Alþýðublaðið - 29.04.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 29.04.1922, Page 2
t alþyðublaðið semdir, þótt eg hefíi he'zt kodð, að þutfa þess ekki. Gieinarhöf, öðru nafni, byrjar þá á þvi — og það getur verlð gott — að gera grein íyrir því,c hvers vegna hann hafi ungað út þessu afkvæmi sinu: Rit&tj Al þýðublaðsins hefir sem sé beðið hann að skrifa um ástandið á Vopnafirði. Eg skal sfst amast við grelð vikninni. En gott mun hverjum að tást við það eitt, sem hann er fær um að leysa af hendi. Nú fer höf. að lýsa sveitinni og það tekst honum ekki ver en svo, að maður gæti fa?ið að hugsa sér, að hér væri — jafnvel — skáld á ferðinni. Enda er ekki laust við, að höfundi sjálfum finn Ist hér einhver slcáidskapur, því ai. april kemur framhaldið, og þá hrapar höf. niður aí sinum andans hæðum og niður í »þá eymdargjá mannlegra hörmunga, þar sem eymdin og böiið situr í hásæti sinull" Með öðrum orðum: höf. brapar niður i Vopnaíjarðarkaup tún. Svo kemur lýsingin á ástandinu — æði skaidleg — það getur eng um dulist Eg get þvi alveg gengið fram hjá þeirri hlið máisins og látið höí i friði með skáidaflug sitt. Á einum stað kcmur fyrir orðið undanteknvig Höf. þekkir víst undantckningar fráaðalatriðum. Vísvitandi fer höfuudur með viliandi mál, þar sem hann taiar um, að Færeyingar marg hiaði meðan fólkið í kauptúninu reiki um vona og ráðalaust. ölium, er til þekkja, er íuil kunnugt, að út gerð hefir engan veginn borið sig á Vopnafirði undanfaun ár, Eða kannske greiaarhöf. viti einhveija eðiilegri akýringu á því, að Fær- eyingar haía hoifið frá sjósóka á þessum stað. Svo koma nú opnu bátarnir, „en á þá komast færri en viija." Skilji nú þeir sem geta svona rökfærslu, þegar bátarnir hvoifa mannlausir á þurru landi. Loks skal eg tilfæra þessi meist aralegu orð úr greiniuni: nMeirt■ ýartur fólksins dregur fram lifið á snöpum frá öðrum.” Og svo: „Ailir tilburðir fólksins bera vott um skort og hörmungsr fátækt. Klæðnaðurien eru tötrar, marg stagaðir garmar; andlitin eru af- snynduð af etfiðí og skorti* o, s. frv. Það er nú engia íu>ða, þótt að höf. hiifi koaúst við af slíku eymdar-ástandi og skrifað mann úðsrgrein sfna í Alþbl Er Ifklegt að þeir, sem hér eiga hlut að máli, kunni að meta ábyrgð þá, sem höf. hefir á sig tekið með skrif um sínuin. Annar Voþnfirðingur. Erltai sfmskeyti. Khöfn, 27 aprfl. Genúafandorlnn. Sfmað er frá Genúa, að starf fundarins tefjist við samningatil raunir Rússa. sem er þtnnig hatt að, að þeir bera fram tiliögur annan daginn, en taka þær aítur næsta deg. Titserin hefir krafist þe»», að Pólverjar atandi utan við samninga við Rússa Bandamenn hafa krafist þess, að fá ákveðin svör við skilyrðunum sem þeir hafa sett, annars verði samninga- tilraunum hætt. Svari Rússar ó fullnægjandi, verðí sendinefnd Frakka kvödd heim, en Lloyd George haldi þó engu að siður áfram fundinum. Blað a mannafandur fyrir Norðurlönd hefst 16. júní f Helsingfors. Jréj jrá ^a/ttjirðingt. Bolsivíkahræðsian er hér mjög f rénun, sem betur fer, enda þótt ýmsra afleiðinga gæti enu og að við megi búast að hún taki sig upp aftur, ef eitthvað sérstakt kemur íyrir, svo sem eins og kosningar eða kaupkröfur. Það sorglegs var, að hafnfirsk alþýða var afskáplega ónærgætia meðan á hræðsluköstunum stóð, og má af þvf sjá hvað hún er mannúðár- og menningarsnauð hér í þessum bæ. Áftur á rnóti sýndu ým'sir betri fbúar borgarinnar sérstakan dugnað og nærgætni f að draga úr sjúkdómsorsökinni, og má þar til neftta Iyfjafræðinga, kaupfélags assisteuta, bakara, doktóra, tioll araforatjóra, homopata, meðhjálp ara, skipstjóra, bióstjóra, ýmsar ágætisfrúr bæjarins, auk fjöláa: kaupmanna, sem þeystu um götur bæjarins í bdum og útbýttu sfnum nádarmcðulum, blönduðum úr gömium skuldakröfum og fram tíðar kærleiksloforðum uœ b’óm leg Íífsskilyrði. og var framkoma þessara manna sérstaklega lofsverð þar sem þeir, margir hverjir voru sárþjáðir af bolaivikahræðslunni sjslfir Nú um langan tíma hafa nokkrir merkustu visindamenn Hafnar fjaiðar verið að rannsaka orsök sjúkdómsins og eru þeir komnir að þiirri niðurstöða, að aðalá&tæð- sn muni vera sú, að þegar menn hafi notið þæginda lifsins um nokkurn tfma, og náð þvf að verða sæmilega efnaðir, þá safnist um of sjálfselskan f gollurshúslð, sem svo valdi þessari nistandi sálarkvöl og hræðslu, sem stund- um b'ýzt fram í ópum og villi- dý'söskri á ölium pólitfskum mannfundum, hræðslu um að ör- eiginn ræni þá einhverium af þessum Iffsþægindum, er þeir haía aflað sér með sinni göfugu hvöt, eigingirninni. Hvoit að þessir vísindamenn finna raeðai við sjúkdóminum, er vjst óráðiu gáta. En óskandi væri það Því það er sorglegt að horfa á nýtustu og merkustu menn eigingirninnar engjast af kvöium og afmyndast af ópum og óhijóð- um af hræðsiu og spíritusiun sprautast á götum og gatna- mótum þannig, að þeir verða vart. greindir frá skríinum. Brjóstgóður. Um iigiis t§ vegin. Jeanne d’Arc hátíð. Franskt velgesðaféiag, er „Oeuvres de Mer” heitir, og hefir aðalaðsetur sitt i París, er nýbúið að opna hér bráð.-.bkgða hjálpar-stöð handa sjómönnura. Félagið gerir ráð fyrir :.ð tryggja sér seiana stærri húsa- kynni og búsetjast hér um veiði- tlrnami. Franskur prestur, R. P. Le Roux, var sendur hingað tii að stjórna starfi félagsins hér. Þar sem fransk% herskipið „Ville d’Ys” verður að ifkindum hér 8. maf, sem er löggiid þjóðhátfð í Frakk- landi f rninningu Jeanne d’Arc, /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.