Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1963, Qupperneq 22
— Og svo ég spyrji persónulega að
lokum, hefur þú lengi haft áhuga á
norðurl j ósunum?
— Já, mér hefur allt frá barn-
æsku þótt þau sérkennileg og falleg,
og ég er enn þeirrar skoðunar, að
ekkert náttúrufyrirbrigði jafnist á
við litskrúð norðurljósanna, þegar
þau eru sem björtust. Því miður held
ég, að fegurð norðurljósanna fari
fram hjá mörgum, einkanlega hér í
Framhald af 962. síSu.
heldur og mæróttar hægðir, korn-
ótt fjúk og haustgelding. Þel er
grunnur eða undirlag, fíngerð og
mjúk ull, hugur og hugarfar, þunn
og gljáandi nimna, sem þekur ýmis
holrúm líkamans að innan og
mörg kviðarholslíffæri að utan.
Og þar að auki er talað um nætur-
bel Oe þannig mætti lengi telja.
'T0UÍI SÝKILMHI3 —
Framhald af 968 síðu.
sem smáf.jariíeaðist o» gefa honum
nánar gætur
„Þú ættir að koma upp í vagninn”.
sagði hann. en starði enn f sömu átt.
Minní var alveg sannfærð um, að
hann væn orðinn geggjaður, og gaf
ökumannínum fyrirskinun um að aka
heim með þau
„Fara í skóna? Vissulega, vina mín”.
sagði hann. þegar vagninn sneri við,
svo að hano sá ekki lengur hnakka-
kerrtan stjórnley'ingjann, sem varð
minni og minni. eftir því, sem hann
fjarlægðist Þá datt honum skyndilega
eitthvað skoplegt í hug — Hann fór að
skel'Iihlæja Svo sagfi hann:
„Þétta er n” sami mjög alvarlegt.
Sjáðu til — þessi maður heimsótti mig.
og hann er stjórnleysingi. — Nei —
láttu ekki líða yfir þig. því að þá get
ég ekki sagt þér alla söguna. Ég ætl-
aði að gamni mínu að ganga fram af
honum — ég vissi ekki að hann væri
anarkisti. Ég sótti þessa nýju sýkla,
sem ég hef verið að rækta, og sýndi
honum þá, — þessa. sem ég var að
segja þér frá. að herja á ýmsar teg-
undir af öpum og valda. að því er ég
held, bláu flekkjunum sem oft eru á
þeim; Og eins og fífl sagði ég honum.
að það væru kóleru-sýklar — Asíukól-
era. Svo hljóp hann á brott með þá
ti’ þess að eitra drykkjarvgtn Lund-
únaborgar. Og nú er hann búinn afi
gleypa þá sjálfur. Vitanlega get ég
ekki sagt með vissu, hverjar afleið-
ingarnar verða, en þú manst, að það
litaði kettlinginn bláan, og hvolparn-
ir þrír urðu bláflekkóttir. Og spör-
fuglinn — hann varð fagurblár. En
það versta er, að nú verð ég á ný að
þéttbýlinu. í rauninni finnst mér þeir
öfundsverðir, sem í sveitinni búa og
geta fylgzt með norðurljósum án þess
að götulýsing borgarinnar hindri. En
hvort bændur kunna réttilega að
meta þessi hlunnindi, skal ég láta
ósagt. Vonandi eru þeirra á meðal
áhugamenn, sem vilja taka það að
sér að fyigjast með norðurljósum að
staðaldri. Þeir menn ættu að láta frá
sér heyra sem allra fyrst. KB.
