Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 1
VIII. ÁR - 20. TBL. - SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1969. SUNNUDAGSBLAÐ Veiðibjallan er myndarleg- ur fugl og dugmikill. Hjá henni hafa verið veltiár síðan útgerð jókst og hrað- frystihúsin komu til sög- unnar. Sumum stendur ógn af því, hve vel henni hefur vegnað, og þeir eru jafnvel til, er óska henni norður og niður. Orsökin er sú, að hún verður að leita burt frá kjötkötlunum í verstöðvunum til þess að verpa og auka kyn sitt, og þegar í sumarlandið kem- ur, verður henni það fyrir að hremma æðarunga og kannski grípa lax eða sil- ung, sem iendir á grynn- ingum. Hún á þá fyrir heimili að sjá, og ungviðið' er alltaf sjálfu sér líkt — matlystugt á örasta vaxtar- skeiðinu. Ljósm.: Skúli Gunnarsson. Bréf til Bjargar . . Jósefína Baker og fósturbörn hennar Kötturinn á Sjöstjörnunni Borgfi rzka r ævi sk rá^MwE||(uá®ÍÚ:|ÍjÍUÍ Rætt við Andrés H. Valberg . .., Kvæði eftir Guðmund Inga ....... Frægasta skáldið, sem orti á ensku . Rifjað upp gamalt spjall . ... ,

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.