Nýja dagblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 3
n ý j a DAGBLAÐIÐ 8 „Þekkirðu land?í6 Ohótseyðsla ihaldsmanna sligar atvinnntyrirtœkin Þeír tœmdn Islandsbanka . Almenningnr verðnr að borga The Gement Marketing Gomp. Ltd. London „Elephantw Brand 1. flokks enskt Fortland Cement. Birgðir ávalt fyrirliggjandi hjá Sambandi fsl. samvinnufélaga Rey kj avik m • js® • w HL ■ -m- ■ Gamla Bíó laugardaginn 26. þ. m. kl 11 Þrír kátir náungar 6ELLIN og BOBGSTR0M | °r | BJABNI BJ0BNSSON Ennfremur sýna Helene Jónsson og Eigild Carlen nýtízku steppdansa. Aðgöngumiðar 2.00, 2.50 og 3.00 í Hljóðfæra- húsinu, Atlabúð, Eymundsen, Pennanum og við innganginn. NÝJA DAGBLAÐIÐ ÍTtgefandi: „Blaðaútgéfan h.f.“ Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Tjamargötu 39 Simi 4245. Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstrœti 12. Slmi 2323. Áskriftargj. kr. 2,00 á ménuði. f lausasölu 10 aura oint. _____Prentsmiðjan Acta.____ Kyrstaða eða þjóðarhagur Formaður íhaldsflokksins segir um íhaldsmenn: „Þeir eru ánægðir með sinn hag og finna þessvegna ekki að þörf sé breytinga eða bóta á hag þjóðarinnar og vilja ekki láta heimta af sér skatta í því skyni“. Einhverjum flokksmanna höf- undar ofanritaðra orða kann að finnast þessi fullyrðing hans hæpin. Því er ekki úr vegi að bera hana saman við stað- reyndir þær, sem fyrir liggja um stefnur og framkomu íhaldsmanna fyrri tíma ásamt dæmum úr lífi íhaldsflokksins síðustu ár. Komi þær staðreyndir að fullu heim við dóm hins kunn- uga manns, eru ummælin óyggjandi. Á hvað bendir saga tslendinga á liðnum öldum? Hún úir og grúir af dæmum, sem staðfesta dóm Jóns Þor- lákssonar. Aftur á móti er örð- ugt að finna nokkur dæmi hins að efnuðustu og íhaldsömustu borgarar þjóðfélagsins berjist fyrir bættum hag almennings. Var verzlunarbarátta Islend- inga borin uppi af íhaldssinn- uðustu auðmönnum landsins ? Nei! Hún var hafin og rekin af frjálslyndum hugsjóna og um- bótamönnum, oft gegn fullri mótspyrnu íhaldsafla þeirra tíma. Var baráttan fyrir endurbót- um í stjórnarfari, atvinnuhátt- um, máli og menningu hafin og leidd af efnuðum íhaldsmönn- um. Naumast mún nokkur sá erkiglópur innan flokks þeirra Jóns og ólafs, að honum hvarfli til hugar að halda fram svo fráleitri fjarstæðu. Á öllum ölduní hafa það ver- ið hinir frjálslyndu umbóta- gjörnu hugsjónamenn efna- minni stéttanna, sem hugsuðu mest um hag þjóðarheildarinn- ar og hrundu af henni laniandi loppu kyrstöðuafianna. En hvemig er þá um skatt- ana, sem Lögréttugreinin gat um, að íhaldsmenn vildu ekki láta heimta af sér í því skyni að bæta hagsæld þjóðarinnar? I því efni skal einungis tekið eitt dæmi i þetta sinn. Það er nærtækt og óyggjandi um hug- arfar þeirra, sem við sögu koma. Á síðastliðnu ári var flutt á Alþingi frumvarp um að leggja skatt á háar tekjur og eignir til þess að fá fé í ríkissjóð. Nú fullyrðir Jón Þorl. að Ólafur Thors endurtek- ur hinar fölsuðu tölur. í ávarpi ólafs