Nýja dagblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 1
Styzta þing á 10 árum
Stórfelfdðsta og merkilegata
umbótalöggjef siðan 1928
Ihaldið þorðí ekkí áð mæta víð þing-
slitin. Síðustu verk þes® voru að gjaida
leiguna af »móðurskipinu« og gera
Jakob Mðiler að eftiriitsmanni með
opinberum sjóðum!
Síðustu fundir
í deildum
Alþingi var slitið í gær.
Kl. 9 í gærmorgun hófst
í'undur í efri deild. Frv. for-
sætisráðherra um aldurshá-
mark embættismanna var þar
afgreitt sem lög frá Alþingi.
Kl. 11 hófst fundur í neðri
deild. Á þeim fundi voru af-
greidd tvenn lög: Lög um síld-
arútvegsnefnd og lög um skipu-
lag á fólksflutningum á landi,
síðustu lögin frá þessu þingi.
Vai' þeim fundi frestað til ld.
1% e. h.
Kl. 1% voru svo lokafundir í
báðum deildum. Forsetar ósk-
uðu þingm. góðrar heimferð-
ar. Ólafur Thors og Magnús
Guðmundsson kvöddu sér
/hljóðs og þökkuðu forsetum
réttláta fundarstjóm.
Landsbankanefnd.
Aðalmenn: Ingvar Pálmason,
Sveinbjöm Högnason, Jónas
Guðmundsson, Gísli Sveinsson,
Magnús Guðmundsson. Vara-
menn: Bjarni Ásgeirsson, Gísli
Guðmundsson, Jón Axel Pét-
ursson, Pétur Halldórsson, Pét-
ur Ottesen.
Stjóm byggingarsjóðs
verkamanna.
Stefán Jóh. Stefánsson, Þor-
lákur Ottesen, Jóhann ólafs-
son, Jakob Möller. Endurskoð-
endur: Ágúst Jósefsson, Jón
Þorláksson. Atvinnumálaráð-
herra lýsti yfir, að hann myndi
skipa Magnús Sigurðsson
bankastjóra formann stjómar-
innar, og tók þá Framsóknar-
flokkurinn aftur lista með
hans nafni.
Hermann Jónasson, íorsætisráðh.
laugsson bílstjóri, Halldór
Steinsson læknir.
Útvarpsráð.
Sigurður Baldvinsson, Pétur
G. Guðmundsson, Valtýr Stef-
ánsson. Varamenn: Hallgrímur
Jónasson, Guðjón Guðjónsson,
Jón Ófeigsson. Útvarpsráð
skipa alls eftir hinum nýju
lögum 7 menn. Verða þrír
kosnir af útvarpsnotendum og
einn skipaður af ráðherra.
Síldarútvegsnefnd.
Jakob Frímannsson, Fimiur
Jónsson, Siguiður Kristjáns-
son, Siglufirði. Varamenn:
Bjöm Kristjánsson, Kópaskeri,
Jón Jóhannesson, Siglufirði,
Loftur Bjarnason, Hafnarfirði.
Eftirlit með opinberum
sjóðum.
Kosningar í
sameinuðu þingi
Kl. 2 var settur fundur í
sameinuðu Alþingi. Á þeim
fundi fóm fram eftirfarandi
kosningar:
Menntamálaráð.
Jónas Jónsson, Pálmi Hann-
esson, Barði Guðmundsson,
Ámi Pálsson, Kristján Albert-
son.
Þingvallanefnd.
Jónas Jónsson, Jón Baldvins-
son, Magnús Guðmundsson.
Landkjörstjórn.
Aðalmenn: Magnús Sigurðs-
son, Vilmundur Jónsson, Ragn-
ar Ólafsson, Jón Ásbjömsson,
Þorst. Þorsteinsson. Varamenn:
Gissur Bergsteinsson, Þórður
Eyjólfsson, Finnbogi R. Valde-
marsson, Eggert Claessen, Ein-
ar B. Guðmundsson.
Stjóm Síldarverksmiðju
ríkisins.
Páll Þorbjörnsson, Jón Sig-
urðsson, Sveinn Benediktsson,
Jón Þórðarson. Atvinnumála-
ráðherra lýsti yfir, að hann
myndi skipa Þormóð Eyjólfs-
son formann stjómarinnar, og
tók þá Framsóknarflokkurinn
aftur lista með hans nafni.
Endurskoðendur vom kosnir
Sófus Blöndal, Siglufirði, og
Hannes Jónsson alþm. (af lista
íhaldsins. Hefir íhaldið þá að
þessu sinni goldið leiguna af
,,móðurskipinu“!
Rekstrárráð ríkis-
stofnana.
1. flokkur: Sigurvin Einars-
son kennari, Sigurður Ólafsson
gjaldkeri, Sigurður Krístjáns-
son alþm.
2. flokkur: Guðmundur Kr.
Guðmundsson skrifstofustjóri,
Guðmundur Pétursson símrit-
ari, Jakob Möller alþm.
3. flokkur: Magnús Stefáns-
son verzlunarmaður, Jón Guð-
Andrés Eyjólfsson, Síðumúla,
Sigurjón ólafsson, Jakob Möl-
ler.
Þingslit
Klukkan sex síðdegis var
þingslitafundur settur.
Ahur íhaldsflokkurinn var
fjarverandi og sömuleiðis fylgi-
fiskar hans, Hannes Jónsson
og Þorsteinn Briem. Mun
þetta fólk ekki hafa viljað of-
reyna skapsmuni sína með þvi
að hlýða á greinargerðina um
hinn mikla og glæsilega árang-
ur þingstarfanna í höndum
st j órnarflokkanna.
