Tíminn Sunnudagsblað - 21.02.1965, Side 20
livað sveitafólkið teggui a sig, og
vita enda ekki, hvað það fær í sinn
hlut, þegar allt hefur verið klippt
og skorið. Fjöldi bænda skrimtir á
því að stunda vinnu utan heimilis
— sumir eru jafnvel sem gestir á
heimili sínu. Þetta hlýtur að leiða
til þess, að þeir geta ekki sinnt bú-
skapnum og heimilinu, og allt dreg-
ur til eins og hins sama.
Á æskuárum mínum hataði ég öii
sveitastörf, og lágu til þess ýmsar
ástæður, sem ekki koma þessu máli
við. Samt sem áður er ég ekki á
móti landbúnaði. En að hinu leyt-
inu segir mér þungt hugur um hann.
Þó dugir lítt, að ég eða aðrir, sem
flúið hafa úr sveitunum, séu að gern
sig digra við þá, sem eftir ern
Morguninn, sem ég fór frá Hóli,
komst ég í mjólkurbíl sveitarinnar
áleiðis að flugstað. Og þarna lenti
ég í því ævintýri að vera með að
smala allri mjólk sveitarinnar. sero
fer til Egilsstaða.
Mér hefur alltaf veriö iitiö uuí
kýr, jafnvel svo, að ég neytti .varia
mjólkur Og þegar ég sá þarna nokkr
ar kýr á bæ, að einum undantekn
um, sóttu að mér válegir vökudraum-
ar. Mér fannst þessi kúastrjálingur
vera eitt Iandauðnarmerkið Það
mun þó rétt vera, að í svip gefa
kýr ofurlítið meiri arð en sauðfé.
En á það er að líta, að á undan-
förnum árum hefur þetta fólk not-
ið dálítils frelsis á meðan sauðfén-
aður stikaði um afréttirnar. Þegar
nú kýrin er setzt í öndvegið, er
vinnan hvíldarlaus árlangt — það
bætist ofan á fámennið, að aldrei
gefst tómstund. Hér verður allt að
ganga eftir skeiðklukku — engu má
skeika. Ég sé í anda unga fólkið
tínast burt, en eftir sitja vinnulúln
hjón með yngstu börnin, unz svo
færist aldur yfir, að börn hætta að
fæðast. Og þessi ungu börn vaxa og
finna slóð hinna. Hvað lengi þrauka
svo_gömlu hjónin við að mjólka?
Framhald af 155. síðu.
„Auðvitað," hugsaði hann. „En ég
hef aldrei haft tíma til að hlusta á
þá.“
„Það er dásamlegt," tuldraði hinn
við sjálfan sig. „Tré, sem er fullt
af fuglum.“
„Já, það er yndislegt," át Warn-
ette upp eftir honum. Hann hafði
aldrei haft tíma til að kynnast fugla-
lífi og trjágróðri.
„Og meðan ég var að raka mig,“
hélt hinn áfram, „tók hún til morg-
unvex-ðinn. Steikti brauðið. Ég þurfti
ekki annað fyrir að hafa en setjast
niður og drekka kaffið.“
Warnette óttaðist, að heimþráin
myndi draga úr skapstyrk félaga
síns. En hann var á kafi í minning-
um sínum. „Það veitti manni kjark
til þess að hefja dagsverkið," sagði
hann.
Kannski var það vegna þess, að
hann byrjaði dagana með þessum
hætti hugsaði Warnette, að hann
hafði kjark til að mæta öllu, er á
þá hafði drifið. En þessi viðkvæmni
olli honum vandræðum. Warnette
hafði þolað pyntingarnar vegna þess,
að hann var hermaður, og kannski
vegna aðdáunar sinnar á ímynd
hreystinnar. Ef til vill hafði hinn
verið að hugsa um hendur konu sinn
ar, sem smurðu morgunbrauð hans,
Ég vildi mega vona, að grunur
minn rættist ekki. Og þessar hug-
myndir mínar eiga ekkert skylt við
svartsýni, því að ég er í rauninni
ákaflega bjartsýnn á framtíð okkar
á sjó og landi, ef við getum aðeins
losað okkur við barnasjúkdóma okk-
ar. Og hví skyldi okkur ekki vegna
vel í þessu dásamlega landi?
Við færumst sífellt nær hvert öðru
við aukna tækni og margs konar
framfarir, og þess vegna verður sjálf-
stæði Bjarts í Sumarhúsum að víkja.
Félagshyggjan er nauðsyn Þegar
komin eru fimmtíu til hundrað kúa
fjós og sérstakt fólk, sem annast
nautgripina, þá verð ég ekki lengur
á móti kúm. Hugsum okkur svo í
framhaldi af þessu ræktun og full-
komna nýtingu véla. Þessu þyrfti
alls ekki að fylgja sameign á öllu.
En við þetta mynduðust allt önnur
og betri skilyrði en þau, sem fólk
býr nú við og er að flýja.
Ég vona, að Hjaltastaðarþinghár-
menn misvirði ekki við mig þetta
rabb, enda á þetta ekki frekar við
sveit þeiíTa en aðrar sveitir.
En nú er öil mjólkin komin á
bílinn; og mín bíður kaffi á Eið-
um. Eg kveð því bílstjórann og frú
eina, sem í bílnum er — iít síðan
til loftsins, sem ég á að sigla inn-
an stundar.
þegar höggin dundu á honum. I-Iver
vissi nema þetta væri hin sanna
ímynd sælunnar. Kannski hafði kunn
ingi hans blátt áfram þolað ' þreng-
ingai’nar til þess að varðveita ham-
ingju sína.
„Nú, ég var aldrei mikið heima,“
mælti Warnette. „Og þá sjaldan það
var, hafði ég oftast lítinn tíma af-
lögu.“
Þetta var satt. Það var kannski
ástæðan til þess, að hann hafði aldrei
getað notið þessarar hóglátu heim-
ilisgleði.
„Þú hefur ekki unnið fyrir sjálf-
an þig,“ bætti hinn við af skilningi.
Warnette furðaði sig á hreimnum.
Það var aðdáun í honum, eins og
hann öfundaði þann mann, sem bar-
izt gat af heilum hug fyrir málstað
annarra. Mann, er haldinn var ein-
Iægri ástríðu, átti sér háleita hug-
sjón. Sem aldrei gaf sér tíma til þess
að sitja yfir góðum kaffibolla, þótt
hann væri úr hendi þeirrar konu,
sem hann unni. Til þessa varð þó
hver maður að gefa sér tírna. Og svo
var sem hinn fyndi sekt sína og van-
mátt vegna þess, að honum hafði
orðið á að veita sér slíkan munað.
Warnette varð hlýtt um hjarlaræt-
ur. Það var eins og hann fyndi á
sér við tilhugsunina um að vera hér
í þessum lestarvagni á leið út i
HINN FIMMTI DAGUR
164
T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