Thors til íhaldsmanna, sem prentað er í Mbl. 22. apríl er fullt af dylgj- um til Framsóknarmanna um eyðslu og skuldasöfnun, og íylgt eftir með stóryrðum, svo sem þeim manni er lagið. Ég er ekki hissa á Ó. Th. þó hann byrji með annari eins smámis- sögn eins og- að ríkisskuldirnar hafi verið 11 miljónir, er íhaldið skildi við 1927, og hækkað upp í nær30milj. 1931. Nú veit öll þjóðin að ríkis- skuldimar voru um 28 miljónir, 1927, og að þær hækkuðu ekki nema um 11 miljónir fram til 1931, og að þessár 11 miljónir standa í bönkum og arðberandi fyrirtækjum eins og síldar- bræðslunni og að þessi fyrir- tæki standa sjálf undir vöxtum og afborgunum. öll þjóðin veit nú, að vaxtabyrði ríkissjóðs óx ekki nema um áfallið af ís- landsbanka, sem íhaldið vissi vel hversu til var komið á stjómartíma Framsóknar- manna. Meir að segja ó. Th. veit, að eyðsluskuldir ríkissjóðs söfnuðust undir forsæti íhalds- manna frá 1917—1927. Skuldaáhyggjm- ólafs Thors. En úr því ó. Th. fór að nefna skuldir í niðrandi tón, þá er réttmætt að benda honumj og hans fylgismönnum á, að það munaði töluvert um að íhalds- menn skyldu á 10 árumi auka skuldbindingar ríkisins úr 2 miljónum upp í 28 miljónir. En Ó. Th. talar í þessari ræðu sinni um eyðslu og skuldir eins og eitthvert voðalegt böl, eins og niðurlægjandi sjálf- skaparvíti. Út af því vil ég flestir efnuðustu mennimir séu íhaldsmenn. Og staðreyndirnar eru einnig þar Jóns megin. Hvemig brugðust nú þeir íhaldssömu við. Þeir höfðu há- ar tekjur, en ahnenningur lág- ar. Þörf þjóðarinnar kallað'. Hvert var svar hinna efn- uðu? Hingað og ei'ki lengra. Þeir neituðu. Og hvað var gert? Langmestur hluti þess skatts, sem ætlað var að létta örlítið pyngjur hálaunamann- anna, var færður á daglegar neyzluvörur fátæks almennings. Hálaunamennirnir sluppu. Al- menningi í landinu blæddi. Og á þessum vettvangi sannaði Jón Þorláksson sjálfur snilldar- lega vel áður áminnsta kenn- ingu sína. Hann gæti ef til vill gefið upplýsingar um, hver það t. d. var, sem græddi á falli þessa frumvarps um 2400 kr. á einu ári. Þeir sem greiða mest í hinn háa kaffi- og sykurtoll, hefðu icannske gaman að vita það. beina til hans fáeinum athuga- semdum um skuldir og eyðslu — utan Framsóknarflokksins Mér finnst sennilegt að Ó. Th. hafi frétt um eitt myndar- legt íhaldsfyrirtæki, sem skuld- ar að minnsta kosti 5 rpiljónir króna innan lands og utan. Upp í þessar skuldir á fyrirtækið mikið af ýmiskonar fasteign- um, og má reikna út eftir út- svari og tekjuskatti hvað líður eignunum í samanburði við mil j ónaskuldirnar. Ég vona, að Ó. Th. sjái, að þeir, sem eiga þetta fyrirtæki, myndu alls ekki fá svona mikið fé að láni, nema þeir annað- hvort þurfi þess, af því þá vantar peninga, eða að þeir álíta skuldir góðar og skemmti- legar. Nú vill svo til, eftir því sem íhaldsmenn sem standa að þessu góða fyrirtæki segja, þá tapar það oft stóriega á at- vinnu sinni. Það tapar stund- um 200 þús. kr. á ári og