Nýja dagblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 4
4 ■ Ý J A DAOBL AÐID 1 DAG Sólaruppkoma kl. 2.45. Sólarlag kl. 10.03. Flóð órdegis kl. 2.25. Flóð síðdegis kl. 2.50. Veðurspá: Hæg norðanátt. Létt- skýjað. Ljésatimi hjóla og óiíreiða 10,2&— 20. Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10 Aljjýðubókasa. opið 10—12 og 1—10 pjóðskjalasafnið ...... opið 1-4 Landsbankinn ........ opinn 10-3 Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3 Útve£sbank inn opinn 10—12ogl—4 Útbú Landab., Klapparet. opið 2-7 Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7Vi Póstbúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6 Bögglapóstatofan .... opin 10-5 Landuiminn .......... opinn 8-0 Skrifstoía útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4 Fiskifél....Skrifst.t 10-12 og 1-5 Samb. isL samvinnufél. 0-12 og 1-6 Skipaútg. rikisins opin 0-12 og 1-6 Bimskipaíélagið ......... opið 0-6 Stjómarr&ðaakrifst .. 10-12 og 1-4 SOlnssmh. isl. fiskframlaiðanda opið 10—12 og 1—6 Skrifst beejarins opnar 0-12 og 1-4 Skrifst. lðgregiufltj. opin 10-12 og 1-4 Skrifst lögr^ianns opin 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4 Tryggingarst rikisins 10-12 og. 1-5 Hafnankrifstofan opin 0-12 og 1-6 Skipaskoöunar og skráningast. rikisins 10-12 og 1-6 Baðhús Reykjavlkur .... opið 8-8 Lögragluvarðat opin allan sólarhr. H»sti réttur kl. 10. Helmsóknartlml sjúkrahúsai Landsspitalinn .......... kL 3-4 Lan dakotaspltalinn ....... kL 3-6 Laugamesapítaii ....... kL 12Vj-2 Vífilstaðahælið 12%-1% og 3%-4% Kleppur .................. kL 145 Fæðingarh., Eiríksg.37 kl. 1-3 og 8-0 Sólheimar..................kl. 3-5 Sjúkrahús Hvitabandsins .... 2-4 Næturvörður í Reykjarlkurapótekl og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Guðm. Karl Péturs- son. Sími 1774. gamgöngur og póatferðlr: Suðurland til og frá Borgarnesi. Norðan-, vestan- og sunnanpóstar fara. Norðanpóstur kemur. Dagskiú útrarpadns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.25 Erindi Búnað- arfélagsins: Ullarverkun og ullar- mat II. (Jiorvaldur Ámason). 19.50 Tónleikar — Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Upp- lestur (Sigurður Skúlason). 21.00 Grammófóntónleikar: a) Bizet: Lög úr óp. Carmen. b) Brahms: Kvintet í F-moll, Op. 34. Simsr Nýja dagblaðsins: Rltstjóri: 4373. Fréttaritarl: 2353. Algr. og augL: 2323. Framsóknarmenn eru áminntir um að gæta sem fyrst að hvort þeir og aðrir er þeir þekkja séu á kjörskrá. Kjörskráin liggur irammi á kosningaskrifstofu flokksins í Sambandshúsinu kl. 9 —12 og 1—6 daglgga. Annáll Seinustu framboðin. Auk þeirra, framboða, sem getið var um í blað- inu i gær, bjóða Kommúnistar Bjöm Bjarnason fram í Hafnarfirði og Ásgeir Blðndal Magnússon í Norður-þingeyjarsýslu. Lokaður bæjarstjómarfundur var haldinn í gær og var Sogsmálið þar til umræðu. Lán til virkjun- arinnar mun vera fáanlegt í Dan- mörku, Svíþjóð og Englandi, en með þeim skilyrðum að efni til virkjunarinnar verði keypt í hlut- aðeigandi landi. Hjónaefni. A laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásbjörg G. .Tónsdóttir frá Gunnlaugsstöðum og Jón B. Magnússon frá Höfða. Einnig hafa nýlega opinberað trú- lofun sína ungfrú Sigríður Hjör- leifsdóttir í Baðhúsi Reykjavíkur og Ólafur Gíslason frá ísafirði. Hjúskapur. Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband ung fríi Sigríður Böðvarsdóttir frá Laugarvatni og Valtýr Guðmunds- son bóndi í Miðdal i Laugardal. Vegagerðir aastanlands. Á sýslu- fundi Norður-Múlasýslu var sam- þykkt að vinna fyrir 126 þús. kr. að vegagerðum á Austurlandsvegi og Fjarðarheiði, Úthéraðsvegi, Brekkuvegi, Fossvallavegi og Sleö- brjótsvegi o. fl. nú í sumar. Fjarð- arheiðarvegi er áætlað að ljúka f sumar. Köttur tóstrar tófuyrðlluga. Refa- búið & þorgautsstöðum í Hvítár- síðu hefir nú 10 pör refa. Frá þeim hafa fæðst á þessu vori 53 yrð- lingar. Ein grenlægjan var sú órækja að eta afkvæmi sín, en ijórum yrðlingum varð bjargað frá henni. Nýgotinn köttur á næsta bæ var fenginn til þess að fóstra yrðlingana, og sýnir kisa þeim hina mestu rækt, sem væni þeir hennar eigin afkvæmi, og dafna þeir vel. — FÚ. Hákon Kristófersson, áður þing- maður Barðstrendinga hefir gengið úr r íhaldsflokknum og verður framhjóðandi Bændaflokksins í Barðastrandarsýslu við næstu kosningar. Hann er einn þeirra mörgu manna, sem nú eru að yfir- gefa Ihaldsflokkinn, en hann á það ósammerkt með flestum hinna, að umskiptin eru lítið til bóta. Barð- strendingar hafa vísað Hákoni frá sér sem íhaldsmanni og ekki verð- ur hann giftudrýgri, sem fulltrúi „einkafyrirtækisins". Um 100 böm stunduðu nám við barnaskólann á Seyðisfirði síðast- liðinn vetur. Kristilegt umburðarlyndi. Fram- koma séra Friðriks Hallgrímsson- ar í útvarpsumræðunum á föstu- dagskvöldið vakti hina mestu furðu hlustenda. Einn ræðumanna veik kurteisum orðum að því, sem öilum útvarpshlustendum er meira eða minna ljóst, að prestar höfuð- staðarins hafa einstaka sinnum gengið allnærri hlutleysi útvarps- ins, í stólræðum þeim, sem utvarp- að hefir verið frá þeim. þessum kurteisu aðfinnslum ræðumanns- ins svaraði sr. Friðrik þvi, að þær gætu „ekki verið af öðru sprottn- ar en köldum hug til kristilegra lífsskoðana". Og í því sambandi talaði hann um að „hatast við kirkju og kristindóm“. þetta minn- ir á það, er prelátar miðaldanna bannfærðu þá, er leyfðu sér að vera þeim um eitthvað ósammála. En líklega er það ekki það, sem kallað er kristllegt umburðar- lyndi? K. Kvikmyndahúsið á Norðfirði er nýlega farið að sýn* talmyndir. Efttalaugin Lindin Odýrn 0 augiýsingarnar. Frakkastíg 16, Reykjavík. Sími 2256 Kemisk hreinsun á karlmannafatnaði kr. 7,50. — Stórkostleg verðlækknn á kemiskri hreinsun á kvenkjólum og kvenfatnaði, t. d. áður 5—6 kr., en nú 4—5 kr. — Hattar hreinsaðir og gerðir sem nýir. — Nýtízku-vélar, áhöld og aðferðir. A11b konar fataviðgerðir eru leystar af hendi fljótt og vel — — Sími: 2256. Snilldar reiðhestur, 7 vetra gamall, til sölu. A. v. á. Nýleg reiðhjól til sölu. Reið- hjólaviðgerðir. Nýja Reiðhjóla- verkstæðið, Laugavegi 79. L a m i r Skrútur, Handiöng, Fatahengi, Baöherbergishengi Eldhúshengi í miklu úrvali o. fl. o. fl. nýkomið. — Urvalið mest. — VerðiÖ lœgst. Málninff & Járnvörnr Simi 2876 Laugav. 26 Simi 2876 Nazistafiokkur Framh. af 1. síðu. ar og sem lágu til þess, að í- haldið beitti sér fyrir stofnun hennar. Fyrst var það ákveðið, að láta Jóhann Möller eða einhvem axman Heimdelling gangast fyr- ir þessu nýja íhaldsfyrirtæki. Stóðu um það miklai- innbyrð- is deilur hjá forystumönnum í- haldsins. Fór svo að lokum, að Gísli Sigurbjörnsson varð fyrir valinu. Eins og áður er sagt, var það einkum tvennt, sem mið- stjóm íhaldsflokksins ætl- aðist fyrir með „hreyfingunni“, sem útbreiðslumeðal fyrir í- að nota þjóðemistilfinninguna haldsstefnuna og undirbúa jarð veg fyrir einræðið. Undirtektimar, sem „hreyf- ingin“ fékk í íhaldsblöðunum sýna þetta ljóslega. Þau keppt- ust við að bera á hana lofsorð, gylla hana á alla vegu og lokka menn þannig undir merki henn. ar. Þegar „hreyfingin“ sýndi sig fyrst á götunum, og slagurinn varð hjá kolabingnum og Gísli Sigurbjömsson fékk glóðaraug- að, sagðist Morgunblaðinu (23. apr.) frá því m. a. á þessa leið: „Þeir (þ. e. kommúnistar) fengu ekki að tala- Þeim var vísað burt. Það kostaði nokkur handtök. Fáeinir menn meidd- ust. Síðan tóku þessir framtaks- sömu andstæðingar kommún- ista sér íslenzkan fána í hönd“. Og ennfremur: „Svo lengi hefir sá leikur