Alþýðublaðið - 01.05.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 01.05.1922, Side 1
1022 Mánudagin i. maf. 97 tölnbf»§ Dagurinn. í dag — íyrstst maí — halda verksmena uraa heim allaw hátíðis- dag, og svo er nú jafnan hvern íyrsta dag mafmánaðar. Viðasthvar ganga jafnaðamienn |)ennan dag f skrúðgöngu um að ahtræti borganna. Geogur þar ihvert verkatnannafélag og verka- menn úr hverri atvinnugrein undir félagsfánum sínum, ea suk þess eru borin fram ótal merki, sem letraðar eru á kröfur verklýðsins. Lúðraflokkur eða söngsveit er vanalega með hverju félagi, en öll mynda félögin samfelda fylkingu, og er hún t, d. í Höfn eins iöng og héðan úr miðbænum f Rvik og upp að Át bæ. Leiðin, sem skrúðgangaa er faria, er þó ekki svona löag, svo fylkingarnar sem íremstar eru eru komnar á áfanga staðinn áður en þær sfðustu leggja af staðl Þegar kouúð er á áfaagastaðinn, sem vanalega er skemtigarður í útjaðri bo garianar, er skemt sér við söag og ræðuhöld. Víða kotna fyrir óeirðir þennan dag, ýoiist fyrir það, að Iögreglan fer að sletta sér fram f hvað skrifsð stendur á fána verklýðsins (t d. í Höfa, þegar skrifað stendur: Nidur með Kristján langa, eða eitthvað þess hittar) eða þl að hvítliðar, facistar eða aanar úrvals fantalýður ræðst á verkamennina. Má búast við að blaðið flytji sím- skeyti um einhverjar þesskoaar fréttir á morgun eða miðvikudag- inn. Crlenð sinskeyti> Khöfn, 29 aprfl. D nsclianel danðar. Deschanei, tyrv. forseti, er dauð- ur. (Hann var kjörinn forseti 11 IIHIII IBI II " iarðarför okkar kæru dóttur Sigrúnar Helenu fer fram á morguit þriðjudaginn 2. maí kl. 1 frá heimili okkar Laugaveg 71. Guðrún Sigurðardóttir. Sigurður Guðmundsson. franska lýðveidisins f hitteðfyrra, en varð geðveikur skömmu seinna) Merk Terkmannasamtðk. Fca Róma er sfmað, að alþjóða ve klýðsráðstefaa (á henni sitja bæði hægfara jafnaðarmenn og bolslvíkar) hafl samþykt að berjast fyrir því, að verklýðurinn geri allsherjarverkfaii til þess að sfstýra strfðum, hvenær sem með þarf, og sð verkaiýðurinn fái eftiiiit með vopna og skotfærabirgðum. Genúafnndnrinn. Genúaráðstefnan er nú þegar klofín f Rússlandsmálinu. England og ítalfa vilja sýna tilhliðrunar semi, en Frakkland, Belgía og J«pan vilja halda fast við þær kröfur er settar voru fram gegn Rússum, þegar þeim vsr boðið á ráðstefnuna. Sírnað frá Genúa, gð Barthou (formaður Frakka á Genúafundin um) vilji gjarnan gefa eftir sum skilyrði, sem Frskkar feafa sett Rússum, gegn því, að Lloyd GíOrge gefí Frökkum eftir hiuta af stríðsskuldlnni. Foincare feefír aftur á rnóti kvatt Bartou heim til þess að gefa skýrslu. Óvfst fevort hann fer aftur. Fáflnn viðnrkenair Sorjet- stjórnina. Sfmað er frá Moskva, að páfínn hafi viðurkent Sovjetstjórnina laga- lega (de jure). Sendist þeir nú á stjórnmálamönnum, páfían og boisi víkar JesúftarogFranciskanmunkar fái Ieyfi til að starfa f Rússlandi, undir vernd sovjetstjórnarinnar. Jfokkrar hugieilitgar. Eftir Hafnfirðing. Það hefir míkið verið rætt og ritað um hvað tímarnir séu ískyggi- legir, og skuggalegt íramundan fejá dsglaunastéttinni, en aftur á raóti minna um hitt, hvað valdi því, að stéttin er orðin svo fjöl- irenn sem húu er, eða fever eigi að bera ábyrgðina af nútfð og framtfð hennar í gegnum þá hörm- ungartíma sem nú ganga yfír, og fara f hönd. Það sjá víst aiiir, er nokkuð sjá, ad framleiðslmflið bæði tii sjós og sveita hefír nú bæði töglin og hagldirnar, og að sú skoðun virð- ist mjög rfkjandi og ekkert athuga• verð, að kaup verkamannsins eigi að færast niður eftir því sem at- vinna minkar. Þar virðist ekkert annað komast að, en það, að verka- maðurinn megi þakks fyrir að fá iftið, feeldur en ekkert kaup. Það virðist vera sama Iögmál með það, sem þýðingarlausan dauðan varn- ing. Með öðrum orðum: Það virð- ist ekki enn vera vöknuð viður- kenning fyrir því, að verkamað- urinn bafí rétt tii að lifa, ef ein- staklingurinn ekki hefir vissu fyrir þvf að græða á þvf að ausa upp- sprettulindir þær er þjóðin á. — Minsta kosti verður ekki önnur skoðun séð, þar sem hvorki þing né stjórn hefír geit neitt til að stuðla að aukinni atvinnu nú á þessum neyðartímum. Þar sem þó þingið heimilaði stjórninni að verja fé f stórkostlegum uppfeæðum til viðreisnar togarafiotanum án nokk urra skiiyrða um, að halda uppi atvinnu fyrir verkalýðinn. — Framleiðendur eru búnir að stað- festa þessa skoðun víðsvegar um

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.