Nýja dagblaðið - 21.10.1934, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 21.10.1934, Blaðsíða 1
NyJA DAGBIAÐIÐ 2* \ '_L„ . : Reykjavík, sunnudaginn 21. október 1934. 250. blað hór & landi féll if undirrétti i gær. Fjárglæframennírnír dæmdir í 2 til 6 mánaða fangelsi, en skílorðsbundið. Konungborin hjónaefni Georg Bretaprlnz og Marina prlnzessa ai Grikklandl. 1 gær var kveðinn upp dóm- ur í ávísana-svikamálinu. Jónatan Hallvarðsson hafði rannsóknina með höndum, en Gustaf Jónasson lögreglustjóri felldi dóm í málinu. / Dómurinn féll þannig, að Sigurður Sigurðsson var sýkn- aður. Hinir voru dæmdir skil- orðsbundið, Eyjólfur Jóhanns- son í 60 daga fangelsi, Guð- mundur Guðmundsson í 6 mán- aða fangelsi og Steingrímur Bjömsson fjögra mánaða fang- elsi. f Ennfremur greiði þeir máls- kostnað og Guðmundur auk þess varðhaldskostnað sinn. Rannsókn ávísanasvikanna Hér yrði of langt mál að rekja þá rannsókn til hlítar. En hún sýnir, að frá því á ár- inu 1931 hefir Mjólkurfélag Reykjavíkur gefið út ávísanir á Útvegsbankann, sem engin inneign var fyrir og fengið þær keyptar í Landsbankanum, án þess að þurfa að greiða nokkra vexti af því fé, er það fékk á þennan hátt. ógemingur er að segja urn það nákvæmlega, hversu stór- felld þessi viðskipti hafa verið. Eitt er þó víst, að þau hafa verið í mjög stórum stíl. Skulu hér nefnd tvö dæmi, seiri gefa það ljóslega til kynna. Hinn 1. okt. 1933 liggja í Landsbankanum sjö ávísanir frá Mjólkurfélaginu, gefnum út á Útvegsbankann, og eru þær að upphæð samt. kr. 64.500,00. Þann sama dag er innstæða á hlaupareikningi félagsins í Út- vegsbankanum kr. 99,20. Hinn 10. okt. 1933 nemá óinnleystar ávísanir félagsins gefnar út á hlaupareikning fé- lagsins í Útvegsbankanum kr. 102.000,00, en sama dag er inneign þess á hlaupareikningi í Útvegsbankanum kr. 87,50. * Eftir því sem næst var kom- izt, var reiknað að vaxtatap Landsbankans af þessum við- skiptum nffimi kr. 10.448,05. Hefir Mjólkurfélagið nú endur- greitt þá upphæð. Athæfi Guðm. Guðmundssonar Við réttarhöldin játaði Guð- mundur Guðmundsson að hafa byrjað þessi ávísanakaup af Mjólkurfélaginu árið 1931, eft- ir beiðni forstjóra Mjólkurfé- lagsins, Eyjólfs Jóhannssonar, og að þau hafi stöðugt haldizt við síðan. Segist Eyjólfur hafa farið fram á þetta við Guð- mund, af því „að þeir voru góðir kunningjar og hafi Guð- mundur tekið því greiðlega og talið ekki nein tormerki á því“. Um það leyti, sem ávísana- kaupin byrja, tekur Guðmund- ur að hafa rífleg viðskifti við Mjólkurfélagið og nam skuld hans við það um seinustu ára- mót kr. 8.481.34. Segir Eyjólfur „að með tilliti til þess, að ákærði Guðmundur hafi með fyrgreindum ávísana- kaupum gert Mjólkurfélaginu greiða, hafi hann ekki séð sér fært að ganga eins hart að honum og elia“. Benda þessi orð naumast til annars en að þetta hafi átt að vera einskonar þóknun til Guð- mundar fyrir „greiðvikni“ hans við ávísanakaupin. Þá hefir Guðmundr tíðkað það í töluvert stórum stíl, að fá lápaðar ávísanir hjá kunn- ingjum sínum og lána sjálfum sér vaxtalaust fé út á þær úr sjóði Landsbankans. Það sem Guðmundur hefir gerst sekur um, er m. a.: að brjóta þá skýlausu skyldu sína að lána ekki fé án vitund- ar yfirmanna sinna, án neinna trygginga, og það fyrirtæki, sem hann hlaut að sjá, að væri fjárhagslega illa statt, að lána sjálfum sér fé úr bankanum undir sömu kring- umstæðum, að lána fé úr bankanum bæði til sin og annara vaxtalaust. Verknaður Stgr, Björnssonar. Sekt Steingríms Björnssonar er hin sama og Guðmundar, Hann keypti ávísanir af Mjólkurfélaginu með sama hætti og Guðmundur. Hann gerði það einnig eftir beiðni Eyjólfs. Hann hafði heldur ekki ólík viðskifti við Mjólkurfélagið. Það lánaði honum 1800 kr. á- vísun. Segir svo í réttarskjöl- unum: ... segir ákærði, að hann hafi farið fram á þessi