Nýja dagblaðið - 16.10.1936, Blaðsíða 4
N t J A
DAGBLA9I9
IGamla Biól
Tvær
borgír
Stórkostleg og áhrifa-
mikil talmynd í 13
þáttum gerð eftir
gkáldsögu
Charles Dickens
um frönsku stjórnar-
byltinguna.
Aðalhlutverkið leikur:
Ronald Colman
af framúrskarandi list.
Börn fá ekki aðgang.
Anná.1)
Veðurspá fyrir Reykjavík og ná-
grenni: Norðan kaldi. Úrkomu-
laust.
Næturlœknix er í nótt Ólafur
Helgason, Ingólfsstræti 16, simi
2128.
NætnxvörSur er í Laugavegs- og
Iugólfs-Apóteki.
Útvarpað í dag: 10.00 Veöur
Iregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00
Veðuffregnir. 19.10 Veðurfregnir.
39,20 Hljómplötur: Klassiskir dans-
ar. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir.
20,15 Bækur og menn (Vilhj. p.
Gíslason). 20,30 Upplestur: „Ilmur
daganna", sögukafli (Guðmundur
Uaníelsson rithöf.). 20,55 Hljóm-
plötur: a) Sönglög við íslenzka
texta; b) Lög leikin á ýms hljóð-
færi (til kl. 22).
Samvinnan. 8. hefti Samvinn-
unnar 1936 er komið út. Eru þar
tvær íramhaldsgreinar eftir.Ragn-
ar Ólafsson: Lánsverzlun — stað-
greiðsla og samvinnuverzlun. Des-
erber, Heimsókn hjá nokkrum
kaupfélögum, Innan lands og utan
o. tl. eítir Guöl&ug Rósinkranz.
Kaupfélög Króksfjarðar 25 ára eftir
Guðjón Jónsson. Heimilið — Kven-
íólkið — Börnin o. fl. — Blaðið er
prýtt mörgum ágætum myndum
og frágangur allur svo sem bezt
verður kosið.
Félagsblað K. R., 1. tbi. 3. árg.,
ílytur: Ávarp til K.R.-inga, ýmsar
hvatningagreinar og frásagnir um
starfsemi félagsins og viðfangsefni.
]?ar er og grein um einn dag 01-
ympíuleikanna eftir Sigurð Str.
Ólafsson, æfingatafla K. R. o. fl.
AUmargar myndir eru í blaðinu.
Vesalingarnix. Af sérstökum á-
stæðum verða tvær sýningar í
kvöld (kl. 7 og 9) á hinni agætu
kvikmynd, Vesalingarnir eftir
Viktor Hugo, sem nú er sýnd í
Nýja Bíó.
Höfnin. Enskt flutningaskip kom
i gær með kol til Kol & Salt. —
pýzkur togari kom í gær tíl að-
gerðar. Hafði togvindan bilað.
Stórsjór var úti fyrir í gær og
reru þvi engir sildveiðabátar héð-
an.
Fyrstu snjóar á fjöllum. í fyrri-
nótt snjóaði i fjöll á suðurlandi í
íyrsta sinn á þessu hausti, Einnig
snjóaði í fjöll á Norðurlandi í gær
"bg fyrrinótt og vaf slydda eða
rigning í' byggð og aðeins tveggja
stiga hiti. í gær var norðanatt um
allt land, en veður þurrt viðast
sunanlands og hiti 3—6 stig.
Portúgalska sfjórn
in neifar ásökun
Rússa
Porúgal hefir nú sent svar til
hlutleysisnefndarinnar, vegna
ásökunar Sovétstjórnarinnar í
garð portúgölsku stjórnarinnar
um að hún leyfði hergagna-
flutning um Portúgal til upp-
reisnarmanna á Spáni, og kröfu
hennar um að óháð nefnd yrði
send til Portúgal, til þess að
rannsaka á staðnum hvort slík-
ur herflutningur ætti sér stað.
Svar portúgölsku stjórnar-
innar er á þann hátt, að kœrur
Rússa hafi ekki við neitt að
styðjast, en að stjórnin hafi
ekkert á móti því, að eftirlits-
nefnd sé send til landamæra
Portúgals og Spánar, ef svipað
eftirlit sé stofnað við hafnar-
borgir á Spáni.
Flug
Jean Batten
London kl. 16,30, 15./10. FÚ.
