Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bílstjórar. Vfð höfum fyrirliggjandi ýmsstr slæsðir af Wilisrd rafgeýnititn í híia — Við íi’öðmn og gerum við geym*. — Hofum sýrur. Mf. R&fmf. Hiti & Lj ées Lsugav 20 B S tni 830 Aðal nmboðsm fyrir Willard Storage Battary Co Cleveíand U. S A Framboðslistar við laadskjör til alþisgis 8. jú!i þ. á. afhendist formanni laEdskjörstíórnar, Magaúsi Sigurðs yui bankastjóra. 1 Iand?kjörstjórn, 2, maí 1922. Magnús Sigurðsson. Bjorn Pórðarson. ólatnr Lárnsson. , t 660ir refðhsstar til leigu í lengri og skemri ferðir Spitaiastfg 2 Alþýðubrauðgerðin vili rnæl?.st til þess, að þeir viðskiftavinir hennar, sem ætla burt úr bænum, ett eiga ólokin viðskifti, geri svo vel að koma til viðtals áður en þeir fara. Eidamaskína óskast til kíups. Sigfús Vermsson, F/eyju götu 25 B Kjörskrá yfir kjósendur til landshjövs-kosninga 1 júU í surnar liggur frammi á afgreiðslu Alþýðubl ð-tins, fytir Alþýðuflokksmenn. Athugið oú þegar hvort þér eruð á skrá, því tfminn er stuttur til að kæra. Til kanps: Blómsturborð, bókaskápur og íúðugler í tnynda mrnna — A v. á. Tapast hafa 3 hundruð kr. i’ seðlum i cniðbænurn í gær — Skilist í Mjóstr 4 gegn fundarl. Ritatjóri og ábyrgöarmaSur: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. Edgar Rict Burroughs. T&rzan. Tarzan rendi sér til jarðar og fór að skoða moldina á gröfínni. Hann var að líta eftir hvort þessi dýr hefðu ekki gleymt einhverju, sem hann gæti slegið eign sinni á. Brátt sá hanu spaða, sem þeir höfðu falið í runna hjá trénu. Hann þreif hann og reyndi að beita honum eins og íjómennirnir höfðu gert. Það var ilt verk og særði beran íót hans, en hann hélt áfram, unz Ilkið kom í ljós. Hann tók það upp úr gröfinni og lagði það afsíðis. Því næst hélt hann áfram, þangað til kom að kist- unni. Hann tók hana líka upp úr og setti hana hjá llkinu. Nú mokaði hann aftur ofan í minni holuna, setti líkið á sinn stað, mokaði yfir, bjó um sem fyrr og gekk að kistunni. Fjórir sjómenn höfðu svitnað við að bera hana — Tarzan apabróðir tók hana upp, eins og hún væri tómur pappkassi, og með spaðan bundinn á bak sitt, lagði hann af stað inn í þéttasta skóginn. Hann gat illa farið trén með þessa þungu byrgði, svo hann þræddi dýragöturnar, og fór hægt. Um langan tíma hélt hann í norðaustur, unz hann kom að svo þéttum skógi, að ekki varð í gegnum komist. Þá hóf hann sig uppá lággreinar, og innan skamms rendi hann sér niður í hringleikhúsið apanna, þar sem þeir° komu saman á ■ ráðstefnur, og héldu dum-dum-hátíðar síðar. Því nær i miðju rjóðrinu, ekki langt frá trumbunni, byijaði hann að grafa. Þetta var erfiðara verk, en að grafa upp nýrótaðri moldinni í gröfinni, en Tarzan apabróðir skeytti því engu, og hætti ekki fyr en holan var oröin nógu stór og djúp. Hvers vegna hafði hann verið að erfiða þetta, án þess að vita um verðmæti kistunnar? Tarzan apabróðir var í mannslíki og með mannsheila, en hann var alinn upp sem api og að háttum þeirra. Heilinn sagði honum að í kistunni væri eitthvert verð- mæti, annars heíðu mennirnir ekki falið hana. Uppeldi hans sagði honum að herma alt eftir sem var nýtt og óvenjulegt, og forvitnin, sem er eins algeng meðal apa og manna, rak hann til þess að opna kistuna og skoða innihald hennar, En lásinn og járnböndinn reyndust bæði greind hans og styrkleika ofjarlar, svo hann neyddist til þess að grafa kistuna án þess forvitnin yrði södd. Þegar Tarzan kom aftur 1 nánd við kofann var nlða- myrkur. Ljós brann í kofanum. Clayton hafði fundið fullan olíudunk, sem geymst hafði 1 tuttugu ár. Lampann mátti nota. Tarzan varð steinhissa að sjá eins bjart og um dag inni í kofanum. Hann hafði oft velt þvf fyrir sér, til hvers lampinn mundi vera. Hann hafði lesið um hann og séð myndir af honum, en hann vissi ekki hvernig hægt var að fram- leiða með honum hið dásamlega sólarljós. Þegar hann leit inn um gluggann, sem nær var dyr- unum, sá hann að kofanum hafði verið skift í tvent með greinum og segldúk. f framhlutanum voru karlmennirnir. Karlarnir í á- kafri samræðu, en ungi maðurinn var djúpt sokkinn niður f lestur einnar bókar Tarzans. En Tarzan skeytti lítið um karlmennina, svo hann fór á hinn gluggann. Þar var stúlkan. En hvað hún var faliegl En hvað mjallhvítt hörundið var dásamlegt! Hún var að skrifa við borð Tarzans, rétt undir glugg- anum. Svertiugjastúlkan lá hrjótandi á grasbæli út í einu horninu. Langa stund starði Tarzan á stúlkuna meðan hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.