lán við forstjórann, ákærða Eyjólf Jó- hannsson, vegna þess að ákærði var þá farinn að kaupa ávís- anir ' félagsins undir þeim kringumstæðum, sem áður er lýst, og telur ákærði þann greiða, sem félagið með þess- um lánveitingum sýndi honum, standa í sambandi við það“. Hann hefir einnig lánað sjálfum sér út á ávísanir vaxtalaust fé úr sjóði bankans. j Þáttur Eyjólfs Jóhannssonar Eyjólfur hefir fengið þá Steingrím og Guðniund til að kaupa ávísanir, sem haxm veit að Mjólkurfélagið á engan eyri fyrir á þeim stað, sem hann vísar á. Hann virðist tryggja sér vináttu þeirra og áframhald á þessari starfsemi með því að láta Mjólkurfélagið lána þeim1 meira og minna fé til persónu- legra þarfa. En það langalvarlegasta er þó, að Eyjólfur er staðinn að þeim langstærstu ávísanaföls- unum, sem vitað er um hér á landi og hann heldur þeirri starfsemi áfram, þrátt fyrir alvarlegar áminningar endur- skoðanda Mjólkurfélagsins eins og réttarskjölin bera með sér. Dómurinn og almenningsálitið Almenningsálitið hefir löngu fellt dóm sinn í þessu máli. Það hefir skýlaust dæmt verknað þessara manna stór- kostlega brotlegan við allan heiðarleika og velsæmi í al- mennum viðskiptum1. Það hefir úrskurðað, að for- dæmi þessara manna væri svo hættulegt, að þung refsing yrði að koma fyrir. Þess vegna mun mörgum koma einkennilega fyrir sjónir, þegar þessir menn eru dæmdir skilorðsbundnum dómi. Framh. 6 4. liðu London kL 17, 20/10. FÚ. Brúðkaup þeirra Georgs Bretaprinz og Marinu Grikkja- prinzessu, hefir nú verið á- kveðið. Þau; verða gefin saman Londcn kl. 17, 20/10. FÚ. Kappflugið frá Englandi til Ástralíu hófst í morgun með sólarupprás. Ein vél hætti fluginu á síðustu stundu, vegna mistaka á því að fylgja settum reglum um hleðslu vél- arinnar. Enn sem vitað er, hafa hol- lenzku vélamar verið á undan. Hafði önnur náð til Róm í gær, en hin þegar farin frá Aþenu austur á bóginn. Sumar þær flugvélar, sem sakir smæðar geta einungis tekið lítið eitt af benzíni í einu og tefjast því meir en þær stærri, höfðu einnig náð til Róm er síðast fréttist. En í flokki þessara véla, er hraðixm Friðun Þingvalla Jónas Jónsson flytur þáltill. í sameinuðu þingi um bann gegn því að reistur verði nýr bær á hinu friðlýsta skógar- lendi við Vellankötlu í Þing- vallasveit. Eins og kunnugt er hafa verið sett lög um friðun hins fomhelga staðar, Þingvalla, og ríkissjóður lagt fram! mikið fé til þess að koma friðuninni í framkvæmd. Sérstök Þingvalla- nefnd hefir verið skipuð til þess að hafa stöðugt eftirlit með friðuninni og skal hún i í Westminster Abbey í Lond- on, 29. nóv. n. k., að viðstödd- um mörgum konungbomum gestum frá ýmsum löndum, auk annars stórmennis. einungis miðaður við flugtíma vélanna, en ekki við það, hve fljótt þær komast alla leið. Verðlaunin, sem heitið er, eru 10 þús. pund, fellur það fé í hluta þess, er fyrstur kemst til Melboume. önnur verðlaun verða og veitt, 2 þús. pund. Keppir um þau sérstök flug- deild, og er þar aðeins miðað við flugstundir. Aðeins ein flugvél hafði helzt úr lestinni er síðast fréttist, en það var flugvél ungfrú Cochrane. Braut hún undirgrind vélar sinnar, er hún varð að nauðlenda í Budapest. 2—3 aðrar vélar höfðu orðið að nauðlenda í Frakklandi, en tókst það, án þses að skemmd- ir hlytust af. umboði þings og þjóðar vaka yfir velferð þjóðgarðsins. Þingvallanefnd bregst hlutverki bícu. Nú hefir meiri hluti þessar- ar nefndar (Magnús Guð- mundsson og Jakob Möller) brugðizt skyldu sinni með því að leyfa Jóhanni Kristjánssyni á Skógarkoti að flytja bæ sinn inn á hið friðaða land, þangað, sem býli voru upp tekin árið 1930 og flutt burtu-. Hefir meirihluti nefndarinnar þannig Framh á 4 síðu. Kappflugið til Astralíu Hollendingar voiu á undan, er síðast fréttist. Frá Alþingi

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.