Forseti sameinaðs Alþingís,
Jón Baldvinsson gaf stutt yfir-
lit um þingstörfin.
Þingið hefir setið 83 daga. 1
neðri deild hafa verið haldnir
67 fundir, í efri deild 69 og í
sameinuðu þingi 29. Alls 165
þingfundir.
Þingið hefir haft 185 mál
til meðferðar.
Samþykki hafa náð 79 lög
Strand Snðarinnar
Yfirheyrslur í Sjódómi Reykjavíkur
í gær kl. 2 hófust yfirheyrsl-
ur í sjódómi Reykjavíkur út
af strandi Súðarinnar við
Skagaströnd um fyrrí helgi.
Yfirheyrslurnar tóku tæplega
21/) klst. og vár þá lokið. Yfir-
heyrðir voru skipstjóri, 1. og
2. stýrimaður, 1. og 2. vélstjóri
og einn háseti.
Samkvæmt framburði skip-
stjórans, Ingvars Kjarans,
var farið út af höfninni á
Skagaströnd eftir vörðuljósum
í norðvesturátt og haldið þeirri
stefnu, sem svaraði hálfri mílu,
að því skipstjórinn hélt. Þá var
snúið í suðaustur, í áttina til
Blönduóss. En skömmu síðar
tók skipið niður á skerjum og
sat þar í tæpan sólarhring eins
og frá hefir veríð sagt áður í
blaðinu.
Skipstj. hélt því fram, að átta-
vitaskekkju væri um að kenna
og taldi sig' hafa orðið áður
varan við meiri og minni átta-
vitaskekkjur. T. d. hefði orðið
vart við mjög verulegar
skekkjui' í þessai'i ferð á leið-
inni frá Borg'arfirði eystra til
Vopnafjarðar. Ekkert kom
íram í i-éttarhöldunum um það,
hvort skipstjóri hefði við út-
siglinguna frá Skagaströnd
haft þessar skekkjur í huga,
enda var ekkert spurt um það
aí sjódómsmönnum.
Fyrsti vélstjóri lét í ljósi við
yfirheyrsluna það álit sitt, að
hann teldi líklegt að vél Súð-
arinnar hefði orðið fyrir of-
reynslu við björgunartilraunir,
áður en Þór kom til aðstoðar.
Einnig hefðu orðið skemmdir
af sömu ástæðu á vindu og
dælu í vélinni.
(þar af 33 stjómarfrv.) og 22
þingsályktanir.
Forseti lét svo um mælt, að
þingið hefði að þessu sinni
leitt óvenju mörg stórmál til
lykta. Nefndi hann sérstaklega.
til hina nýju löggjöf um skipu-
lagning afurðasölu landbúnað-
arins innanlands, og skipulagn-
ing á sölu sjávarafurða erlend-
is. Sleit hann því næst fundi og
árnaði þingmönnum góðrar
heimferðar. En Jónas Jónsson
kvaddi sér hljóðs og þakkaði
forseta fundastjóm á þessu
þingi.
Hermann Jónasson forsætis-
íáðherra las þá upp konungs-
boðskap um slit Alþingis og
sagði þinginu slitið. Bað hann
þingmenn rísa úr sætum og
hrópa „húrra“ fyrir ættjörð-
inni og konunginum og var það
gert, nema hvað Alþýðuflokks-
menn sátu kyrrir og þögðu
fyrir fordildar sakir eins og
vant er.
Það mun vera almennt álit
þeii-ra, sem fylgzt hafa með
þingstörfunum, að þetta Al-
þingi sé hið starfsamasta og
mikilvirkasta þing, sem háð
hefir verið síðan 1928, þegar
Framsóknarflokkurinn tók við
stjóm landsins hið fyrra sinn.
Lengd þingtfnans siðastl. 10 ár
Síðustu 10 árin hefir Alþingi
verið að störfum, sem hér
segir:
Áríð 1934 frá 1. oktober til
22. desember. AUs 83 daga.
Árið 1933 frá 15. febrúar til
3. júní. Alls 109 daga. Enn-
fremur aukaþing, sem. sam-
þykkti stjórnarskrá og kosn-
ingalög síðar á árinu.
Árið 1932 frá 15. febrúar til
6. júní. Alls 113 daga.
Árið 1931 frá 14. febrúar til
14. apríl og frá 15. júlí til 24.
ágúst. Fjárlög dagaði uppi
sökum þingrofs um veturinn,
en voru samþykkt á sumar-
þinginu. AIls 101 dag.
Árið 1930 frá 17. janúar til
18. april. Alls 92 daga.
Árið 1929 frá 15. febrúar til
18. maí. Alls 93 daga.
Árið 1928 frá 19. janúar til
18. apríl. Alls 91 dag.
Árið 1927 frá 9. febrúar til
19. maí. Alls 100 daga.
Árið 1926 frá 6. febrúar til
15. maí. Alls 99 daga.
Árið 1925 frá 7. febrúar til
16. maí. AUs 99 daga.
Hinn óvenjulega stutti þing-
tími — og sá sparnaður, sem
þai- af fæst — er fyrst og
fremst að þakka skipulögðum
vinnubrögðum og samtökum
stjórnarflokkanna. Hafa þó
íhaldsmenn tafið þingið eftir
mætti með málþófi svo sem
kunnugt er.