Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1964, Side 22

Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1964, Side 22
ATHUGIÐ! Vígalegur aflraunakappi Fyrir nokkrum árum var það mikil tízka, að ungir menn temdu sér alls konar æfingar, sem áttu að hleypa hinum mesta vexti í vöðva Hkamans og gera þá firnasterka. Til þess að ná hinum fyllsta árangri varð að fylgja stranglega margbrotnum fyrir- skriftum, kerfum, og varð hver ungl- ingur, sem gaf sig ab þessu, sér úti um pésa og bæklinga, prýdda mynd um af feiknarlega vöðvamiklum mönn Þar glumdu skógar - Framhald af 751. síSu ur — alla leið út á Eyrarbakka. Þeir Gísli búmann og Vigfús geysir voru aftur á móti aðkomumenn, sem áttu fárra kosta völ, og Vigfús svo gerður. að honum varð lítt fast við hendur Nú eru kotin, sem þeir og margir aðrir hokruðu á, komin í eyði. Samt nær auatursveitin enn býsna langt inn til heiðar. enda eru þar mikil lönd og víð og algróin. Þá leið er nú einnig akvegur að Skaftárdal á Síðu, því að brú er þar efra á Skaftá. í Skaftárdal, sem mjög er fráskot- inn öðrum bæjum á Síðu, er nú þrí- býli, og mun þar allstórt búið. um með hnefa kreppta, handleggi á lofti og kvið strengdan, þar sem hinn áunni líkamsþroski kom vel í ljós. Apinn hér á myndinni stendur i svipuðum stellingum og vöðvamenn- irnir á myndunum í þessum bækling- um og er sýnilegt, að hann er að hreykja sér, leiða athyglina að þroska sínum og láta þá, sem á hann horfa, dást að vextinum og aflinu. Og enginn skyldi lá apanum Vissu- lega má hverjum manni þykja gam- an að vera búinn miklu afli, enda gagnlegt oft og tíðum, en miklu meira máli skiptir þó aflið i frumskóginum en í mannlegu samfélagi þar sem vél arnar hafa leyst handaflið af hólmi. Svo langt er kynstafur frænda okkar, apanna, ekki kominn 1 veraldarvizk- unni, að þeir séu orðnir vélsmiðir. ******* Lausn 28» krossgátu Lesendum blaðsins skal vinsamlega bent á, a<S það birtir fúslega vel samdar greinar um sérkennilega e«Sa minnisstæ^a atburíi og greíðir nokkuÖ fyrir þaíJ, sem birt er. Þess er óskati, aft grein- ar, sem því eru sendar, séu vélritaíar, ef kostur er, og hóflegt bil haft á milli lína. leiðrétting í greininni „Fallbyssuskot til há- tíðabrigða“, sem birt var í Sunnu- dagsblaði Tímans 2. ágúst (30. tbl.) voru prentvillur, sem höfundurinn, Halldór G. Sigurjónsson, biður blað- ið að birta leiðréttingar á: Þar segir í fyrsta dálki (um þjón- ustugjaldið): „Það hafði ég frétt“. en á að vera: Það hafði ég frítt. í fjórða dálki segir: „Ýsa 2 aurar kílóið”’, en á að vera: Ýsa 4 aurar kílóið. í fimmta dálki segir: séra Jón Árna son, en á að vera: séra Jón Arason. í fimmta dálki einnig: Bjarni Bjarnason, en á að vera: Bjarni Bjarn arson. Sú villa endurtekur sig í síð- asta dálki. Loks hefir nafn sonar höf. mis- prentazt: Sigmundur, en á að vera Sigurmundur. Prentvillur, sem hver maður, sem les, getur leiðrétt, eru hér ekki nefnd- ar. 766 T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.