Alþýðublaðið - 03.05.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 03.05.1922, Page 1
Miðvikuudagina 3. caaí. 1922 a&sss.... 1 Molar Eítlr Hallgr. Jbnsson. VIII (Frh.) Hér skulu sýad nokkur gull- korn úr námu dr. Helga Péturss. Ætti það að vera mönnuoi hvöt að grafa i námu hans. En gull kornin eru gripin hingað og þang- að og ekki raðað sem skyldi. Dr. H P. segir: aÞá væri máium vorum illa komið á landi hér, eí hatursstefn an yrði hér ráðandi. En þó er ^mikil hætta á að svo gæti orðið. Og væri þá þess að minnast, sem fyrir iöngu hefir sagt verið, að hatri verður ekki eytt með hatri " Speki þessa þurfa menn að nema og mun þá betur fara. Getur hún orðið heilsusamieg -liugleiðing öllum rltstjórum vorum og öðrum þeim, er forystu hafa á hendi. Furða er það engin, þótt böl sýni gæti hjá dr. H. P. Hefir hann verið misskiiinn eins og drepið er á í Nýai: .Þeir hafa ímyndað sér. að eg mundi vera það sem á útlendu máli er kaliað fantast, heilaspuna* •maður.* Nú finnur dr. H. P. að hann er annað og meira. Eins og hann heyrir betur en aðrir menn og sér lengra, svo finnur hann, að iikindum, sárar til. Og þykir hon um ill dvöiin i viti hér. .Það þarf að geta orðið gott að vera maður", segir hann, ,en 'hingað tii hefir það að vera mað ur, einmitt verið það sem allra verst gat orðið á jörðu hér.----- — En saga llfsius hér er saga - vaxandi þjáningar.--------Með þeim harmkvæ'um er barnið fætt, að jafnvel, þó að um auðvelda fæðmgu sé að ræða, sem kallað er, þá er það örvænting meðan á Jjví stendur." IX, Dr, H. P. er orðhagur með af» brigðum. Ko.aa víða íyiit í Nýal bæði forn orð og nýyrði. Þessi er vert að festa í minai: Fyrst lingur, einingi, þyrskja, torieíði, nautska, fagurblaka, blá og ritfar. Skýringar á orðunum fær iesand inn í bókinni sjáifri. Margur er kafiinn fagur i Nýal. En einn er sá, sem heitir .Saga ástarinnar", og er hann frábær að snild H|á því fer ekki, að lesendur verði krifnir af eldmóði höfundar Nýals. Hinu ber ekki að leyna, að i ýmsum atriðum eru menn höfundi algerlega ósammála. Ber margt til þess — Enginn skyldi lita á þessa mola sem ritdóm. Þetta eru sundurlaus ar hugsanir. Og viljandi eru þær ekki betur feldar saman. En það sem Nýal snertir er rit- að tii þess að opna honum fleiri dyr, ekki eingöngu vegna útgef anda og höfundar, heidur vegna lýðsins sjálfs. Dr. H. P. er brautryðjandi, og skylt er öilum að verða honum að liði. Takið eftir, hvað hann hefir afrekað. Reynið að sjá, að hann ber af, hvort hann klífur berg upp i arnarhreiður, syndir i úthafi eða fer um lofthvel miiii hnatta. Labradorför. --- (Frh) Opið eða Iokað land! Hvernig er skrælingjahéruðunum á Labrador stjórnað? Þar er engin stjbrn — því mið- ur. öil skræiingjahéruðin — að þvi nyrsta undanskyldu, sem Iigg- ur undir Kanada — liggja undir Nýfundnaiand. Menn kæra sig kollótta um skrælingjana, og það er hneisa. Aðeins einn af iands stjórum Nýfundnalands, Mac Gre- gor, hefir komið þangað norður og lofað 'að reyna að gera um- 99 töiubiað bætur, en fram að þessu hefir ekkert verið gert Trúboðið vinnur aðdáunarvert starf, ea þáð á við erfiðieika að striða, af því stjórnin styður það ekki nægiiega. Það er ekki hægt að koma fram neinni löglcgri fyrirskipun eða ráðstöfun með valdi. Hver sem vill getur komið og sest að, keypt skinn skrælingja fyrir þessar eða hinar gagnslausar og verðiausar glys- vörur. Þegar svo útlendingarnir eru komnir burt að vetrinum og neyðin fer að sverfa að — og hana bera ætíð að dyrum, þvf Skrælingjarnir hafa ekki hugmynd um sparsemi — verður trúboðið að hjálpa og það hjálpar ætið. — Þegar eg svo dreg árangur- inn af ferðinni saman ( eitt, vil eg segja, að lokun Grænlands er ó- endaniega mikil biessun fyrir Græniendinga. Það er meira en vafasamt hvort Grænlendingar gætu haldið áfram að vera til sem kynþáttúr, ef landið væri opnað. Að mynsta kosti er opnun Græniands, eftir reynslu þeirri sem eg fékk á Labrador, miklu íjxr en menn — einnig eg — hingað tii höfðu hugsað sér, Athngasemd þýðanda. Við austurströnd Labradorskag- ans, sem heyrir undir Nýfundna- land og Nýfundnalandsmenn nota eins og nekkurskonar féþúfu, en kosta þar engu til, eru frá því í júli, að þorskurinn byrjar að gjóta þar, og fram á hauat, beztu þorsk- veiðamið i heicni, sem eru þekt. Þau eru áframhald af Nýfundna- landsgrunninum. Hvítir menn hafa aðeins fast aðsetur á suðurhluta strandarinnar. Þar eru blómieg þorp, stórar þorskútgerðarstöðvar og stærstu hvalveiðastöðvar á austurströnd Norðurameriku. Þang- að fór „Inspektörinn" ekki, en þar hefði hann þó getað heilsað upp á gamla kunningja, hvalveiðabát- ana, sem sækja mestan afla sinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.