Miss Jean Batten ráðgerir
að leggja af stað í kvöld í flug
sitt yfir Tasmanhaf, til Auck-
land í Nýja Sjálandi, og er þeg-
af farið að undirbúa móttöku
hennar þar. Miss Batten segist
óhrædd, þótt leiðin sé yfir 1000
mílur, þar sem flugvél hennar
sé fær um að fara yfir 2000
mílur á benzínforða þeim, sem
hún getur tekið. Miss Batten
lét til leiðast, að hafa með sér
gúmmíbát, ef hún skyldi þurfa
að setjast á sjóinn.
íþróttakcsnnarafélag íslands held-
úr aðalfund sinn næstkomandi
sunnudag kl. 2 e. h. í Mennta-
.«kólanum.
Allasttlur. Eftirtaldir togarar
hafa selt ísfisk erlendis undan-
iarna daga: í Grimsby: Reykja-
borg 1915 vættir fyrir 524 sterlings-
pund. Jarlinn 990 vœttir fyrir 536
slerlingspund. í Wesermijnde:
Brimir 86% tonn fyrir 16700 ríkis-
mörk.
Skipafréttir. Eimskipafélagsskip-
in voru í gær: Gulifoss í Reykja-
vík, Lagarfoss á Akureyri, Goða-
foss í Stykkishólmi, Brúarfoss á
leið til London, Dettifoss á leið til
Hull, Selfoss á leið til útlanda.
Esja fer næstkomandi mánu-
dagskvöld í strandferð austur um
land.
FiskmarkaSurinn í Grlmsby í
gær: Bezti sólkoli 60 sh. per box,
rauðspretta 52 sh. per box, stór
ýsa 24 sh. per box, miðlungs ýsa
15 sh. per box, stór þorskur 30 sh.
per 20 stk. (score), stór þorskur
9 sh. per box og smáþorskur 8 sh.
per box. (Tilkynning frá Fiski-
málanefnd. — FB).
Togarinn Surprise, er hefir leg-
ið á Siglufirði undanfarð og keypt
fisk í ís, fór í fyrrakvöld aleiðis
til Englands. Höfðu þá 6 bátar af
Siglufirði farið 7 róðra og lagt i
togarann 36,2 smálestir af stór-
þorski, 37,7 smálestir af smáfiski,
16,2 smálestir af ýsu og 2,4 smé-
iestir af lúðu. — Surprise er á veg-
:í?nono
Ritstjóri óskast
Pöntunarfélag verkamanna gefur út blað fyrir meðlirui:
sína, Pöntunarfélagsblaðið, sem það hefir hug á að efla.;
Verkefni blaðsins er að kynna meðlimum sínum og öðrum;
neytendum neytendahreyfinguna hér og erlendis með því;
1) að flytja fræðandi greinar um samvinnumál almennt,:
2) að útbreiða sem sannastan fróðleik um verzlunarvör-j
ur og verzlunarhætti.
3) að útskýra fyrir neytendum gildi samvinnunnar tílj
tryggingar vönduðum vörum og heilbrigðum verzhui-i
arháttum.
4) að túlka sérstaklega starfsemi Pöntunarfélags verka-i
manna og annara skyidra neytendasamtaka hér á:
landi.
Biaðið er eins og félagið hlutlaust í stjórnmálum, trú-i
málum og öðrum málum, sem skipta mönnum í flokka,;
án þess að koma neytendahreyfingunni við.
Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, 12—16 síður íj
f jögra blaða broti. i
Ungur og ritfær maður, sem áhuga hefir á samvinnumál-j
um og vill gefa kost á sér til að taka að sér ritstjórn!
Pöntunarfélagsblaðsins, gefi sig skriflega fram við fram-
kvæmdarstjóra Pöntunarfélags verkamanna fyrir næstu:
mánaðamót.
Reykjavík, 15, okt. 1936.
Pöntunarfél. yerkamanna
Frá bæjarstjórnarfundiimm í gær
Fundur var haldinn í bæjar-
^tjórn Reykjavíkur í gær á
venjulegum stað og tíma. 16
mál voru á dagskrá og voru 13
af þeim afgreidd á opnum
fundi. Um framfærslumál og út-
svarsmál átti að ræða á lokuð-
um fundi eins og venja er til
um þau mál. Það mátti svo
segja, að öll þau 13 mál, sem
afgreidd voru á opna fundinum
í væru afgreidd umræðulaust;
i þar á meðal voru reikningar
Reykjavíkurbæjar og Reykja-
víkurhafnar afgreiddir án þess
að nokkur kveddi sór hljóðs;
bað verður því ekki annað sagt
en samkomulag bæjarfulltrú-
anna sé svo sem bezt verður á
kosið, og virðist þeirra aðal-
strit vera í því fólgið, að sitja.
