Tíminn Sunnudagsblað - 22.07.1962, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 22.07.1962, Blaðsíða 11
hjalla á Brekkudal. Ég var kunnugur kaupum kom ég einu sinni að bæ og og komst þetta allt saman, og þegar er að leita mér að sérstökum lit. ég kem ofan á bæi, Iangar mig til Ég bið bóndann að láta mig hafa að vekja upp á Brekku og biðja um mórauða gimbur, sem ég sá þar. kaffisopa, en ég hætti við þaS og Hann færist undan því og segist ekki iiélt áfram alla leið með hlíðum. Og hafa neina mórauða gimbur. Eg segi klukkan fimm um morguninn kom ég honum, að það sé ekki satt. Hann heim til mín og varg að vekja upp. segir, að það geti verið mórautt í — Komu þá meðuHn að haldi? sínu fé, þó að hann eigi það ekki. — Já, henni skánaði furðu fljótt, Auðvitað gat þag verið satt, en ég komst aftur á fætur og lifði mörg vissi betur- Svo erum vlð að bratta ár eftir það. En þetta var erfiðasta um betta alla lelð að næsta bæ> °S læknisferð, sem ég hef farið á æv- be§ar við skiljum, segi ég við hann, inni, og mátti heita, að ég lægi í að hun verði ekki lanSlif hJa honum rúminu daginn eftir. su mórauða. Svo líður og bíður, og — Hvert fórstu svo frá Fagradal? hann smalar loks hagagirðinguna — Þaðan fór ég með húsbónda sina- Þa finnur hann þessa mórauðu imínum að Þyrilsvöllum í Stranda- gimbur sína dauða í pytti. A eftir sýslu, en hann hafði fyrir eina tíð k°m e§ tU sonar hans °§ bað hann flutt frá Skeljavik suður að Fagra- að selJa mer Srátt lamb- Hann sagðist dal og var nú aftur á norðurleið. Þar ™ega fil með lbað> °S bað §erði hann var ég sex ár og svo fjögur þar á af fúsum viTja. eftir í Kálfanesi, einni.g hjá honum. — Ertu þá ekki berdreyminn líka? Þá varð foann að hætta búskap, af — Mig dreymir, skal ég segja þér, iþví að ég neitaði að vera lengur. þegar ég er á Hrófá, — þá dreymir Hafði ég þá verið hjá honum í 28 ár. mig eina nóttina, að ég þykist koma — Fórstu þá að búa sjálfur? út úr skúrnum mínum og lít heim — Já, þá fór ég í húsmennsku að á bæjarhólinn. Og ég þykist segja Vatnshorni í sömu sveit og var þar semsvo við sjálfan mig'í draumnum: ár. Og þaðan fluttist ég að Hrófá, »Hvað er ag, sjá þetta, þrjár líkkisíur sem er yzti bær í Hólmavíkurhreppi. á hóLnum." Mig dreymir svo, að tvær Þar bjó ég þannig um mig, að ég þeirar séu bornar út tún, eins og byggði fjárhús yfir 50 fjár og hest- vanalegt var, en sú þriðja var aftur Ihús yfir 4 hesta og hlöðu við, sem á móti borin inn tún í þverofuga átt tók 200 álnir. Hitt varð ég að bera við hinar. en frá Hrófá var ævmlega í hey, um 80 hesta. Svo byggði ég jarðað í Kollafjarðarnesi. Þar með skúr fyrir sjálfan mig áfastan við var draumurinn búinn. — Nú segi fjárhúsin. Þarna var ég einn við hey- ég bóndanum þennan draum til þess, skapinnog varð að sækja hann hér ef hann kæmi fram, að hann gæti um bil allan í annarra land, Trölla- ekki sa&< að ég skrökvaði honum. tungu. Og svona gekk þetta til í 21 HaTm álítur, að þetta sé nú bara eins ár eða til 1955. Þá komu aðrir bænd- °S hver onnur vitleysa. Svo deyr ur á jörðina, og ég varð að fara. Ég gömul kona, se.m bjó þarna niðri við Ihafði aðstoðað bóndann, sem bjó þar, sjóinn. f sama kqfa var