Tíminn Sunnudagsblað - 28.11.1965, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 28.11.1965, Blaðsíða 1
IV AR. Ímimt SUN'NU ÖAGSBLAÐ 46. TBL. — SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1965. : I : 1 í Skógum undir Eyjafjöllum er myndarlegt byggðasafn, þótt ekki væri þar að neinni bygg- ingu af gömlu tagi að hverfa, eins og í Glaumbæ í Skagafirði og á Grenjaðarstað í Aðaldal. Hefur Þórður Tómasson annazt þetta safn af mikilli natni og dregið margt í búið, sem gaman er að skoða. Einu sinní voru teknar í safn- inu myndir, sem sýna gömul vinnubrögð, og var þá Anna frá Moldnúpi, — fjósakonan, sem fór út í heim, — fengin til þess að sitja þar við ullarvinnu. Hér er hún að lyppa kembu, og er Ijár við fætur hennar á gólfinu. Þannig hafa formæður okkar allra setið löng vetrarkvöld í sveitabaðstofum landsins og keppzt við vinnu sína.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.