélagið .......... opið 9-6
Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Ríkisíóhirðir ............... 10-3
Skipaskoðunar og skráningast.
ríkisins 10-12 og 1-6
l.ögregluvarðst opin allan sólarhr.
Hæstiréttur kl. 10.
Heimsóknartíml sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 3-4
Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5
Laugarnesspítali ...... ki. 12þ^-2
Vífilstaðahælið 12^2-1% og 3V£-4}4
Kleppur ................... kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sólheimar...................kl. 3-5
Sjúkrahús Hvítabandsins ......2-4
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir Hannes Guðmunds-
son, Hverfisgötu 12. Sími 3105.
Skemmtavfr og samkomnr:
Nýja Bió: Ég er flóttamaður, kl. 9.
GamlaBíó: Bros gegnum tár, kl, 9.
Iðnó: Meyjaskemman leikin kl, 8.
Samgöngur og póstferðlr:
Goðafoss til Akureyrar í kvöld.
Dagskrá útvarpslns:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
18,15 Háskólafyrirlestur: Sálarlif
barna og unglinga (Ágúst H.
Bjarnason). 19,00 Tónleikar. 19,10
Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25
Ferðasaga frá Rín (Guðbrandur
Jónsson). 19,50 Tónleikar. Auglýs-
ingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir.
20,30 Föstumessa í Dómkirkjunni
(síra Bjarni Jónsson). 21,20 Ópera:
Verdi: Rigoletto.
Símar Nýja dagblaðslns:
Ritstjóri ........................ 4373
Fréttaritari ..................... 2353
Afgr. og augl. ................... 2323
Kvikmyndin um
fðrumunkinn og æfiitýramanninn, sem
ætlaði að verla keisari, en var myrtur
af rússneskum aðalsmðnnum.
Dánarfreg~n
Magnús Einarsson organisti
á Akureyri andaðist 12. þ. m.
85 ára að aldri. Þjóðkunnur
merkismaður.
Harðstjórnin í Þýzkalandi
Rádin tekin at atvinnurekendnm.
Svallarinn varS að föru-
munki og förumunkurinn að
töframanni, — sem gerði
„kraftaverk“.
Rasputin er ein einkennileg-
asta og æfintýralegasta per-
sónan, sem komið hefir fram
lestur og fer að ferðast um
landið og prédika. Gerist hann
jafnframt forgöngumaður ým-
iskonar fjársöfnunar í góð-
gerðaskyni. Snéri hann sér
einkum til kvenna ogt komst
þá fljótlega að raun um það,
Rasputin.
að hann gat náð á þeim ótrú-
lega miklu valdi. Leið ekki á
löngu, áður en hann fór 'að
lækna ýms veikindi með dá-
Furstainna JussupoL
sem hefir höfðað mál gegn kvik-
myndafélaginu Metro-Goldwyn-
Mayr, og k.refst þess, að kvik-
myndin „Rasputin og keisara-
drottningin" verði bönnuð. Málið
er rekið í I.ondon.
í opinberu lífi á þessari öld.
Frá því að vera drykkjusvall- j
ari og síðar óbreyttur föru- !
munkur, hefst hann til þeirra 1
leiðslu, fyrirbænum og öðru
slíku. Hvað sem hæft er um
árangurinn, fór þeim stöðugt
fjölgandi, sem trúðu á hann, í
þeim efnum.
metorða, að vera uni nokkurra
ára skeið einn áhrifamesti
maðurinn í Rússlandi.
Rasputin var fæddur í Sí-
beríu 1871. 1 æsku lifði hann
mjög svallsömu lífi og var
kunnur að óskírlífi, drykkju-
skap og ryskingum og komst
fyrir það undir mannahendur.
En með aldrinum breytir hann
til, gerist munkur, iðkar bæna-
Glæsimennið.
RaspUtin var fríður maður,
hár vexti og tígulegur. Hár
hans var þykkt og mikið og
hrafnsvart. Ennið stórt og’
hvelft. Kinnbeinin lágu hátt,
munnurinn var stór og kring-
settur miklu og silkimjúku
Kristsskeggi. Augun snör og
Framh. á 4. síðu.
Rasputin meðal rússneskra aðalskvenna.
Fyrirtækin sett undir stjórnareitirlit
London kl. 17 13/3. FÚ.
