Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 1
1922 Miðvikuudaginn 3. maí. 99 tölublað Molar Eftir Hallgr. Jónsson. VIII (Frh.) Hér skulu sýnd nokkur gull- fcora úr námu dr. Helga Péturss. Ætti það að vera mönnura hvöt að grafa f námu hans. Ea gull kornin eru gripin hingað og þáng- að og ekki raðað sem skyldi. Dr. H P. segir: ,Þá væri máium vorum illa ff. , IrooQÍð á landi hér, ef hatúrsstefn an yrði hér ráðandi. En þó'e'r mikil hrelta á að svo gæti orðið. Og væri þá þess að minnast, sem íyrir löngu hefir sagt verið, að -Jiatri verður ekki eytt með hatri." Speki þessa þurfa menn að aema og mun þá betur fara. Getur hún orðið heilsusamieg hugleiðing ötlum rltstjórum vorum og öðrum þeim, er forystu hafa á hendi. Furða er það engia, þótt böi sýni gæti hjá dr. H. P. Hefir hana verið misskilinn eias og drepið er á í Nýal: „Þeir hafa íœyndað sér, að eg muadi vera það sem á útlendu raáli er kallað fantast, heilaspuna* maður." Nú fianur dr. H. P. að hann er annað og meira. Eins og hann tieyrir betur en aðrir menn og sér lengra, svo finnur hann, að •ifkindum, sárar til. Og þykir hon ura ill dvölin f vfti hér. „Það þarf að geta orðið gott að vera maður", segir hann, „en ihingsð til hefir það að vera mað ur, einmitt verið það sem alira *verst gat orðið á Jörðu hér.------- — En ssga llfsins hér er saga -vaxandi þjáningar.------------ Með þeim harmkvælum er barnið fætt, að jafnvel, þó að um auðvelda fæðingu sé að ræða, sem kaliað -¦sr, þá er það örvænting meðan á Jjví stendur." IX, Dr, H. P. er orðhagur með af- bfigðum. 'Ko.ua víða fyrir í Nyai bæði forn orð og aýyrði. Þessi er vert að festa i íisíkssí: Fyrst lingur, eissiagi, þyrskja, torleiði, aautska, fagurblaka, blá og ritfar. Skýringar á orðunum fær lesand laa í bókinai sjáifri. Margur er kaflinn fagur í Nýal. Ea eiao er sá, sem heitir „Saga ástarinnar", og er hann frábær að sniid H|á þvf fer ekki, að lesendur verði krifnir af eldmóði höfundar Nyals, Hinu ber ekki að leyaa, að í ýmsum atriðum eru menn höfundi algerlega ósammála. Ber margt til þess — Eogiao skyldi Ifta á þessa mola sem ritdóm. Þetta eru sundurlaus ar hugsanir. Og viljandi eru þær ekki betur feidar saman. En það sem Nýal suertir er rit- að tii þess að opaa hoaum fleiri dyr, ekki eiagöngu vegna dtgef- anda og höfundar, heldur vegna Íýðsios sjálfs. Dr. H. P. er brautryðjandi, og skylt er öllum að verða honum að liði. Takið eftir, hvað hann hefir afrekað. Reynið að sjá, að hann ber af, hvort hann klffur berg upp f arnarhreiður, syndir í úthafi eöa fer um lofthvel miIU hnatta. Labradorför. ------- (Frh) Opið eða Iokað landf Hvernig er skræSiogjahéruðunum á Labrador stjórnað? Þar er engin stjbrn — því mið- ur. ÖU skræiingjahéruðin — að þvf nyrsta undaaskyldu, sem Iigg- ur undir Kanada — Uggja undir Nýfundnaland. Mena kæra sig koliótta um skrælingjana, og það er hneisa. Aðeins ein'a af lands stjorum Nýfundnalasds, Mac Gre- gor, hefir komið þangað norður og lofað 'að reyna að gera ura- bætur, en fram að þessu hefir ekkert verið geit. Trúboðið vinnur aðdáunarvett; starf, en þstð á vtð erfiðleika að stríða, af þvf stjórnin styður það ekki nægilega. Það er ekki hægt að koma fram neiani löglegri fyrirskipun eða ráðstöfun með valdi. Hver sem vili getur komið og sest að, keypt skinn skrælingja fyrir þessar eða hinar gagnslausar og verðlausar glys- vörur. Þegar svo útlendingarnir eru komnir burt að vetrinum og neyðin fer að sverfa að — og hana bera ætfð að dyrum, því Skrælingjarnir hafa ekki hugmynd um sparsemi — verður trúboðið að hjálpa og það hjálpar ætfð. — Þegar eg svo dreg árangur- ina af ferðinni saman f eitt, vil eg segja, áð lokun Grænlands er ó- endanlega mikil blessun fyrir Grænlendinga. Það er meira en vafasamt hvort Grænlendingar gætu haldið áfram að vera til sem kynþáttar, ef landið væri opnað. Að mynsta kosti er opnua Græolaods, eftir reyoslu þeirri sem eg fékk á Labrador, miklu fjær en menn — einnig eg — hingað til höfðu hugsað sér. Áthngasemd þýðanda, Við austurstrðnd Labradorskag- ans, sem heyrir undir Nýfundna. land og Nýfundnalandsmenn nota eins og nekkurskonar féþúfu, en Icosta þar engu tii, eru frá því f júlf, að þorskurinn byrjar að gjóta þar, og fram á haust, beztu þorsk- veiðamið f heirnl, sem eru þekt. Þau eru áframhald af Nýfundna- landsgrunninum. Hvftir menn hafa aðeins fast aðsetur á suðurhluta strandarinnar. Þar eru blómieg þorp, stórar þorskútgerðarstöðvar og stærstu hvalveiðastöðvar á austurströnd Norðurameriku. Þang- að fór „Inspektörinn" ekki, en þar hefði hann þó getað heilsað upp á gamla kunningja, hvalveiðabát* ana, sem sækja mestan aða sinœ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.