Nýja dagblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 4
4 í» Ý J A DAOBLABIB IDAG Sólaruppkoma ki. 10,29. Sólarlag kl. 2,25. Flóð árdogis kl. 6,50. Flóð síðdegis kl. 7,10. Veðurspá: Suðaustan eða sunnan kaldi. Rigning. Ljósatimi hjóla og bifreiða kl. 2.50—9.00. Messur: í dóriikirkjunni: Kl. 2, síra Frið- rik 'Hallgrimsson. Söfn, skriLstofur o. fL: Alþýðubókasafnið ............ 4-10 I.istasafn Einars Jónssonar .. 1-3 Listasafn Ásm. Sv............ 10-4 Pósthúsið .................. 10-11 Landssíminn ................... 8-9 Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Landakotsspitalinn ........... 3-5 Kleppur .................... 1-5 Vifilstaðahœlið . 12^-1% og3y2-4ya Nœturvörður í Ingólfsapóteki og Laugavegsapóteki. Nœturlœknir: Kristin Ólafsdóttir Tjarnargötu 10. Sími 2101. Dagskrá útvarpsins: KJ. 10,00 Veðurfr. 14,10 Barnaguðs- þjónusta í dómkirkjunni, séra Friðrik Hallgrímsson. 15,00 Tón- leikar frá Hótel ísland. 18,45 Barnatími: Saga (Dóra Haralds- dóttir, 10 ára). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Einsöngur (Eggert Stefáns- son). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplsetur: Sigurður Skúla- son. 21,00 Grammófóntónleikar: Berlioz: Symphonie fantastique. Danslög til kl. 24. Annáll Skipafréttir. Gullfoss er í Reykja- vik. Goðafoss fer á jóladagsltvöld kl. 12 til Revðarfjarðar, Norðfjarð- ar, Blyth og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur frá útlöndum kl. 1 í gœr. Brúarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Leith. Lag- arfoss var i Kaupmannahöfn í gœr. Selfoss kom til Reykjavíkur í gœr- kvöldi. Varðskipið Ægir fór vestur og . norður um land kl. 7 i gœrkveldi ernð þingmenn o. fl. Með skipinu lóru alþingismerinimir Bernharð Sternnsson, Einar Árnason, Sigfús Jónsson, Finnur Jónsson og Jón A. Jónsson, ennfremur Steingrím- ur Steinþórsson skólastjóri á Hól- um, Arnór Sigurjónsson frá Laug- um, Björn Haraldsson bóndí i Austurgörðum, Jón Jfórðarson á Isafirði, Júlíus Havsteen sýslu- maður á Húsavík o. fl. Veðrið í gær. Suðaustan eða itustan átt um allt land. Töluvert hvassviðri á Suðvesturlandi. Rign- ing viðast hvar, nema norðan- lands. Mest úrkoma mæld á Vatt- iirnesi, 13 mm. Minnstur hiti inældur á Blönduósi 0 stig, en viða 8—9 stig a Suðvesturlandi. Ný unglingabók, sem Eva nefn- íst kom út i gær í þýðingu Skúla G. Bjarnasonar (meðhjálpara Jóns- sonar). Er þetta saga barnungrar stúlku og gerist á Jótlandi. Jfetta er íalleg saga og göfgandi og virð- Matvörur. Avextír. Hreínlætisvörur. Tóbak. Sælgæti, Fegurðarvörur. Góðar og ódýrar vörur. Geríð pant- anir yðar tímanlega á morgun Kaupfél. Keykjavikur óskum og kvedfum sem verzlanir, ýmsar stofnanir eða einstaknir menn kynnu að vilja láta Nýja dagblaðið flytja, óskast skilað sem fyrst á efgreiðslu blaðsins eða í Acta. Kveðjur í jólablaðinu, sem taka yfir 5 cro. eind. kosta 3 kr., en 6 kr. þær, sem eru tvídálka 5 cm. GAJffLA BÍÓI Stúdentsprófið sýnd i dag á alþýðusýningu kl. 7 og kl. 9 í síðasta sinn. Bamasýning kl. 5. Smyglararnir. Taimynd með Litla og Stóra sýnd í síðasta sinn. ist þýðingin vera vel af hendi leyst. Bók þessi kostar aðeins 50 aura og l'æst í Bókavorzlun Sigur- jóns Jónssonar, þórsgötu 4, og hjá þýðanda á Óðinsgötu 13. S. Allir sem kynnu að vilja auka verzlun sina á morgun með aug- lýsingum í jólablaðinu í fyrra- málið, komi þeim helzt tímanlega i dag á afgreiðslu blaðsins eða í Acta. Hjúskapur. í fyrrakvöld voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Hjörleifsdóttir og Ólafur Gíslason frá ísafirði. Leiðrétting. í frásögninni um Nordens Kalender i blaðinu í gær hafði orðið sú misritun að Guð- laugur Rósinkranz var talinn höf- undur greinarinnar um íslenzlca list, en átti að vera Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Hinsvegar hefir Guðlaugur Rósinkranz skrif- »8 í ritið grein um starfscmi Nor- ræna félagsins tiér. peir, sem ætla að láta vita um skemmtanir urn jólin, ættu að gera það i jólablaðinu í fyrramálið (sem prentað verður í dagog næstu nótt), þvi blaðið kemur ekki út aftur fyrri en 4. í jólum. JJófararnir gáfust upp. Af frum- vörpum, sem samþykkt náðu á þinginu, voru siðust til umræðu: Frv. um sildarútvcgsnefnd, sem var einnar umr. í neðri deild í fyiTakvöld, og frv. um aldurshá- mark emhættismanna, sem var til einnar umr. í efri deild í gær- rnorgun. Var þá það dregið af íhaldsmönnum, að þeir megnuðu ekki einu sinni að halda uppi xieinu málþófi. Hafa nú margir ihaldsmenn utanþings haft á orði, ;:ð vinna þófaranna hafi verið til einskis gagns og aðeins komið óorði á flokkinn. Nokkur jólablöð frá síðustu jól- uin geta kaupendur blaðsins feng- ið (meðan upplagið endist), án endurgjalds, og sé blaðanna vitjað é afgreiðsluna. Eins og þeir muna, sem lásu jólablaðið i í'yrra var það sérstaklega markvert og skemmti- legt. Kirkjubrúðkaupum fækkar. ■ Sam- kvæmt mannfjöldaskýrslum Hag- stofuúnar fvrir árin 1926—30 fer Matariteli fyrir 6 blárósótt, 17 stk. kosta aðeins 23 kr. 4 bollapör............ 