Tíminn Sunnudagsblað - 05.04.1964, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 05.04.1964, Side 12
VelSimenn með f*ng sinn. (Æ, hefði samt ekki verlð skemmtilegra að lofa hon- um að lifa?) Þorsteinn Jósepsson tók allar Við ósa Lagarfljóts og Jökulsár á Krú er mest selveiði á Austurlandi, enda hefur selurinn þar ákjósanlegt vígi. Marga kílómetra inn af Héraðs flóa rennur Jökulsá um sléttlendi og greinist þar í margar kvíslar. Venjulega rcnnur hún þó í tveimur meginálum, sem eru djúpir og straummiklir, en báðum megin við þá eru aftur margar smærri kvíslar- Á sandeyrunum milli þessara megin ála er bækistðð selsins. Þarna er ekki unnt að koma honum að óvörum á neinn hátt, og verði hann var við eitthvað grunsamlegt, ern hæg heima tökln að skella sér í álinn. myndirnar. Lax og silungur gengur eftir ánni, svo að þarna er gott til fanga fyrir kobba, og ef ekki kæmu til önnur farartæki manna en hestar postul- anna, væri þetta selnum sannnefnd paradís. Þarna er öllum oheimilt að hleypa skoti úr byssu. Selalátur eru líka meðfram Ósa- fjöllunum, báðum megin við Héraðs flóa, en þar er miskunnarlaust skotið, bæði af innlendum mönnum og út- lendum, svo að selurinn hefur fælzt og flúið þangað, sem hann á grið- land. Enginn, sem ekki hefur komið að Jökulsá, getur gert sér í hugarlund, hvilik ógrynni þar eru af sei- Þefi' ar maður kemur að árósunum, þá er kollur við koll, svo að helzt mætti líkja því við baðslaði erlend- is- Þegar gengið er meðfram ánn’- í hitum og sólskini, kemur á daginn, að hinar svörtu og ömurlegu áreyraf hafa alveg skipt um lit, því að sel- urinn iiggur þarna í stórum breiðutn með stuttu millibili. Oftast eru l’innn tíu til sextiu selir í hóp, og er þ® alltaf einn á verði á meðan hinir sofa. Þessi varðselur er sífellt að lyfta kollinum með fán’a mínútn*' millibili, og skima í allar áttir. Sjái hann ekki neitt, dottar hann aftur, en verði hann einhvers var, lætu^ hann félaga sína vita. Og er þá ek* beðið eftir lestri. Veiðiréttur í Jökulsá heyrir til jeJ inni Húsey, serm er yzti bær í Hr°_ arstungu og á land að sjó. Þessi jör® er kirkjujörð og á allan veiðiref í ánni, hvar sem hún kann að renna- Þeir, sem búa á jörðunum handan árinnar og eiga þar lönd að, meá® einungis horfa á kobba. Þetta sj'1 ist dálítið undarlegt, en orsakir er' til alls. Það var, að sögn, einu sinn1 gömul kona, sem átti jarðirnar begSJ® vegna árinnar. Þessi gamla kona mjög guðhrædd og mátti ekki u annars hugsa en komast til Suö‘ [ þegar hún færi héðan. Þá var hú--'*1^ leiga ekki ýkjahá hérmegin, en hin"n megin gat hún stigið eftir efnuni og ástæðum. Til þess að tryggja sér vjs ina, gaf þessi góða kona Kirkjuba'J"- kirkju veiðiréttinn í Jökulsá. vonum, að hún hafi ekki verið sVl‘‘ in um húsnæðið. Annars eru um þetta fleiri saS'" Yfirleitt eignuðust kirkjurnar finS ar hlunnindajarðir, eða hlunnind*.^ því að kirkjunnar menn voru naSl' á slíkt og kunnu að gera nnáldag8 ^ vel úr garði. Náttúrlega þótti l"'1^ norðurbyggjum súrt í brotið að h°r á allan þennan sel fyrir landi 61 ^ og vita honum sópað burtu, án 1)C^ að hafa svo mikið sem reykinn réttunum. Og það var haft fyrir s® j’ að stundum styngju þeir hugmV inni um helgi eignarréttarins í r® j vasann og fengju sér í soðið. p var helzt einn maður þar handan , ána, sem mikill styr stóð um. ^a ■ j þessi var afburðaduglegur, skjo f ur, harðfengur og hinn mesti o ^ hugi, og til hans völdust líka a ^ in menn, sem ekki slógu hendiu11 móti seladrápi og svaðilförum- BHHi 300 IÍMINN - SUNNUDAGSBt

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.