Tíminn Sunnudagsblað - 25.09.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 25.09.1966, Blaðsíða 3
$msm m Sæskjaldbakan vílar ekki fyrir sér að synda tvö þús- und kílómetra. Undir hinum þunga skildi hennar hefur kyn hennar dafnað í 175 milljónir ára, ag þótt hann sé klumpslegur, eru sumar skjaldbökutegundir mjög hraSsyndar. mótazt af Allt vaxtarlag skjaldbökunnar hefur 'HryggjaliSirnir eru grónir við hana, og flöt rifin eru eins og sperrur undir húsþekju. Langur og sveigjanlegur hálsinn getur legiS í hlykkjum inni i skelinni, þegar dýrið Kýs það. Sæskjaldbökur skrfSa upp ( eyði- strendur til þess a8 verpa. Þar gráta þær höfugum tárum. ÞaS er þó ekki fyrir hryggðar sakir, heldur eru þær að losna við óhæfilegt saltmagn í fíkama sínum. """ .KPP* -— MeS breiðum afturfotunum grefur skjaldbakan metradjúpa holu í sand inn og verpir siðan í hana. Þetta er oins og mokað sé með reku — sandurinn skóflast aftur undan henni. Eggín klekjast úf i sandin- um. Það eru um hundrað egg, sem skjafd- 'nakan verpir í holuna. Áður en hún fer brott hylur hún þau vendilega sandi. Að nokkrum tima liðnum kem- ur hún aftur og verpir í nýja holu. Þannig fer hún að 2—5 sinnum. Fæða skjaldbökunnar er þang, sem rekst að hafi úti. Leiðin frá þang- svæðunum á varpstöðvarnar er tvö þúsund kílómetrar. Leið dýranna hefur verið rakin meS þvi aS festa dálitla belgi viS skildi þeirra. Ratvísin er óbrigSul, og til leiSsagnar hefur hún himintunglin, fíkt ag far- fuglar gera á ferSum sinum milli fjar- lærga landa. Hún syndir í sjávarskorp- unni og stýrir eftir sól og stjörnum. Á landi eru sæskjaldbökurnar ná- lega bjargarvana. Sé þeim velt á bakið, geta þær sér enga björg veitt. Þær geta ekkl bylt sér á kvi'ðinn af sjálfsdáðum. Til qringu eru þær seinfærar. Lesmál: Arne Broman. Teikningar: Gharlie 8oud TfMINN- SUNNUDAGSBLAÐ 819

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.