Meðal þeirra sextíu og fimm
þúsund orða, sem bókin geymir,
er sögnin að þórodda og lýsingar-
orðið lásfrómur. Það er spá okkar,
að hið lásfrómasta fólk muni
mörgu þórodda úr orðabók Menn-
ingarsjóðs. Og enginn mun taka
hart á því, ef það er af smekk-
vísi gert: „Hún er bara til þess
gerð“, eins og segir í vísunni.
leggja út í allan þann kostnað og fyr-
irhöfn, sem fylgir því að rækta þessa
geria aftur . . Fara í frakkann i
þessum hita? Hvers vegna? Vegna
þess, að við kynnum að mæta frú
Jabber? Elskan mín, frú Jabber er
nú enginn kuldanæðingur. En hví
skyldi ég fara í frakka í þessum hita.
vegna frú . . . Æi, jæja, þá það”
Rj. þýddi.
fegurð haustsins —
Framhald af 977. síðu.
fljóti 12. janúar 1727 — þess, er sæti
átti í dómnefnd þeirri, er fjallaði um
hið alræmda mál Níelsar Fuhrmanns
amtmanns út af dauða Appollóníu
Schwarzkopf á Bessastöðum. Annar
sonur þeirra var Magnús Arason
Thorkelín, er Danastjórn sendi hingað
til iands til mælinga og drukknaði við
Hrappsey á Breiðafirði ári síða*- —
19. janúar 1728 Thorkelínsnafnið virð
ist hafa verið nokkuð Hfseigt í þessari
ætt. því að Grímur Jónsson Thorkelín
dr. juris, frá Bæ í Hrútafirði. er lengi
var leyndarskjalavörður í Kaupmanna
höfn, dáinn 1829 var fjórði maður
frá Ara sýslumanni í Haga
Löngu síðar, seint á síðustu öld,
var Kolbeinsstaðatorfan sameign
þeirra Þórðar Guðmundssonar, er
kenndur var við Glasgow, og séra
1 Lausn
1 82. krossgátu
Einars Friðgeirssonar á Borg á Mýr-
um. Árið 1909 keypti Thor Jensen
þessa eign, ásamt flestum jörðum i
Hnappadal, sem lönd áttu að Haf-
fjarðará, er hann eignaðist smám sam-
an. og var hún í eigu hans til ársins
1915—1916. Þá seldi hann landset-
um sínum og leiguliðum mikinn hluta
jarðeignanna. Var ánægjulegt, að
hann skyldi svo gera, og hefur þar
ef til vill meðfram notið við góðra
tillagna konu hans, Þorbjargar, sem
var Snæfellingur, ættuð frá Hraun-
höfn í Staðarsveit
Þegar Thor Jensen seldi eignir sín-
ar vestra. voru þó nokkrar jarðir
undanþegnar, helzt þær. sem áttu
'önd að ánní. Þar á rneða! var Land-
hrot. Þessar jarðar eiga niðjar hans
enn. svo sem siá má af rauðmál-
”ðum og vel við höldnum veiðihús-
um unp með ánni. þar sem heitir
Kvöm Lengi ve1 var áin algerlega
f’-iðuð. eftir að Thor Jensen eignað-
ist hana. og mátti þar enginn veiða
nema Guðmtindur nrófessor Magnús-
son Var Helgi bóndi Árnason frá
Vogi á Mvrum i“ngi trúnaðarmaður
eigandans og vörður við ána
Lokið var að bvggia upp í Land-
broti áður en iörðin fór í evði. bæði
íbúðarbús og peningshús. Nú er betta
aHt farið að láta á siá. enda eyðingin
fliót að segja til sín. þegar manns-
höndin bættir að dvtta að því. er hún
hefur reist Hinn gamli. lágreisti bær,
er þar var áður stendur þó enn -—
eða hluti af honum —■ á dálithim
hraunhóli. skammt ofan við íbúðar-
húsið. og ber i skarðið á milli þess
og útihúsanna, þegar horft er heim
að bænum af þjóðveginum.
Það var með hálfgerðum söknuði,
að ég hélt burt af þessum stað: Mikiö
óskaplega hefur verið hér fallegt og
friðsælt
Já — mannlífið brevtist. en fegurð-
'n er æ hin sama
ORÐABÓK MENNINGARSJÓÐS —
982
T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