Tíminn Sunnudagsblað - 28.11.1965, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 28.11.1965, Page 1
IV AR. Ímimt SUN'NU ÖAGSBLAÐ 46. TBL. — SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1965. : I : 1 í Skógum undir Eyjafjöllum er myndarlegt byggðasafn, þótt ekki væri þar að neinni bygg- ingu af gömlu tagi að hverfa, eins og í Glaumbæ í Skagafirði og á Grenjaðarstað í Aðaldal. Hefur Þórður Tómasson annazt þetta safn af mikilli natni og dregið margt í búið, sem gaman er að skoða. Einu sinní voru teknar í safn- inu myndir, sem sýna gömul vinnubrögð, og var þá Anna frá Moldnúpi, — fjósakonan, sem fór út í heim, — fengin til þess að sitja þar við ullarvinnu. Hér er hún að lyppa kembu, og er Ijár við fætur hennar á gólfinu. Þannig hafa formæður okkar allra setið löng vetrarkvöld í sveitabaðstofum landsins og keppzt við vinnu sína.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.