staðið, að löghlýðnum mönnum ofbýður. Æska höfuðstaðarins, sem á lífið framundan, vill ekki eiga á hættu, að kommúnistar spilli framtíð þjóðarinnar“. Löghlýðnir æskumenn heita Gagnfræðaskólinn á ísaflrðL Tíu nemendur luku burtfararprófi við skólann í vor. Alls stundaði 51 nemandi nám við skólann síðastr liðinn vetur. Komrækt í Reykholti. Um 40 dagsláttur hafa verið afgirtar í Reykholti til kornræktar. Á að sá i 15 dagsláttur í vor og er þegar búið að sá i H þeirra. nazistarnir þarna á máli Morg- unblaðsins. Um líkt leyti kom fram lrv. á Alþingi um bann við pólitísk- um einkennisbúningum, Mbl. sagði strax, að þessu væri beint „gegn ungum þjóðernis- sinnum“. I grein, sem það birti 28. apr., stendur m. a.: „Enda þótt iög muni banna merki íslenzku þjóðernishreyf• ingaiinnar, þá mmi það koma að jafn litlu haldi og barsmíð- ar og svikráð kommúnista. Æskan í iandinu er vöknuð til starfa og til dáða.Merki þjóðem ishreyfingarinnar er borið áf hundruðum, — brátt þúsundum manna um land allt.......... . .Alþingi getur bannað hið ytra merki þjóðernishreyfingar- innar, en hið innra merki mun vinna sigur. Ef æskan í landinu má ekki bera merki þjóðemis- hreyfingarinnar — merki um nýtt og betra tímabil í sögu þjóðar vorrar — þá á hún á sínum tíma að sýna í verki hið sanna merki sitt*. Hver sá, er les þessi ummæli, efast ekki um hið nána sam- band milli „hreyfingarinnar“ og „miðstjórnar íhaldsflokksins“. Svana mætti tilfæra fjöl- mörg ummæli. Hér skulu að síðustu tilfærð ennþá ein, úr Morgunblaðinu 7. maí: „Hreyfing sú, sem hér er risin, einkum meðal ungra manna, um virka viðreisnar- stefnu á þjóðlegum grundvelli, stingur mjög í stúf við deyfð- ina og lognið í þinginu og um- hverfis það“. Þess gefst ef til vill kostur að birta fleiri slík ummæli Mbl. um „hreyfinguna“. En hvort sem þau verða birt fleiri eða færri, þá staðfesta þaui öll um- mæli Jóns. N. Sigurðssonar, að „hreyfingin var stofnuð í sam- ráði við Sjálfstæðisflokkinn“. Síðan íhaldsflokkurinn stofn- aði „hreyfinguna“, hefir hann sýnt einræðishug sinn á marg- víslegan hátt. Hann er ekki lengur grímuklæddur einræðis- flokkur, heldur opinber einræð- isflokkur, öllum þeim er sjá og heyra. Þess á hann og mun hann gjalda að maklegleikum í kosn- ingunum 24. júní. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörttr fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. HANGIKJÖT. Orvals hangikjöt af vænum sauðum af Hólsfjöllum alltaf fyrirliggjandi. S. 1. S. — Sími 1080. Húsnœði Lítið herberði til leigu hjá Þórhalli Bjarnarsyni, öðinsg. 4. Eitt herbergi og eldhús ósk- ast strax. A. v. á. ódýrt herbergi til leigu í xnið bænum. Afgr. v. á. Maður í fastri stöðu óskar eítir 2 herbergjum og eldhúsi. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 3796. fl Tilkynningar Símanúmer Hannesar Jóns- sonar, dýralæknis, er 2 0 9 6. Otsvarskærur og skattkærur íitar Jón Kristgeirsson Loka- stíg 5. Sigurður Hannesson homöó- pati er fluttur á Hverfisgötú 34. H ILLIN G islenzkurTango eftir Þóri Jónsson, útsett af Roy Wat- ling — Fæst i Illjóðfærahúsi Reykja- yíkur, Atlabúð og hjá K. Viðar. Atyinna Ráðskonu og dreng 10—12 ára vantar á fámennt heimili í Borgarfirði og kaupakonu um sláttinn. A. v. á. Kvenmann og dreng vantar á barnlaust heimili í sveit. Upp- lýsingar í mjólkurbúðinniá Týs- götu 1 kl. 1 í dag. 2 duglegir menn óskast til sjóróðra á Raufarhöfn í sumar. Þurfa að fara með Esju á laugardaginn. Upplýsingar í Tjamargötu 30 uppi kl. 6—7 e. h. Telpa á aldrinum 12—14 ára óskast til að gæta tveggja bama. Uppl. Mjóstræti 6, efstu hæð. Tapað-Fundið í snjónum í vor tapaðist lind ar penni, merktur: Magnús Guðbrandsson. Fundarlaun. — Bergstaðastræti 64.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.