Alþýðublaðið - 03.05.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1922, Síða 2
fl ii pp undir fjösrur í umdænrtin’j hans á Norðurgrænlsndi og yfir í heita Golfstrsumssjóinn við sunnaaverða vesturströnd Græniands, Það er rétt hermt af hr. Lisidow, að skógar, vatnsafl og fiskiauðlegð hins veturharða Labrador er sára litið notað af því íáa fólki, sem býr þar, en hann minnist ekki á þær ótöldu miljónir af Járni og kolum, sem liggja þvínær ónotað- kr undir dauðahönd einokunarinn- ar í umdæminu hans og engum til gagns. Utanríkismönnum er bannað að salta óg þurka fisk á landi eða f iandhelgi Labradors, svo ef ís- lendingar vildu stunda þar verziun og fiskveiði að sumrinu, sem hvað aflann snerti væri mjög svo glæsi- legt, þá yrði það, frá kostcaðarins sjónarmiði, aðeins gerlegt með þvi móti, að geta siglt með aflann yfir til Grænlands og verkað hann og þurkað þar. Sú vegalengd er ca. ioo mílur, eða álíka og milli Færeyja og ciðaana við Suður- og Vesturland, Auk þess sem það er langtum betri veðrátta tii fiskþurkunar á Grænlsndi en á Labrador, er einn ig sá kostur við að eiga fiskinn þar, að það roá með litlum und antekningum telja að náttúruhafnir Vestur Grænlands sunnan við heim- skautsbaug séu auðar- og opnar fy/ir sigiiugum allan ársins hring, en þar á móti er land og sjór frosið saman allan veturinn við Labrador. Jón Dúason, Kappdans. Hótelið „Waldorff Astoria*' i Néw Yoík efldi f nóvember alðastl, ti! kappdans og bauð iooo doll ara því pari sem lengstan tfma g.í ti dansað í einni lotu, Kappdansinn var háður í hinum stóra sal hóteldns og voru þar sæti fyrir 2000 áhorfeedur; kost- aði sætið 100 dollara. í dansinum tóku þátt 30 pör af bsztu döns- urum Bandaríkjamanna, en marg- ar hljóðfærasveitir voru viðstadd ar, og byrjaði ein jafnan á sömu sekúndunni og önnur hætti, svo aldrei varð stanz á bljóðfæraslætt- inum. ALÞYÐUBLAÐtÐ Dansinn hófst kl 8 að kvöidi og geiðist nú ekksrt í háifa aðra klukkustund, en þá varð fyrsta parið, sem var spanskt, að hætta, af þvf að sin tognsði á fæti kven mannsins. Þegar iiðnar voru 4 síundir leið yfir unga stúiku ameríska og á fimta tímaaum fékk Engiecdingur einn blóðspýju. Dansendurnir fóru nú að gefast upp, hver á fætur öðrum, og fækk aði nú mikið á gólfinu. Á sjöunda tfrhanum voru 8 pör eftir, en tvö af þeim voru dæmd úr dansinum, af því að þau stönzuðu hvað eftir annað. Þðgar átta stundir voru liðnar frá þvf dansinn hófst, það er kl. 4 að morgni, voru aðeins 3 pör eftir á gólfinu. Drögnuðust þau dauðþreytt yfir gólfið, þó ekki atæði á eggjandi hrópum frá áheyrendunum. Þegar kl. var 22 mínútur yfir fjögur, hné eitk parið örmagna niður og var borið út, og þegar ki. vantaði 12 mfnútur f 5 hné annað parið niður á stóla, en þriðja parið hélt dansinum áfram þó það væri orðið eitt eftir til kl. 5. Hafði það þá dansað stanzlaust í 9 stundir og hafðí þvf ekki fengið 1000 dollara verð- launin fyrirhafnarlaust. En margt hefði nú mátt gera þarfara. Svartil 2. Vopnfirðings. Hinn 29. f. m. birtist í Alþ.bi. svar við grein minni um ástandið á Vopnafirði. — Hefir höf. verið rúma viku að hnoða því saman, svo að stórvirkur getur hann tæp ast talist; myndi nú raargur halda að höf. hefði á öllum þessum tíma gert slvarlegar tilraunir til að komast æ nær og „nær sannleik- anum', heldur en honum virðist eg hafa ger(. Jafnvel þótt honum virðist hið óskiljanlega vera: Vopnfirðingur, þá hefir hann samt skilið sjálfan sig og tilgang lífs síns svo vel, að haan hefir talið sig hér „fást við það eitt, sem hann væri fær um að leysa af hendi.* Þrent er það helzt, er greinar- höf. telur athugavert hjá mér, og fjarri sannleikanum. Eg Jbjóst hér vlð harðri sókn hjá höf., en var$ fyrir vonbrigðurn. Hefði þeirri sokn verið fylgt fraœ, hefði greinin haft dálftinn tiigang Ea fyrst sve er ekki, er greiain að eins rang færslur og hártoganir. Hefir höf. þvi orðið um megn, að framfylgja máii sfnu og sanna það, er hann vildi sagt hafa Þá ætla eg að sýna, hve höf. er mikill og drjúgur málsfylgju- maður, eg sýni það um leið og eg hnekki athugasemdunum þremurr Höf gerir sð athugas, að eg hafi verið beðinn um grein mfna f blaðið. Niðurstaða höf.: „Eg skai síst amast við greiðvikninnf og getur það verið gott.* Næst kemur „athugasemd* — ef svo virðuiegt nafn ber að gefa rangfærslum höf. — við umsögn mfna um ástandið Niðurstaðan hjá höf. er þessi: nEg geng alveg Jram hjá þeirri hlið málsins og lcet h'öf i friði[II)u Bliið á miill athugas. sjáifrar og niðurstöðu hennar er svo stutt, að vel hefðt mátt komast yfir það á skemri tfma en höf. Væri rétt að minn- ast i þessu sambandi á máltækið um höggið, sem reitt er hátt, en verður svö ekkert úr. Þriðja athugas. höf. er um þ®ð, að eg fari með villandi má), er eg tel fblktð reika um vona og ráðalaust. Niðurstaða höf: nBát- arnir hvolfa mannlausir á þurru landir Flestir sjá, að iá muni úrrœðin vera, fyrst gripið er tii slfkra örþrifaráða, að hvolfa bAt unum mannlausum! (Hvenær er mönnunum hvolff með bátununD(I)?J Annars fer höí. hér sjáifur ekki að eins með „vilhndi mál* heldur einnig með bein ósannindi, þvf að Færeyingar fiska enn þá utan fjarðarins, og yfir lengri tima en þorpsbúar. Bátarnir eru heidur ekki A hvolfi, þei>* eru gerðir út — eins og eg gat um — en full- nægja samt alls ekk! þörfinni. Þeir, sem ekki koœast á bátaaa, hafa úrræðin færri en hinir, sem- skiljanlegt er. Höf. fer því með ósannindi, er hann telur Færeyinga hafa „horfið' frá sjósókn á þessum stsð “ — Það var ura eitt unaðslegt snmar- kvöid f íyrra, að eg ieit eigi færri en 8 skútur úti í fjarðarmynni. Svo er sjaidan um það tabð, hvort útvegur á opnum bátum „beri sig" eða ekki. Það „ber

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.