Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Við ttöíum íyrirliggjandi ýassm atærðir af Wiilard rafgeymurn I bila — Við nióðum og • gerum v|ð geyro*, — Hofum sy o-. Hf. Rafmf. Hlti & Ljóa Laugav 20 B S n>i 830 Aóí»! umboðsm. íyrir Willard Stor«ge B<utary Co Oevelaod U S A Béntugur bamavagn til sölu i Sv?m bótoandinu Laugaveg 17 A iaugaveg 11 e-u ailar sk*ð og KU'iimivi^ge'ðír ódýrarí en b'j. olluR) oðruno í b»oum. Munið að sfcornii yðar geta verið BÓUðir samdægurs ef beðið er um A Pálsson Níu myndir lf ~ lííi mei8taran8 einr Olfert Rtcard er beæta Sermingargjrjöfiie F-e t hja. bÓKolunuin.. Bókay. Sigurjóns Jónssonar Laugaveg iq* EsGoðafoss fer héðin á miðvikudag 3. maí M 12 á miðnætti vestur Og norður um land til Kaupmannahafnar, «amkvæmt áætiun. Vórur afhendist á manudag 1. mai Og farseðlar sæklst sama dag. H.f. Eimskipafólag, íslandsl Kjörskrá yfír kjósendur til landskjörs-kosninga 1 jtS'f í sumar liggur frammi á afgresðslu Aiþyðnbl.ðiins, fyrir Alþý*uflokksmenn. Athugið nú þegar hvort þér eruð á skrá, þvl tfminn er stuttur til að kæra. Tills y n 11 i n g . Niðuísett verð á úrum tii 14 maí. — Laugaveg 10. Jóhannes Norðfjörð. Ritatjóri og ábyrgðarmaour: Ólafur Fríðriksson. Prantsmiojan Gutenberg. Bdgar Ricf Burrougks. Tarzan. „Pu, pú, Philander, pu, pú!" andmælti prófessor Arcimedes Q. Porter. „Látum hina dauðu grafa hina dauðu". Og gráhærði öldungurinn las greftrunarorðin yfir gröf- inni, en hjá honum stóðu félagar hans með lútandi höfðum. Tarzan horiði úr trjánum á þessa þögulu athöfn; en honum varð þó ruest starsýnt á hið fagra andlit ög vöxt Jane Porter. í brjósti hans bærðist ný tilfinning. Hann botnaði ekkert i hehiii. Hann vissi ekki hvernig stóð á því, að honum leist svo vel & þetta ókunna fólk — hversvegna hann hafði lagt svo mikið í sölurnar til þess að bjarga þessum þremur mönnum. Eri hann var ekkert hissa & þvf, að hann hafði rifið Sabor burtu frá ungu stúlkunni. Vafalaust voru karlmennirnir heimskir hlægilegir og blauðir. Jafnvel Manu, smáapinn, var greindari en þeir. Ef þetta voru dýr af sömu ætt og hann, efaðist hann um hvort hreykni hans yfir ættgöfginni var á rökum bygð. En stúlkan, ja ~ þar var öðru máli að gegna. Hann láði henni ekki. Hann vissi að hún þurfti verndar við, og að hann var sjálfsagður verndari henriar. Hann furðaði sig d því hvers vegna þeir grófu stóra holu ,i jörðina til þess að láta í hana þur bein. Það var sannarlega ekkert vit í þvl; engum datt í hug að stela berum beinum. Ef kjötið hefði verið á þeim hefði hann skilið þetta, því á þennan hátt vörðu dýrin mat sinn fyrir þjófum. Þegar búið var að moka ofan í holuna, hélt hópur- inn til kofans. Esmeralda hafði skælt mjög meðan á (^reftruniani stóð, en nú varð henni litið upp og til hafaarinnar. Táraflóðið ¦ hætti. i „Sko þá þarna úti!" skrækti hún, og benti á Örina. „Þeirætla að skilja okkur eftir á þessari hræðilegu eyði- Þétta stóð heima. Örin leið hægt út af höfninni til hafs. „Þeir lofuðu að láta okkur fá byssur og skotfæri," % mælti Clayton. „Þorpararnir!" . J „Það er vafalaust Snipes að kénna", sagði Jane Pörter. „King var fantur, en þó voru ekki allar mannlegar til- fmningar dauðar hjá honum. Ef þeir hefðu ekki drepið hann er eg vfs um að hann hetði séð um, áð við vær- nm sæmilnga birg, áður en þeir héldu á brott". „Það er slæmt að þeir skyldu ekki heimsækja ofckut; áður en þeir fóru", mælti prófessor Porter. „Eg hafði; p6 hugsað mér að biðja þá að skilja fjársjóðinn eftir, þvi annars verð eg eignalaus maður". Jane Porter leit til föður síns. „Láttu það ekki á þtg fá, faðir minn", sagði hún. „Það hefði verið árangurslaust, vegna þess, að það var eingöngu vegna fjárins, að þeir myrtu yfirmennina og settu okkur hér á land". „Úss, uss, barn, uss, uss!" svaraði prófessor Porter. „Þú ert gott b'arn, en ókunnug lífinu", og Porter snéri við þeim bakinu og gekk í hægðum sfnnm inn f skóg- inn, með hendurnar á bafcinu og starandi til jarðar. Dóttir hans horfði á eftir honum og brosti, snéri sér svo að Philander, og sagði: „Látið hann ekki hlaupast á brott eiris og í gær. Við eigum það við yður, að þér gætið hans vel". „Það verður með hver|um degi, sem Hður erfiðara að ráða við hann", svaraði Philander, hristi höfuðið og andvarpaði. „'Eg býst við, að hann sé nú farinn afstað! til þess að kvarta um það við forstöðumann dýragarðs- -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.