Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Page 20

Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Page 20
«rh>frut (clif Mim damar-pfy, Vif, Ufbtí.w ^&tn'naAxma* KtUikfaiá+r. '""'VWör/r I JSrurtctni. I Svínahraun fyrir norðan Brunann. — Sjá meðfylgjandi teikningu um af- stöðuna þarna. Þá lá vegurinn ekki lengur nema nálægt 300 metra á vestasta horni Svjnahrauns. Nú virðist, eftir lýsingunni í fyrr- nefndri frétt, sem að leggja eigi veg- inn beint frá vesturendanum á háu vegarupphækkuninni, þar sem hann nú liggur upp á Brunann, norðan við Atlahamar, þvert yfir fyrrnefnt horn af Svínahrauni, vestur og niður um norðurtögl Bolaladnanna. Þær voru taldar þrjár — Neðsta-Bolaalda strax austur og upp af Sandskeiðinu, þá Mið-Bolaalda og efst, allt að Svína hraunsendanum, sem fyrr var nefnd- ur, Efsta-Bolaalda. Aðeins nokkra metra vestur og niður frá Svína- hraunshorninu vestasta hefur staðið nú um fárra ára skeið söluskáli aust- ast á Efstu-Bolaöldunni, rétt á móts við, þar sem brautin inn í Jósefs- dal (að Ármanns-skíðaskálanum) ligg ur út af þjóðveginum suður með Atla hamarsásnum. Þessi veitingaskáli er því alls ekki í Svínahrauni, og þjóð- vegurinn austur, sem enn er oftast farinn, liggur um Brunann og þá um Hellisheiði frá því ofan við Hvera- dali, og austur á Kambabrún. Annað er ekki Hellisheiði. Fjöllin meðfram heiðinni eru ekki á Hellisheiði — þau eru öll margfalt eldri en hraun þau, sem nú mynda efstu jarðlögin á Hellisheiði. — Hraunin, sem mynda efstu lögin á Bolaöldunum efri, eru áreiðanlega miklu eldri heldþ ur en Svínahraun. Sunnan við þjóðveginn á Mið-Bola- öldunni er hellir, sem ég veit ekki 932 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.