Tíminn Sunnudagsblað - 13.08.1967, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 13.08.1967, Blaðsíða 2
PIET HEIN: JORDAN BRUNO Vegna hvers var Jordan Bruno brenndur? Af þvi hugans hreinskilni er voði. Af því máttur orðs er vopn í hendi. Af því lífsins trelsi er furðuvaíd. Af því lífsins frelsi er furðuvald. fjarri því að nokkur kúgun sigri. Af því máttur orðs er vopn í hendi okkar móti brennuvargsins dómi. Af því hugsans hreirtskiim er voði hverjum gróðafíknum þrælasala. Af því veröld Völuspár fær hrundið og heiminn getur Stjörnu-Oddi stækkað. Af því mannsins langa leit að nýjum leyndardómum til að seðja andann undir leiðsögn auðmjúks vökuls huga öll mun slíta þrælahaldsins bönd. Vegna þess var Jordan Bruno brenndur. Vegna þess. — Því maðurinn er miklu stærri en fangaklefi kúgaranna, stærri en vopnin munduð móti honum, stærri en allt það vald, sem valdi þrotið vopnum hrjáir Jordan Brunos anda. Þess vegna brunnu þeir — en ekki hann. Páll H. Jónsson þýddi. '% Giordano Bruno, italskur munk- ur og heimspekingur, f. 1548. BarS- ist fyrir frjálsari hugsun og raun- vísindum, t. d. stjörnufræði. Var brenndur á báli 17. febr. árið 1600 fyrlr kenningar sfnar og s|ónarmið. 674 T t M I N N _ SUNNUOAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.