Alþýðublaðið - 02.05.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 02.05.1922, Side 1
.-■'fgraa— 1922 Landskjörið. Eins og lesendura blaðsins er kunnugt, á kosning þriggja land kjöriana þingmanna og þriggja varssæsanna að fara fram í júlí í sumar. Á liita Alþýðuflokksins við þesiar kosningar eru: Þorvarður Þorvarðsson prent* smiðjustjóri, bæjarfuiltrúi f Reykja- vlk. Eriingur Friðjónsson kaupféiags* stjóri, bæjarfulltrúi á Akureyri. Pétur G. Guðmundsson bók- haldari, Reykjavík. Jón Jónatanssoa, fyrv. alþm. af greiðsiumaður, Rsykjavík. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri kaupfélagsstjóri, Stykkishólmi. Sigurjón Jóhannsson bókhaidari Seyðisfirði. ' Ekki er kunnugt ennþá hvaða bókstaf þessi listi verður auð- kendur. En allir alþýðumenn og allar alþýðukoaur ættu eins fyrir því að byrja strsx að vinna list- anum fylgi, með þvf að vekja á- huga aimennings fyrir kosning- unum. Um aðra lista, sem heyrst hefír um, má geta um þessa: Tfmalisti sneð Jónasi frá Hriflu efstum og Hallgrími Kristinssyni næstefstum .1 Kaupmannalista (Morgunblaðslista) roeð Jóni Magnússyni efstum og Sigurði Sigurðssyni nautgriparækt- arfræðingi næst efstum. Þá er talað um að Vísisliðið setji upp iista með Magnúsi Blön dal Jónssyni presti og útgerðar- manni f Vallanesi efstum. Þá er tijnefndur á þann Sista, sem nr. 2, Þórarinn Kristjánsson kafnarstjóri, en sumir geta þess tii, að Jón ólafsson útgerðarmaður muni fá því ráðið, að hann verði efstur á þessum iista. Loks er þess tilgetið, að nokk- □r félög heldri kvenna hér f Reykjavík ætii að koma af stað sérstökum kvennalista, en haria virðist óifklegt að úr þvf verði, Þriðjudaginn 2. maí. 98 töiubSað Vinum og vandamönnum tiikynnist að konan min, Guð- iinna ísaksdóttir, andaðist 30. april siðastl. að heimiíi sfnu, Hraunprýði við Vitastig. Jarðarförin verður ákveðin siðar, Kjartan Aroason ________________________ Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför manns- ins mins, Kristjáns Þorleifssonar, fer fram frá Frikirkjunni miðviku- dag 3. maí kl. 2. siðdegis. María Eyþórsdóttir. þvf hvorki myndar kvenfólkið hér á landi né annarsstaðar neinn sér- stakan pólitfskan flokk og mun aldrei gera. Molar Eftir Hallgr. Jónsson. VII. (Frh.) Vert er að loía hispursleyii. Gætir þess rojög í Nýái. Dr. H. P. leggur jafnt rióm á sig sjáifan, verk iín, mótstöðumenn, vini, mái eíni og skoðun. Eru þsr fullyrð ingar miklar. Og ekki dylst les- anda, að sannfæring höfundar ér lítt biíanleg. Fer hann nýjar braut- ir og bendir á margt. Svo farast honum orð um Ólaf Tryggvason og ólaf helgg: .Stórvirkastir spellvirkjar af niðjum Haralds, voru þeir postula- konungarnir, ólafur Tryggvason og Ólafur Helgi, sem með kristn- ina komu tií Noregs. Alkunnugt er, hvernig kristnin var boðuð. Menn voru bundnir f flæðiskeri, hrundið fyrir björg, brendir með glóandi málmi, hendur og fætur hcggvið af, augu stungin út. Var Ólafur Tryggvason grimmari miklu þeirra nafaa, þó að hinn væri vissulega ekki aeitt góðmenni." Dr. H. P. er glöggsýnn. Og ekki er haan það síður á forn- bókmentir vorar ea annað. Svo stendur skrifað f Nýal: — — „Þvf að ef satt skal segja, þá var sá sem Njálu ritaði einn af allra mestu snillingum, sem uppl hafa verið, roaður, sem jafn- vel Bjórnson og Ibsen ná ekki f öxl ■ Þetta þarf mönnum að skiijast. Og að iokum mun svo fara, að augu alls almennings opnast aftur fyrir ágæti fornbókmenta vorra, svo að hann les þær fremur en rusiið. Er andi sá þegar vaknaður á ýmsum stöðum. Og má heim- færa orð dr. H. P upp á þetta, þótt hann segi þau f öðru sam- bandi: „Þar er vissulega um tilsendan kraft að ræða, eins og komist er að orði í helgri bók, sem Edda heitir. * Dr. H, P. dregur upp Ijósar myndir. Verður íesandanum stsr- sýnt á Er hér lítið sýnishom skáldlegrar lýsingar, þar sem fer saman þróttur og roælska: .Undarlega bregður við, þegar yflr Skeiðará kemur, af sandinum, að sjá þarna fyrir neðan Skafta- fell einhvern hinn frfðasta biett. Grasið er svo skrúðgrænt við grá- an sandinn, og fossinn bylur f djúptærum hyi, bak við fagur- Iaufguð reynitré og ilmandi bjarkir. Eiukennilegastur dalur f Öræf um er Morsárdalarinn, roeð tvílit an dalflötinn. Skriðjökuliinn teygir sig ofan í hann eias og einhver jötunvaxin aaðra, sem spýr yfir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.