Tillögur Rússa
Rússneska stjórnin hefir lagt
fram tiUögur um það, á hvern
hátt hlutleysisnefndin eigi að
tryggja, að hlutleysissamning-
urinn sé haldinn.
Það er álitið, að hún leggi til,
uð brezka eða franska flotan-
um, eða þeim báðum, sé falið
að hafa eftirlit með siglingum
til portúgalskra hafna, þar sem
grunur leikur á um það, að
þangað séu flutt þau hergögn,
er send séu uppreisnarmönnum
á Spáni.
í ræðu, er Eden flutti í Shef-
field í gærkvöld sagði hann,
að brezka stjórnin áhti það
hina mestu nauðsyn, <að koma
í veg fyrir að styrjöldin á
Spáni breiddist út fyrir tak-
mörk Spánar. (FÚ).
um Jóns Gíslasonar, verzlunar-
stjóra k Siglufirði. ~ FÚ.
Próíessor Hallesby heldur slð-
asta haskólafyrirlestur sinn í dag
kl. 5 e. h. i Nýja Bíó. Efni: Ahætta
lifsins.
%mm^
5 menn drepnir
og ÍOO sserðir f óeírð-
um í Bombay
London kl. 16,30, 15./10. FÚ.
1 einu hverfi Bombay-borgar
í Indlandi kom í dag til alvar-
legra óeirða milli Múhameðs-
trúarmanna og Hindúa, og
voru fimm menn drepnir, en
um 100 særðir, og hafa 50.
manns verið teknh höndum.
Tildrögin til þessara óeirða
voru þau, að Hindúar voru að
byggja sér musteri ekki all-
langt frá kirkju Múhameðs-
trúarmanna, og ömuðust Mú-
hameðstrúarmenn við því. Und-
anfarna daga hafa orðið smá-
skærur meðal Múhameðstrúar-
manna og verkamanna við
musterisbygginguna, en lög-
•reglan jafnan getað komið í
veg fyrir stórfelldan flokka-
drátt og óeirðir þar til dag.
K anpi
Nýja Bió
Vesalingarnir
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd frá Uneted Artists
félaginu, sam^væmt hinni
heimsfrægu skáldsögu
Les Miserables
eftir franska skáldjöfur-
inn Victor Hugo. — Aðal-
hlutverkin leika:
Fredric March,
Charles Laughton,
Rochelle Hudson,
John Beal o. fL
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Bláa kannan
brennt og malaÖ kafifi
úr bezta Rio og Santoa
kaffitegundum
Pðntunarfélag verkamanna.
i
Kennala
Byrjum 18. þ. m. að kenna
að. sníða og taka mál. Sauma-
stofan Laugaveg 7. Sími 1059.
TilkyniiÍBfRr
ii
Saumastofa okkar er á Lauf-
ásveg 12. Allur kven- og barna-
íatnaður sniðinn á sama stað.
— Láretta Hagan. Magðalena
Sigurþórsdóttir.
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu á Laugaveg 8, Lauga-
veg 20 og Vesturgötu 5. Símar
4661 og 4161. — „Örninn".
Sá, sem tók kápu í misgrip-
um í Búnaðarbankanum í gær,
er beðinn að skila henni þang-
að, og verður honum þar vísað
h sína eigin kápu.
Vesalingarnir
Framh. af 8. síðu.
lögin, hið helgasta, sem hann
hafði svarið þjónustu. Hann á í
striði við sjálfan sig. Á hann
að leggja hendur á Jean Val-
jean, sem aldrei hafði gert
manni mein, alltaf látið sam-
vizkuna ráða, jafnvel gefið
honum sjálfum líf? Nei ¦—
heldur kýs hann dauðann. Hið
góða hafði sigrað. Jean Val-
jean var frjáls.
Leikur Friedrich March í
hlutverki Valjeans og Charles
Laughton sem lögreglumaður-
inn Javert er snilldarlegur.
Myndin er lærdómsrík og
fögur, og ætti enginn að láta
hana óséða.
Duce.