Nýja dagblaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAGBLAÐIÐ ÍDAG Sólaruppkoma kl. 5.01. Sólarlag kl. 7,54. Flóð órdegis kl. 8,15. Flóð síðdegis kl. 8,35. Veðurspá: Austan gola. Dólítil rigning öðru iivoru. Ljósatími kjóla og bifreiða kl. 9,25—3,40. Söfn, skrllstoíar o. fl. Landsbókasafnið ...... opið kl. 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn .................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................... 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið ................ 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ..... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og. 1-4 Skriíst. lögreglustjóra 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tolLtjóra .... 10-12 og 1-4 Ríkisféhirðir .......... opið 10-2 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Hálnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningarst rlkisins ............ 10-12 og 1-6 Hsimsóknartimi sjúkrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5 Laugarnesspítali .... kl kL 12VÍ-2 Vífilstaðahæliö .. 12%-2 og 3^-4% Kleppur .................. kl. 1-5 Fæöingarh., Eiriksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins ...... 2-4 Sólheimar ............... opið 3-5 Ellihaimiiið ................. 1-4 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Samgöngur og pústferðlr: Dettifoss norður um. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðrufregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningav. 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar (Útvarps- tríóið). 20,30 Fréttir. 21,00 Erindi: Aflstöðin við Rjukan (Guðbrand- ur Jónsson). 21,30 Grammófónn: Paganini: Fiðlu-konsert (Szent- györgyi). Fisktökuskipin. Columbus er á leið til Siglufjarðar til að taka þar fisk. Hekla liggur á Norðfirði og bíður veðurs til að geta hlaðið. Katla var að taka fisk á Flateyri í gær. Sado fór i gær áleiðis til Spánar og Portugal, en ætlar að koma við í Færeyjum og full- hlaða þar. Edda kom frá Spáni í gær; átti að koma við á Stokks- eyri, en gat það ekki vegna veðurs. Bækur Halldórs Kiljans Laxness á dönsku. í haust eru væntanleg- ai á dönsku bækur Halldórs Kilj- ans Laxness „þú vínviður hreini" og „Fuglinn í fjörunni“. Gunnar Gunnarsson skáld hefir gert þýð- inguna og eiga þær á dönsku að bara nafrúð „Salka Valka". Annáll Skipairéttir. Gullfoss fór frá Kaupmannaliöfn í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss fór frá Hull í fyrrakvöld á leið til Hamborgar. Bniarfoss fói' frá Leitti í gær á leið til Vest- mannaeyja. Dettifoss fer vestur og norður i kvöld. Lagarfoss var á Siglufirði í gær og Selfoss ú Fáskrúðsfirði. Hjónaband. Nýlega vom gefin saman i hjónaband i Suður-þing- evjarsýslu, þórlaug Hjálmarsdótt- ir frá Ljótsstöðum og Sigurður Helgason frá Hólum. Urðir heitir ný ljóðabók eftir Sigfús Elíasson á Akureyri. Aldarminning brauðgerðarinn- ar á íslandi heitir rit, sem dr. Guðbrandur Jónsson hefir samið og gefið er út í tildfni af 100 ára afmælinu. Ritið er nál. 200 blað- síður í stóru broti og er þar nmi-gvíslegur fróðleikur saman- kominn um iðn þessa. þó mun mörgum þykja byrjunin hjá dr. Guðbrandi nokkuð ótrúleg, en hún er svohljóðandi: „Bakaraiðn- in er elzta iðn hér á landi og er nú i ár rétt öld síðan farið var fyrst að iðka hana hér“. Má t. d. benda dr. Guðbrandi á, að prent- iðnin er þi-em öldum eldri. ísfisksala. Geir seldi í Grimsby í gær 1073 vættir fyrir 1318 ster- lingspund. Jónas Rafnar læknir og frú dvelja hér í bænum um þessar mundir og ætla