Nýja dagblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLADIÐ Trúlofunar hr'tngar hér hljóia bezia dóma■ Sanngjarni verðið alliaf er og allir gæðin róma, Jón Sigmundsson gullsmiður Laugaveg 8 BETEIÐ J. GBTTNO’S ágæta hoLeozka reyktóbak VEBÐ: AROMATISCHER SHAG ko*tar kr. 0,90 Vso k*. FEINRIECHENDER SHAG — — 0,95--- Þæst í öllum verzlunum Hangikiot til jólanna. Biðjið verzlanir yðar um hangikjöt úr reyknúsi S. i. S. Þá er tryggt að þér fáið vel reykt bjöt. Jólahangikjötið er af sauðum af Hólsfjöllum. Það er vænsta sauðakjöt landsins Fantið sem tyrst. Samband isl. samvinnufélaga Gula bandið bezi og ódýrast, aðeins krónur 1.30 kílóið. Entín íóIaéíöI er kærkomnarí en gott viðtæki og ekkert heimíli má fara á mis við þá margvíslegu ánægju og fróð- leik, sem það veitir Hið lágá verð og hinir hag- kvæmu greiðsluskilmálar gera nú öllum kleift að eign- ast viðtæki. Leitið upplýsinga 1 útsölum vorum: Viðtækjaútsölunni, Tryggvagötu 2, Sírni 4510. og Verzl, Fálkanum, Laugaveg 24, Sími 3670. Vidtæki inn á. hvert heimili Yiðtækjaveizlun ríkisns. _________ Sími 3823, Lækjargötu 10 B. Desemberhefti þ. á. er ný- komið út. Það hefst á allítarlegri grein um bókaútgáfu Menningar- sjóðs, eftir Dr. Guðbrand Jóns- son. Deilir hann nokkuð á stjóm sjóðsins undanfarin ár einkum um val þeirra verka, sem sjóð- urinn hefir kostað til útgáfu. Hinsvegar viðurkennir hann þarfan tilgang Menningarsjóðs eins og hann var upphaflega hugsaður. Var það Jónas Jónsson, sem hratt því máli fram!, eins og kunnugt er. önnur einkar athyglisverð grein í heftinu er ritdómur um síðustu bók H. K. Laxness: Sjálfstætt fólk, eftir Amór Sigurjónsson. Sú grein er skrif- uð ag vandvirkni og með hisp- urslausu, rökhugsuðu m!ati á list H. K. L., stíl hans og við- horfum. Ýmsar aðrar greinar eru í heftinu og allar læsilegar. Auk þess er það myndum prýtt. NótnasaÍBÍð „ S AMHL J OH AR “ • verður kærkomin jólagjöf öllum þeim sem leika 6 hljóðfæri. Fæst í hljóð- færaverzlunum bæjarins og nokkrum bókabúðum, einnig hjá útgefanda, Kristni Ing- varssyni, Hverfisgötu 16. Verzlið við þá að öðru jöfnu, sem auglýsa í Nýja dagb&aðinn Benzínsölur vorar verða opnar um hátíðina eins og hér segir: Aðfangadag jóla opíð frá kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. 1. jóladag lokað allan daginn. 2. jóiadag opíð frá ki. 9-11 f. h. og kl. 3-6 e. h, Gamlársdag opíð frá kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. Nýársdag opið frá kl. 9-11 f. h. i og kl. 3-6 e. h. Olíuverzlun íslands h.f. Shell á íslandi h.f. Jólagjöf Nýja dagblaðsins r I I dag býður Nýja dagblaðið þessi kostakjör, I ™ þeim sem gerast nýir kaupendur: Þeir sem B borga 5 krónur fá blaðið til 1. febr. I (og einnig það af eldri blöðum, sem til er, I þar á meðal hið merka jólablað frá 1933). I Dvöl alla sem út er komin, 34 hefti (hvert I hefti kostar 25 aura) og langa (á þriðja I hundrað blaðsíður) spennandi skáldsögu I nýútkomna, — Allt þetta fá nýir kaup- I endur fyrir aðeins 5 krónar. Aths. Dvöl öll frá byrjun er gæt jól&gjöf I

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.