Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 18
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR: Fnegasta skáldið, sem orti á enska tungu á 19. öld Ef spurt skyldi vera, hvaða skáld koii'a ensk á ríkisstjómarárum Vikt oríu drottainigar hafi notið mestr- ar frægðar og dálætis — einkum ungra mamna og það er mest um vert, — þá er þvi auðsvarað: Það var Elísabet Barrett Bíowning. Hún var sefct hæst, ekki einungis af konum, sem ortu, heldur var hún sett ofar ölium þjóðskáldum, stórskáldum og lárviðarskáldum af hinu kyninu, Tenmyson sjálfur ekki undam .skilinn. Svo sem ekkert af því, sem hinm hái skapari vor hefur gert, er jafn- varanlegt sem infemo — emda gert úr þremur hlutum dásamleg um, eins er fátt jafn faUvalt sem lofið, og er nú lof henmar hjaðnað. ekki að fullu, heldur sármar mönn um það nú miast, að úr jafn fá gætri skáldgáfu skyldi ekiki verða meiira en nú sýnist. (í þessu sambandi má minma á aðra, sem uppi var mörgum öld- um áður: Sapfo frá Lesbos. Ekki er mór né öðrum kummugt um það, hverrar nylli hún naut með- an hún lifði, en frægð hemnar varð mikil og heiftin tiT hemnar enn meiri, og var gerð mikil leit að kvæðum hennar, svo ekkert slyppi undan þvi bremmuæði, sem kristn- iir irnenn gerðu að þessu. Og væri nú vel, ef koma mætti skilaboð- um yfir í þann heim, sem sagður er geyma kroníkur aldanma, um að skila þessum dýrmætu kvæðum, sem glötað eru.) Em ekki þarf að leita svo lamgt að kvæðum EB.B., því þau eru öll til og ekki eitt þedrra hefur verið brennt. Hitt er svo anmað mál, hve vel þau kurnna að brenm- ast inn í sálir umgira manna með sítt hár og kvemrna í stuttum pils- um. Ég ætla, að bau simini öðru firemuir. Nú eru það ekki. kvæðim fyrst og fremst, heldur ævisaga skáld- konumnar, sem iaðar að sér bók- menntafræðimga og aðra. Það 'átti fyrir henni að liggja, að giftast marnini, sem emm hefur stórt skáld- nafn, Róhert Brownimg. TMrögin að samdrætti þeirra voru mikil og merkileg, svo sem hjúskapur þeirra og málefni öll. Browning vax fæddur ádð 1812, gekk í engan skóla að heitið gæti, em Tas því meira og naut. tilsagn- ar föður síns heima. Ungur fór hanm að gefa út bækur, og fengu þær orð fyrir að vera heldur tor- meltur lestui. einkum sú, sem hamn kalítaði Sordello — í gegn um það myrkviði hefur enginn bók mennfcafræðingur enn getað grilt. Fór af honum líkt orð og Einari Benediiktssyni hér, en um hann sagði merkismaðnr einn, að hann hefði fenigið að erfðum frá Bene- dikt , föðuæ símum, þessa „myrk- viðrisframsetningu“. En svo kom að því, að ölium varð ljóst, að Einar orti skýrar en nokkur mað- ur annar (stundum) eða er það ekki öllum ljóst? ETisabet var sex árum eldri og þegar orðin stórfræg, er þau kymnt ust af bréfaskriftam og eru þau bréf tdL Veitti hún honum þá sæmd og náð, sem hún hafði synj- að Wordswortih uim tilsvar: að mega heimsækja sig. Þessi þvínær fertuga yngismey var þá fögur og fín, enda hafði hún legið í trafa- öskjum hjá föður sínum alla tíð, en því miður vanheil heilsu, þvi hún mun hafa meitt sig illa, svo að mænan skaddaðist 15 ára, og fór hún varla út úr húsi eftir það. Tókust nú fljótt með þeim logandi brennandi ástár, en þegar Brown- ing hóf upp bónorðið, varð mikii tregða fyrir, því hún hafði lofað föður sínum ung að giftast aldrei, og hins vegar vildi hún ekki verða tiT þess, að hið umga skáld yrði bumdið sér ævólangt, svo heílsu- laus sem hún var. En svo ákaft og lengi var bónorðið upp borið, og svo sikáldlegia frarn flufct og af þvílíkri prýði, að allur mótþrói varð undan að iáta, enda var mær- in sjálf jafn fús sem hamn til hjóna bandsiins. En þá var eftir það, sem þyngst var, að koma viti fyrir gamla mamnimn, og urðu þær til- raunir alTar fyrir gýg. Stóð hún þá upp af beði sinum með leynd, laumaðist út og hitti þar sinn elsk- huga, giftist honum að bragði og sigldi með honum til Ítalíu, og settust þau að, fyrst í Písa, en síð- an í Flórenz, sem var heimkynni þeirra upp frá þvi meðan þau lifðu bæði. Þó að íiiiliin væri í rosknara lagi, þegar hún gekk í hjómaband- ið, auðnaðist þeim sonur, og var móðirin þá 43 ára, er hann fædd- M. En svo uimdarlieiga þófcti við bregða, að skáldkonan fræga, sem varla bafði lyft höfði af kodda í 25 ár, gat nú, sftir að hún giftisí, farið allra sinna ferða óstudd, og þakika bókmenntafræðingar (Jusc Bin-g. mirnnir mig) það því, hvílíka hamingju hún hlaut við að giftast þessum manni, sem einn allra gat talizt henmi samboðinn (menn at- bugi, hvemig fór fyirir Words- worth, hvaða erindi sem hann ann- airs kann að hafia áifct tlfl. fundar við hana), og þó líklega varla. Hér niðri (dci-bas) getur ekki þaimn mann, sem hæfi þeim, sem sett- ur befur verið imnst á bekk hjá Braga. En suimiir haiida, að skennmd in á mænunni hafi verið minni en ætlað var. Með öðrum orðum, skáldkonan ekki verið jafnhölt sem hún hinkraði En af föðux Elisabetar Brown- imgs er það að segja, að hamm fyrir- gaf dóttur sinni aldrei, að hún hafði hlýtt rödd hjartans _og stol- izt burt án hams teyfis Öll börn hans nema hún munu hafa hlýtt því sfcrengilega boði föðurins að giftast aldrei. Voru bræðumir átta, braustir menn og efniilegir, og meinaður hjúskapur ævilangt. Gizka ég á, að giftimg Eiisabetar hafi orðið manninum sú ofraum, sem bann félck ekki undir risið. Þau giftust á liaum, skáldhjón 474 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.