Alþýðublaðið - 01.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ■ Bílstjórar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar Stærðfr af Willard rafgeymHm f bfla — Við híöðum og gerum yið geyma. -— Höíuém sýrur. Hf Rafmf. Hiti & JLjés Laugav 20 8 S rni 8 30 Aðal umboðsm íyrir Willará Storsge Battary Co Oeveland U. S A Gr&mmófÖDn, næstum nýr, Htið notaður, til rölu með tækiíærisverði. Ái«;r v. á. Níu myndir úf lííi meistítrans eftir Olýert Ricard er bezta fermingargjöfin Fæ t ttja bóttsolonum. Bókay. Signrjóns Jónssonar L^ugaveg 19. Aiþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðnrmaður: ólafur Friðriksson. Pieutsnuðjíin Gutenberg. Alþýðubrauðgerðin vill mælast ti! þess, sð þeir viðskiftavinir hennar, sem ætla burt ór bænum, en eiga ó'.okin viðskifti, geri svo vel að koma til viðtals f aður en þeir f&ra. Frá landssímanu 29. apríi 1922. Frá 1. maf næstkomandi iækka símskeytagjöld isnanlaads þannfg, að stofagjaldið (1 króna) af hverju símskeyti verður afnumið, og gjaldið telst eins og áður, 10 aurar íyrtr hvert orð, minsta gj»Id 1 króna fyrir hvert skeyti. Fyrir innanbæjarskeyti reiknast helmingur ofan- nefnds símskeytagjalds Fyrir hraðskeyti reiknast þrefalt gjald. Gjöld fyrir símspóstávísanir lækka ór 3 niður í 2 krónur. Tii SÖÍU 2 r.ýleg meðalstór barnarúm með fjaðramadressurn, barnastóiar, hengilampi o. m. fl. — Tækifærisverð ef keypt er strax. Laugaveg 15, ' Brunabótatrygglngar á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvöruin og aliskonar lausafé annast Slghvatur Bjarnsson banka- stjóri, Amtmannsstíg 2 — Skrifstofutími kl. 10—12 og 1— Edgar Rice Burrougks'. Tarzan. ins, að eitt af ljónunum hafi < gærkveldi gengið laust. Ó, Jane, þér vitið ekki i hve ströngu stríði eg á“. Jú, Philander; en þó okkur þyki öllum vænt um hann, getið þér einn ráðið við hann. Því þó ykkur verði stundum sundurorða, ber hann mikla virðingu fyrir lærdómi yðar og metur mikils röksemdir yðar. Vesling karlinn kann ekki skil á speki og fróðleik". Philander varð hálf vandræðalegur á svipinn, og hélt af stað á eftir Porter, og í huganum var hann að velta því fyrir sér, hvort hann ætti heldur að vera glaður eða gramur yfir þessum vafasömu gullhömrum Jane. Tarzan sá vonbrigðin á andliti aðkomufólksins, þegar það sá Örina halda til hafs. Vegna þess að skipið var líka nýung, lagði hann af stað fram á oddann norðan við höfnina, til þess að sjá skipið betur og vita í hvaða átt það héldi. Hann skundaði grein af grein og komst fram á odd- ann rétt 1 því að skipið sigldi fyrir hann, svo hann sá ágætlega þetta dásamlega fljótandi hús. Um tuttugu meun hlupu fram «g aftur skipið; þeir toguðu í reipi hér og þar. Hægur andvari stóð af landi og hafði skipið siglt af höfninni með fáum seglum, en nú var hverri tusku tjaldað, svo komist yrði sem fyrst frá landi. Tarzan dáðist að tíguleik skipsins. Hann langaði til að vera í þvf. Alt í einu kom hann auga á reyk yst við sjóndeildarhringinn, og hann furðaði á þvi hvernig rokið gæti úr vatninu. Vörðurinn í siglutré Örvarinnar hlaut að hafá séð þetta um likt Ieyti, því alt í einu var farið að hreyfa til seglin. Skipið snérist og Tarzan sá, að það mundi aftur koma til lands. Menn sem fram á stóðu fleygðu út reipi, sera eitthvað var fest í endann á. Tarzan var forvitni á að vita hverju það sætti. Skipið snérist upp í vindinn. Seglum var hlaðið. Menn hlupu um skipið. Báti var skotið út, og stór kassi látinn í hann. Tólf sjómenn lögðust á árarnar og réru til lands; báturinn stefndi beint þangað sem Tarzan húkti á grein. Tarzan sá, að maðurinn með rottuandlitið sat í skutnum. • Báturinn lagði brátt að landi. Mennirnir stukku út úr honum og settu kassan á land. Þeir voru norðan á oddanum, svo ekki sást til þeirra frá kofanum. Mennirnir áttu um stund í þrefi. Því næst lagði mað- urinn með rottuandlitið af stað með nokkrum félögum sínum upp á bakkann og stönsuðu þeir undir trénu, sem Tarzan duldist f. Þeir litu f kringum sig um stund. „Hér er góður staður", sagði maðurinn með rottuand- iitið, og benti á jörðina við rætur trésins. „Hann er eins góður og hver annar", svaraði einn sjómaðurinn. „Ef þeir næðu í okkur með fjársióðinn, mundi hann hvort sem er vera tekinn af okkur. Við getum gjarnan grafið hann hér í von um að einhver okkar sleppi við galeyðurnar og geti sfðar vitjað hans og hlotið gott af“. Maðurinn með rottuandlitið kallaði nú til þeirra sem beðið höfðu við bátinn. Þeir komu með spaða og járn- kari. „Fljótt — bölvaðirl“ öskraði Snipes. „Flýttu þér sjálfurl" svaraði einn maðurinn gremju- lega. „Þú ert enginn aðmíráll hér---------aulinn þinn“. „Eg er nú kapteinn samt, eg skal kenna þér það, bullan þ(n“, skrækti Snipes og bölvaði ógurlega. „Hægan piltar", mælti einn þeirra, sem ekki hafðí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.