að fara með fisk- tökuskipi til Ítalíu. Er þeirra von aftur í októberlok. í fjarveru •Tónasar gegnir Jóhanna Guð- mundsson læknir starfi hans á Kristneshæli. Nýútkomnar bækur. ísafoldar- prentsmiðja h.f. hefir nýlega gefið út tvær bækur: Bamavers úr Passíusálmunum, valin af sr. Áma Sigurðssyjii og Sjóferðasögur eftir Sveinbjörn Egilsson. Hefir hinum fyrri sögum hans verið vel tekið og mun marga fýsa að lesa þess- ar. Óþokkabragð. í fyrrinótt voru skorin i sundur bíladekk á þrem- ur bílum frá Litlu bílastöðinni. Bjlarnir voru sinn á hvorum stað, einn í porti við Barónsstig, ann- ai við Spitalastíg og þriðji við Bergstaðastræti. Lögreglan hefir enn ekki haft upp á sökudólgnum. Litla bílastöðin hefir heitið þeim 100 kr., sem geti gefið upplýs- ingar um spellvirkjana. Bílslysið í fyrradag. í gær fór íram rannsókn á því, hvemig það vildi til, að slökkviliðsmaðurinn slasaðist í fyrradag. Hafði hann staðið á aurvarinu á litlum bíl fi-á Herðubreið, en ekki brunabíln- um, eins og sagt var í blaðinu i gæi’. Biiinn ók hratt og mun bíl- stjórinn hafa talið sér það leyfi- iegt undir þessum kringumstæð- um. — Maðurinn, sem meiddist, vai' mjög þungt haldinn seinast, þegar Nýja dagblaðið frétti í gær. Togarinn Kári missti skrúfuna í fyrrakvöld, en hann var þá staddur rétt suður af Færeyjum á leið til þýzkalands. Togarinn Baldur var á sömu slóðum á heimleið fj-á Englandi og kom honum til hjálpar. í gærmorgun kl. 5 var hann búinn að festa taugar í Kára og lagður á stað með hann til Reykjavikur. — Óvíst mun um, af hverju bilunin mun stafa. Munid g)óðu og ódýrn húsamáln nguna sem tæst Málning & Járnvörur Sími 2876 Laugaveg 25 Sími 2866 FREYJU kaffibstisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það bezta, sem nnaið er í landinu Isl. námsmenn á útleið Meðal farþega með Gullfossi í gærkvöldi voru margir stúd- entar, sem voru að fara utan til frekara náms. Ætla þeir að stunda nám í Svíþjóð, Noregi, Þýzkalandi og Danmörku, og leggja stund á fræði, sem há- skóli okkar getur ekki veitt til- sögn í eins og högum hans enn er komið. Þó það sé að öðru leytinu skemmtilegt að sjá ungan mannvænlegan hóp fullan af áhuga til að læra nýjar fræði- greinar, sem menn vantar í hér, og sem þjóðinni geta að gagni orðið, leggja á djúpið til að leita þeirra, þá er það að hinu leytinu leiðinlegt að geta ekki veitt þá fræðslu hér heima, og þarf að athuga vel tillögur Vilhjálms Þ. Gíslason- ar til að fullkomna Háskóla okkar svo hann geti meira en nú er veitt alhliða fróðleik, og þá sérstaklega þann, sem hag- nýta má á atvinnusviðinu, en þar er skortur sérfræðinnar tilfinnanlegastur. Nýja dagblaðið óskar að- standendum hinna ungu manna til hamingju með framtíð þeirra, og vill vona að þeir að enduðu námi megi verða til þess að færa atvinnulíf þjóðar-f innar í fastara gengi, með því að grundvalla það meir á vís- indalegri þekkingu en nú er. Sindri kom hingað í fyrradag og er hættur síldveiðum. Afli lians er 7680 mál. Matjessíldarsamlagið liefir nú selt beint til Póllands 30 þús. tunnur af matsjessíld, og fengið leyfi til að selja þangað 40.000, veiðist meira. Verðið er gott. Síld- in hefir verið skoðuð og viður- kennd hér á landi á undan af- hendingu, og bankatrygging feng- in fyrir greiðslu. Síldin á að send- ast í 5—6000 tunnu förmum, og lileður fyrsta skipið 4. september. - FÚ. IVEGGMYNDIR, Rammar og innramm- anir, bezt á Freyjugötu 11. Sími 2105. Loks er nú komið svo, að í- haldið í Rvík getur ekki leng- ur eyðilagt sundhöllina. Að vísu stöðvaði Jón Magnússon og Kn. Zimsen málið 