gamall mað- upp í kostnað og borgaði svo slægju- ur í húsmennsku, sem Eyjólfur hét. gjöld. Þá bauð Kjartan Ólafsson mér Hann kemur utan úr sveit, og ég suður að Hvammsdal í Saurbæ, en hitti hann á Hrófá og fylgist með hann þekkti ég frá fyrri tíð. Eftir honum ofan í kofann, en hann var árið var ég búinn að fá nóg. Þá fór svo fljótur að ganga, að ég varð að ég til Hólmavíkur og byggði hús yfir hlaupa við fót til að hafa við honum. imig, þar sem ég hef verið síðan. Þegar hann kemur í kofann, segir — Hefiirðu ekki alltaf haft gaman hann við konu, sem þar var, að sér af skepnum? — Jú, sérstaklega hestum og kind- um. Ég var hestamaður og tamdi fyrir sjálfan mig, og fjármaður var ég frá því um fermingu og þangað \'' til ég var 73 ára. Og það geta fæstir trúað því, hvað mér þótti gaman að skepnum og lifði mig inn í að vera með þeim. Það var sannarlega mín ánægja. Og ég hef alla tíð haft mörk in í kollinum og ekki þurft að leita á ná,ðir töflunnar og gæíi sagt þér margar sögur af því. — Þeir vilja sumir halda því fram, að þú sért göldróttur, eins og löngum hefur verig haft á orði um Stranda- menn? . — Ekki get ég borið á móti þvi. WffiiffiiBMWKttTMSliBSMIMM Ég get sagt þér eina sögu. í fjár- Frá Hólmavík, myndin tekin 1944. sé dimmt fyrir augum, og mér dett- ur strax í hug, hvort hann ætli nú að fara að deyja. Konati býður mér sæti á stól í eldhúsinu. Eyjólfur stóð fyrir framan mig. Og þá veit ég ekki fyrri til en hann dettur niður dauður í fang mitt. Mér: varð nú svona heldur bylt við, en bóndinn lét sækja lækni til Hólmavíkur, sem kvað upp þann úrskurð, að hann hefði dáið úr hjartaslagi. Svo víkur sögunni að manni ein- um, sem flakkaði um og gerði við ýmsa búshluti, og kallaður var Sig- urður Sigurðsson hundadoktor. Hann er eitt sinn að leika sér með börnun- um á bæjarhólnum, en kemur svo inn í eldhús til húsfreyju og spyr, hvort hún sé búin að búa um hann, sjg langi til að fara að hátta. Hún segir, að hann geti farið upp. Svo fer hún upp meg mat til hans, en hann vill lítið borða, svo að hún skilur eftir matinn og segist koma aftur. Það gerði hún eftir hálftíma, en þá var hann dáinn. Þarna kemur nú þriðja kistan á hól- inn. Þau fyrri tvö voru borin út túnið, Sigurður inn eftir. — Svo dreymdi mig líka, þegar ég var á Hrófá, að ég er ag sækja vatn fyrir fé mitt í tunnu á sleða út í á, og ég hrasa og dett í ána, en næ þó með annarri hendinni í bakkann og hugsa sem svo, að ekki geti ég haldið mér þarna lengi og áin ísi lögð; ég muni hverfa undir skörina, ef eng- inn komi að bjarga mér. í því þykir mér koma gömul kona,'sem Sigríður hét, og draga mig upp úr. Sama vor- ið leggst ég í lungnabólgu og er flutt ur inn í skýli. Þá vantar hjúkrunar- konu og fæst engin. Þá er leitað tii þessarar sömu Sigríðar, o,g hún hjúkraði mér. Ég er tíu sinnum bú- inn að fá lungnabólgu og einu sinni brjósthimnubólgu. Það þótti svo mik- ið undur, að ég skyldi lifa þetta af, að ég hef stundum verið kallaður Lungnabólgu-Guðmundur, — sagði hetjan og brosti. i — hjp. (Liósmynd: Þorsteinn Jósepsson) T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 491

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.