Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 12
Már ræðir við mann- inn, sem safnar flestu , er nöfnum tjáir að nefní a Að þessu sinnl er rætt við Andrés H. Valberg, sem mörgum er kunn- ur sakir vinfengis síns við skáld- gyðjuna. Aðrir hafa heyrt hans minnzt, og þeir ófáir, í sambandi við söfnun af ýmsu tagi, enda mun hann vera sá safnari á þessu iandi, sem hvað víðast hefur lcitað fanga. Hairnn hefuir eininig ^kráð iýsdnig- air á gömlum vininiu'brögðum við matargerð, veiðiskap, sveitiastöirf og handliðniir og setið í því skyni iönigum stuinduim yfir öldmðu föliki, spuirt það spjöriunium úr og tefcið frásaignir þess á segulbönd, eða sfcrifað þær á minnisblöð. Hann hefur einnig tekið myndir alf gömlum húsum og ýmsum mun- uim, sem nú eru a® mestu leyti horfndr af sjónarsviðinu. Hann er einn af burðairásum fcvæðamanna- Þeigar við komum til Andrésar þeiirra erinda að spjalla við hann eina kvöldsbund, bauð hann ukkur táfl. herbergis síns. Þar gafst á að líífca: Aldir veggir voru þaktir göml- um mumum og gömlum bókum, og í kössum voru óteljandi kvikirdi, sem sannairfiega eru ekfci i hvers mianns húsi — sumt jafnvei efcki 'annans staðar til á landinu. Eftir nofckurt bjásbur við af- kvæmi tæknialdaT, segulbajidið, „Þaðmá með sanni segja, ! að ég sé með nefið niðri í öllu" i . | ■ Cii lii^imtijjiiiimiiiptjiuiniuminiinnmilJliiiiiiriTilillliniinnniiiiiiiiíPifflilimiiiiilllJilil[iiltniHiioniiiiliiiiiiii),iin«[mHMWiniiunilllH!llimiiliinimimiminmninnnmn]]TTTiHi»iiiHiiliiillHimiiiiiiliii»«,iliiiinifaii»imiinju^liiiliniiiiiil.,iinuiiHUjiiniffim,iiuiL^L-ii:iiiimiffiiiuiiiiniii;!mim'í’iim[rnn»ii;i;iiiiiii;'nimiin,r.Tjrr ....................—-----------------— . Það er ótrúlegt, til hvers honum hefur unnizt tími, ckki eldri maður en hann er. Eigiimlega saifnar Andrés fleslu, s&m nöfnum tjáir að nefna: Mynt, fríimerkjum, bortum, rayndum, bók um, ednfcium með 'gamia stílnum, handiritum, gömlum sögnum, vís- um, fcvæðum og rímnalögum, orð- um og O'iðatiitækjum, sfceljum og kuiðumigum, skordýirum, jurtum, steönum og steimigervimgum, fuigl- um og eggjum, beinaigrindum, göimllum munum og jafravel eld- spýtnastokkum. Mest að wxtwm er þó munasafn hans, og ntá i því lu.nraa i hundraðáitali eldgamla toluti, bæði smláa og stóra. f'éfliaigsiims Iðuninar og hefur off fcveðið stemmur í útvarp. Hann gaf út Ijóðabók árið 1949, og bvæðasafn um starfs- bræður síraa á HreyfOii, þar sem hann stundaði afcstur í fjórfcán ár, lét hann prenta árið 1953. Fyrir nokkrum árum setti hann upp náttúrugripasýningu 1 Æskulýðshúsinu við Frikirkjuveg, ásamt þremur mönnum öðrum. Loks hefur hann stundað flest sibörf ta sjós og lands einhvem tíma ævinnar. Andrés hefur sem sé efcki legið á liði sínu um dag- ana, og það er kunnugra manna mél, að honum falli sjal'dan verk úr heradi sem reyndist bilað að venju, hefj- um við samræðumar. — Þú ert, skilst mór, Skagfirð- iragur, Andirós? — Já, óg fæddiisf á Mælifel'lsá «í Skagafirði. Faðir minn var Hail- grímur Valberg frá Reykjavölflum. Oig móðir mán hét Indíana Sveins- dóttir og var frá Mælifellsá, dóttir Sveins Gunnarssonar. Pabbi byggði nýbýili á Syðrn-Mælifellsá, þegar hann hóf búskap, en varð seinn tfýirár oig ná0i ekfci að Ijúka bygging um áður en vetur ge'kk í garð með frost og fönn, og þarma fæddist ég árið 1919 í óinmréttuðuim bænum. Ku.lsdar voru mifclir þenman ve'tur og því oft fcalt í kofanum, og var 468 T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.