1923, ei' Framsóknarmenn hófu sókn fyrir því í þinginu. íhaldið þvældist fyrir meðan málið var í rannsókn frá 1923—28. Mbl. beitti sér eindregið gegn lögunum um sundhöll 1928, og reyndi að spilla fyrir því að bændur fylgdu málinu, með því að telja eftir í ísafold rík- isstyrkinn í verkið. Síðan lét í- haldið undir höfuð leggjast, að byggja sundhöllina á tilsett- um tíma 1928—30, en varð að heita Reykvíkingum, að hún yrði byggð rétt fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar 1930. — Iþróttamenn í Rvík buðu þá að gefa mörg hundruð dagsverk til að koma að sundhöllinni sjóleiðslu frá Skerjafirði, en í- haldið í bæjarstjóm vildi af tvennu illu heldur þola sund- laug með hveravatni, heldur en að fá líka sjóböð í bæinn. Þess vegna notaði íhaldið í bæjarstjóm aldrei vinnulof- orðin, og bað aldrei um út- borgun á 100 þús. kr. fram- laginu fyr en íhald var komið í ríkisstjómina. En þá settu þeir M. G. og'Þ. Brieni sig upp á móti, að framlagið yrði greitt. J. J. bar því á þingi 1 vetur fram þingsályktun sem var samþykkt, um að ríkið greiddi sitt framlag í sund- iiöllina, en íhaldið 1 landstjórn- inni vissi hvað íhaldinu í bæn- um kom og ætlaði að eyði- leggja málið enn með þvi að neita að hlýða Alþingi. Þá komu kosningarnar og stjóm- arskiftin. Eysteinn Jónsson skrifaði bæjarstjóm um málið í samræmi við ákvörðun Al- þingis. Nú stendur á íhaldinu í bæjarstjóm. Vill það þiggja peninga þjóðfélagsins og ljúka verkinu, eða vill það bíða eftir næstu kosningum, með 300 þús. kr. í sundhöUinni, allar rúður brotnar og engan dropa af vatni handa æsku bæjarins að synda í. Fjögur mannslát urðu hér í bœnum vikuna 29. júlí tii 4. ágúst. í næstu viku á eftir varð hér ekkéit mannslát. • Odýrn # anglýBÍngarnar. Nýtt hvalrengi fæst í Tryggvagötu, bak við verzl. Geirs Zoéga, sími 2447. Hef verið beðinn að kaupa notað útvarpstæki fyrir lítið verð. Sig. Jónsson, S. 1. S. Freyju kaffibætir er beztur. Ef þið hafið ekki notað hann áður, þá reynið hann nú um helgina, því ekki er sízt þörf að fá gott kaffi á sunnudögum. Mótorhjól til sölu. Uppl. á Laufásveg 2 kl. 2—4. 1 nestið: Sælgæti, tóbak, öl, ávextir, nýjir og niðursoðnir. Niðursoðið kjöt, fiskur og sar- dínur. Einnig góður harðfisk- ur, riklingur o. m. fl. Kaupfélag Reykjavíkur Sími 1245. Saitfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. Reiðhjólin Hamlet og Þðr eru þau beztu segja allir, wm reynt hafa. Fást hvergi landinu nema hjá SIGURÞÖR. llmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörnr fjölbreytt úrvai hjá Enupfélagi Reykjavíkur. STÓRHÖGGIÐ kjöt af dilkum og fullorðnu fé fyrirliggjandi. S. í. S. — Sími 1080. Hafliða þú hitta skalt hann á bezta hvalinn. Sækir til hans sjófang allt sérhver drengur valinn. Litla blómabúðin Skólavörðu- stíg 2, sími 4957 hefir daglega mjög mikið úrval af afar ó- dýrum blómum og blómvönd- um, rósir, levkoj, aster, iris, ljónsmunna, morgunfrú o. fl. Húsnœði 1 Gott herbergi óskast með miðstöðvarhita. A. v. á. Forstofuherbergi með öllum þægindum til leigu nú þegar eða 1. okt. á Bjamarstíg 4. Forstofustofa til leigu n aðartíma. Gott tækifæri f íerðamánn. A. v. á. íán- yrir | Tilkynningar 1 Hannes Jónsson, dýralæknir. I Sími 2096. Bragi Steingrímsson, dýra- læknir. Eiríksgata 29 Sími 3970 Til Stykkishólms hvern mánudag og fimm dag. Aðalstöðin. — Sími 13 tu- 88. li Kenntila 1 Tek að mér að kenna ensku ungum og gömlum. Til viðtals eftir hádegi. Ingibjörg Sigur- geirsdóttir, kennari, Sméra- götu 8 B. Sími 4881.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.