1.80 6 vatnsglös........... 1.50 Avaxtastell........... 4,50 Kökubátar............. 1,75 Skálasett, 6 stk...... 5,00 En fegurst af öllu eru nýju postulíns matar- og kaffi-stell- in, sem ég tók upp á laugar- daginn var. Komið á morgun! Sigurður Kjartansson, Laugav. 41. kirkjubrúðkaupum fækkandi hér á landi. Árin 1916—20 voru 17.6% brúðkaupa kirkjubrúðkaup, árin 1920—25 13.7%, en árin 1926—30 ekki nenia 12.5%. Hrísrif er talið í búnaðarskýrsl- um 1932 I6V2 þús. hestar. Er það nieira en næsta ár á undan, er það var 14% þús. hestar-, en ná- hegt méðaltali næstu fimm ára á uridan, er var 17 þús. hestar (1 hostur = 100 kg.). Esja fer aukaferð næstkomandi fimmtudagskvöld beint til Aluir- eyrar með viðkomu á ísafirði og Siglufi-ði. á Akui-eyi-i snýr hún við aftur og kemur á flestar hafn- irnar i bakaleið. Hvað sagði Nagiús Torfason? Út af umtali og óróleika meðal íhaldsmanna hér í bæn- um vegna ummæla, semj Magn- ús Torfason lét falla um Jónas Jónsson við fjárlagaumræður á Alþingi núna í vikunni, þykir Nýja dagblaðinu rétt að birta þessi ummæli þessum órólegu mönnum til hugarhægðar. Téð ummæli í ræðu M. T. hljóðuðu orðrétt á þessa leið: „Ég tel þessa tillögu einna merkilegustu tillöguna á þess- um fjárlögum, og mun það á sannast er stundir líða. Kann ég því meirihl. fjárveitingar- nefndar mínar beztu þakkir og þó sérstaklega formanni hennar, sem hér, eins og oftar, NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefamli: „Blaðaútgáfan h.f." Ritstjórar: Gisli Guðmundsson. Hallgrímur Jónasson. R i t st j óm arskrifstof urnar Laugav. 10. Símar 4373 og 2353 afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 12. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. HEILRÆÐI Nýja dagbladsins Oeflð helst góða bók eða eigulegan hlut unn- inn af ísl. höndum i jólagjöf JOLASPILIN spilaborðín og allskonar húsgögn til j ó 1 a g j a f a er bezt að kaupa á Vatnsstíg 3. — Húsgagnaverzltm Reykjavikur Feáurstír Beztír Sterkastir Góð jólagjöf Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. Sími 1245. hefir sýnt, að hann er fram- sýnni og víðsýnni en velflestir þingmenn“. n Tillagan, sem hér er um að ræða, var frá méirahluta fjár- veitinganefndar, í máli, sem íhaldið kann ekki að meta , fremur en annað, sem gott er. I Nýja BÍ6 §f Zitiln tón- Amerísk tal- og skemmtimynd. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvey og Leu Ayres. Sýnd kl. 7 (Lækkað verð) og kl. 9. Bamasýning kl. 5. Harry með huliðshjálminn. Spennandi og skemmtileg tal- og tónmynd. Aðalhlut- verkið leikur ofurhuginn Harry Piel. % Odýru # anglýsingarnar. Kaup og sala llmvötn, hárvötn og hrdn- lætúvörur fjölbreytt úrval hjá ____Kimpféiagi Reykjavíkur. Stálskautar nr. 26 eða 27 óskast. A. v. á. Freyju kaffibætir er beztur. Ef þið hafið ekki notað hann áður, þá reynið hann nú um helgina, því ekki er sízt þörf að fá gott kaffi á sunnudögum.______________ JARÐARBER niðursoðin og flesta aðra niðursoðna ávexti selur Kaupfélag Reykjavíkur, Eitthvað slangur hefi ég af jólagjöfum. Hjörtur Bjömsson, myndskeri, Bankastrætj 14 B. Glit og flos er góð jólagjöf. Fæst í hannyrðaverzlunum. Ódýrustu bækur ársins: Helga í öskustónni og Á ferð og flugi. Útgefandi Steingr. Arason. Fást hjá bóksölum. Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa ménn í raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg, 20. Sími 4690. n Tilkynningar Blöð eða tímarit mér send án þess um þau sé beðið borga ég ekki. Lóni í Kelduhverfi 8. des. 1934, Björn Guðmundsson. Ef yður vantar bíl á að- fangadagskvöld, þá hringið í síma 2403. B. S. í. hefir bezta bfla. — Sími 1540. Húsnæði Q Forstofuherbergi til leigu ásamt húsgögnum. Upplýsingar í Ingólfsstræti 21 C uppi. Sími 2521. Fegurstu jólagjafirnar hjá HAGAN Austurstr. 3

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.