stund- um miklu meira. Yið þetta tap vaxa hinar föstu skuldir meir og meir. Sparsemi hinna skuld- ugu. Af þessu getur ó. Th. lært það, að það eru fleiri en Jón Magnússon, Sigurður Eggers og Jón Þorl., sem lenda í skuld- unx upp á íhaids vísu. Þeir hækkuðu ríkisskuldimar úr 2 upp í 28 miljónir. En hagsýnir vinir þeirra safna líka skuldum fyrir sig sjálfa. Nú er ekki nóg með að fyrirtæki „beztu manna“ skulda og tapa. „Beztu mennirnir“ sjálfir lenda í skuld- um, og eyða yfir efni fram. Mér finnst hugsanlegt, að Ó. Th. hafi í hinum fjölbreytta fjármálaheimi íhaldsins rekist á æðstu starfsmenn við stór- skuldugt einkafyrirtæki. Þeim er vel borgað. Þeir hafa 1500 kr. á mánuði í fast kaup. En því miður er það ekki nóg. Þarfimar sem „góðir“ íhalds- menn hafa, eru býsna miklar. Þessum vel launuðu verkstjór- um, er ekki nóg að hafa 18 þús. kr. árslaun. Þeir þurfa 12 þús. kr. að láni í eyðslu og á þann hátt verða mánaðartekjurnar 2500 kr. eða um 100 kr. á hvern vinnudag í mánuðinum. .Þetta fá þessir blásnauðu starfsmenn hjá móðurfyrirtæki sínu, sem að sögn sjálfraleiðtogannahef- ir stöðugt þörf á meira lánsfé til sinna eigin þarfa. Hvenær á að borga? Hvað finnst Ó. Th. um þessa eyðslu til persónulegra þarfa? Er hún of mikil? Ættu dyggir þjónar í víngarði föður- landsins að, komast af með 18 þús. kr. árstekjur? Og h;vaða framsýni er það af eignalaus- um mönnum að bæta 12 :þús. kr. við í eyðslusKuId árlega, írá atvinnufyrirtækjum1, sem ekki hafa gott af að missa pening- ana? Og enn vaknar sú spurn- ing: Hvenær ætla þessir fá- tæku en eyðslusömu menn að borga þessi stöðugu viðbótar- lán? Á 10 árum hefir hver af hinum skuldugu þjónum bætt við sig 100—120 þús. króna eyðsluskuldabagga? Þó að árs- kaupið sé 18 þús. fast, þá næg- ir það tæplega til að endur- borga skuldina með afborgun- um og vöxtuiri. Ég hugsa að Ó. Th. hljóti að vera mér sammála um að svona skuldasöfnun, rekstrartap og stórfelld persónuleg eyðsla sé ekki samboðin fjármálamönn- um, sem vilja hafa fast land undir fótum'. Ætla íhaldsmenn að byrja að spara? Náttúrlega getur vel skeð, að ó. Th. hafi aldrei komið í þó íhaldseyju, þar sem „beztu menn“ stjórni fjármálum á þennan hátt. En þetta gósen- land skuldanna er samt til. Og ef ó. Th. er virkilega annt um að uppræta skuldir og eyðslu í landinu, sem ég er ekki frá- bitinn að trúa, þá ætti hann að senda svo sem tíunda hvern kosningasmala flokksins af stað til að leita. Og þegar tak- markinu er náð, þegar hinir léttúðugu fjármálaglópar eru fundnir, þá hljóta allir ráðsett- ir borgarar að vænta þess að illgresi eyðslunnar verði upp- rætt, hætt að taka lán, hætt að reka atvinnu með halla, hætt að borga kaup, sem ekki er unnið fyrir, hætt að lána þeim, sem aldrei ætla að borga. ó. Th. hlýtur að finna, að sú mikla óbeit, sem hann hefir á skuldum mun gera honum ljúft að framkvæma þetta heimatrú- boð á sínu flokksheimili. J. J.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.