Ný lög voru birt í Þýzka-
landi í dag, sem veita við-
skipta- og efnahagsmálaráð-
hen-a Þýzkalands fullkomna
yfirstjórn iðnaðarmála í Þýzka-
landi. Því er lýst yfir, að
takmark þessara nýju laga sé,
að koma í veg fyrir óheilbrigða
samkeppni, og þau veita ráð-
herranum vald til þess að
skapa, sameina eða leysa upp
hverskonar viðskiptasamtök,
eftir því sem hann telur hent-
ast. Ennfremur er honum gef-
ið vald til að skipa að víkja
frá störfum embættismönnum
og trúnaðarmönnum slíkra
samtaka.
Schmidt núverandi efnahags-
málaráðherra hefir skýrt svo
frá, að viðskipti og iðnaður
Þýzkalands muni verða skipu-
lagður í 12 flokka eða deildir,
er hver um sig skuli standa
undir stjóm foringja, sem
skipaður sé af ráðherranum.
Olgan á Spáni fer nú rénandi
Verkföll standa enn i sumum stöðum,
en óviða hata orðið vernlegar skærur
Kalundborg kl. 17 13/3. FÚ.
Allvíðtæk verkföll standaenn
yfir víðsvegar á Spáni, einkum
í Barcelona, Valencia og Mad-
rid. Stjómleysingjar vinna að
því að fá verkamenn til þess
að leggja niður vinnu, í sam-
úðarskyni við þá, sem þegar
hafa gert verkfall. Sumstaðar,
hefir slegið í skærur milli lög-
reglunnar og mannfjöldans, og
í nótt var t. d. ráðizt á vörubif-
reið, sem hafði að flytja upp-
lag af katólsku íhaldsblaði, og
veittist flokkur manna að bif-
reiðinni og bifreiðarstjóranum
með grjótkasti.
London kL 17 13/3. FÚ.
Á Spáni er nú ástandið
stórum friðsamlegra en verið
hefir nokkra síðustu daga. í
frétt frá Madrid segir, að lausn
á vinnudeilum þeim, sem yfir
hafa staðið, sé nú talinn í að-
sigi, og almennt virðast menn
telja, að verkföllunum muni
bráðum lokið. Tvö blöð komu
út í dag, annað málgagn ka-
tólskra manna, og það er búizt
við, að prentaraverkfallinu
verði bráðlega lokið.
Byggingarmeistarar hafa
fallizt á málamiðlunartillögur,
sem innanríkisráðuneytið hefir
borið fram í því skyni að binda
enda á verkfall þeirra. Óeirða
gætir nú einkum í Barcelona
og Cordova. Ennþá er ströng
ritskoðun á öllum fréttum frá
Barcelona. Verkamannasam-
bandið þar, sem hafði boðað
verkfall, hefir verið lýst í bann,
sem ólöglegt, og var það gert
á laugardaginn var, og varð því
ekkert úr verkfallinu. Verka-
mannasamband þetta er ekki
sérlega fjölmennt. 1 Cordova
iiafa 100 félög verið leyst upp,
með því að þau höfðu lýst yf-
ir, að þau mundu ekki taka við
fyrirskipunum frá neinum öðr-
um en stjóm verkalýðsfélag-
anna.
Blindra-
kennsla.
Fyrsti skóli fyrir blinda á
Islandi var stofnaður í haust.
Blaðamönnum yar í gær boðið
til þess að sjá skólann.
Blindravinafélag Islands hef-
ir gengizt fyrir stofnun skól-
ans. Félagið var stofnað í jan-
úar 1932. Formaður þess er
Sig. P. Sivertsen prófessor, en
framkvæmdastjóri er Þorsteinn
Bjarnason. Fyrsta árið, sem
félagið starfaði var unnið að
undirbúningi skólans. Kennslu-
kona var send út til þess að
læra að kenna blindum.
1 haust tók skólinn til starfa
og hefir hann 10 nemendur. Af
þessum nemendum eru 4 böm,
en hitt fullorðið fólk.. Kennslu-
kona er Ragnheiður Kjartans-
dóttir. Nemendunum er kennt
að lesa og skrifa. Er það sér-
stakt púnktaletur, sem notað
er. Mun það vera tiltölulega
auðvelt, en þó hægt að skrifa
hvaða mál sem er með því.
Læra nemamir furðu fljótt að
skrifa og geta jafnvel skrifað
bréf með þessu letri eftir
tveggja mánaða nám. Lært
geta þeir að lesa á furðu
Framh. á 2. bíöu.