Tíminn Sunnudagsblað - 13.08.1967, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 13.08.1967, Blaðsíða 3
Oft er rætt um „hin þöglu undirdjúp". Hn þetta er rangnefni, segja vísindamenn. Þeir hafa kom- izt a3 raun um þaS, aS fiskar í hafdjúpunum gefa frá sér margvísleg hljóS. Menn hefur lengi grunaS, aS tii væri elnhvers konar fiska- mál. ÁriS 1942 varS uppi fótur og fit á bandarisku herskipi nokkru. TaliS var, aS vart hefSI orSiö ókunns kafbáts.*Hn í raun réttri var hér um aS ræSa hljóSbylgjur frá baulfiska- torfu. Munkum á miSöldum var kunn- ugt um, aS fiskar heyrSu vel. Þeir löSuSu alikarfa sína til matar meS tilstyrk tónkvíslar. HljóSbylgjurnar bárust um vatn- iS aS heyrnarfærum fiskanna. Þeir, sem fangaS hafa urrara, munu hafa veitt því eftirtekt, aS hann gefur frá sér lágt, urrandi eSa marrandi hljóS. Sú er skýring á þvi, aS sund- maginn titrar vegna vöSvasamdrátt- ar. Tunglfiskar rýta eins og svín, þegar sett hefur veriS f þi. Þeir nema boS hver frá öSrum meS heyrnarfærun- um, og taliS er, aS móttaka slikra hljóSbylgna sé ekki viS hlustirnar einar. Sæhestshæng nokkrum var komiS fyrir í flskabúri f námunda viS hrygnu. Hann vaktl athygli henn- ar á sér meS háum, hvellum hljóS- um. Og hrygnan svaraSf biSli sín- um jafnan f sama tón. aS er hald manna, aS hinn sér- ennilegi fiskur, sem nefndur er kóaraleistur vegna sköpulags síns, ati um undirdjúpin fyrir atbeina IjóSbylgna, sem hann sendir frá ér og endurkastast frá hafsbotnin- HljóS fjölda fiskategunda hafa ver- 18 tekin upp á segulband. Karfi, sem hrekur eljara á brott, gefur frá sór dimmt hljóS, og karfi á biS ilsbuxum malar. Fiskarnlr eiga sér mál, á þvf leikur eaginn vafi. T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ 675

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.